Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. febrúar 1972 TtMINN 13 Laxveiði Stangaveiði i Grimsá og Tunguá i Borgarfirði er til leigu. Tilboðum sé skilað fyrir 22. þ.m. til min eða Þorsteins Þor- steinssonar bónda, Skálpastöðum i Lundarreykjadal, en við veitum jafnframt nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu minni 24. þ.m. kl. 17:00. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður, Sölvhólsgötu 4. Simi 12343 - 23338 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið nóvember og desember 1971, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 11/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ CERTEVA 7 jón E. Ragnarsson lOGMAÐUR m\ Laugavegi 3 Simi 17200 V /Auglýs l endur Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300. Keflavík — Suðurnes Steinþór Þórðarson flytur erindi i Safnaðarheimili Sjöunda dags Aðventista, Blikabraut 2, Kefla- vfk, sunnudaginn 13. febrúar kl. 5. Nefnist það: Getum við trúað á nútima kraftaverk? Eru þau öll frá Guði? Hvað um yfir- náttúrlegar lækningar, tungutal og fleira? Allir velkomnir. Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Byggingaverkfræðing. Starfssvið, rannsóknir á byggingarefnum og eftirlit með mannvirkjagerð. 2. Efna- eða eðlisfræðing. Starfssvið, margháttaðar byggingarrannsóknir og útgáfustarfsemi. 3. Viðskiptafræðing. Starfssvið, rekstrar- hagfræði i byggingariðnaði, byggingar- kostnaður, tölureikningar, útgáfustarf- semi. Nánari upplýsingar i sima 83200. Um- sóknareyðublöð afhent á Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a. oooooooooooooooooooooooo o o o o o o o o o o o o o o o o Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir fræðslufundi um Fiskeldi og fiskiræktarmál sunnudaginn 13. febrúar kl. 2 e. h. Fundarstaður Hótel Saga, Súlnasalur Frummælendur verða: þór Guðjónsson, veiðimálastjóri^.Fiskeldi og reynslan af stöðinni i Kollafirði.” * Jón Sveinsson, forstjóri, „Starfsemin í Lárósi." Jón Finnsson, lögfræðingur, formaöur Landssambands stangveiði- maiína, „Áhugamál sport- veiðimanna.” * ; * Snorri Hallgrímsson, prófessor, „Fiskeldi sem hugsanlegur atvinnuvegur.” Stjórn samtaka veiðiréttareigenda boðið á fundinn. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur O o o o o o o o o o o o o o o o o 0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.