Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 12. febrúar 1972 TÍMINN 15 I I I fTLEIKFÉLAG) REYKIAVIKUR^ „Hjálp” i dag kl. 16.00 Siðasta sinn. „Kristnihald” i kvöld kl. 0 20.30 0 125. sýning — Uppselt. 0 0 „Spanskflugan” sunnudag 0 kl. 15.00 112. sýning — Uppselt. „Hitabylgja”sunnudag kl. 0 20.30 74. sýning — Uppselt. Skugga-Sveinn þriðjudag kl. 20.30. — Uppselt. „Spanskflugan” miðvikudag. „Kristnihald” fimmtudag. „Skugga—Sveinn” föstudag. % Aðgöngumiðasalan i Iðnó 0 er opin frá kl. 14. simi 0 13191. 0 I I I I Pókerspilararnir (5card stud) Hörkuspennandi mynd frá Paramount, tekin i litum, gerða samkv. handriti eftir Marguerite Roberts, eftir sögu eftir Ray Goulden. Tónlist eftir Maurice Jarre. Leikstjóri er hinn kunni Henry Hathaway. ^Vðalhlutverk: Dean Martin Robert Mitchum tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bonnuð ÞJÓDLEIKHÖSID NÝARSNÓTTIN sýning i kvöld kl. 20. ÓÞELLÓ önnursýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 I | I I Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund að „Brúnni yfir Kwaifljótið“ Mynd þessi hefur alls stað að verið sýnd við metað- sókn og fengið fróbæra 4óma gagnrýnenda. Leik- stjóri: F. J. Schaffner. — Aðalhlutverk: Charlton Heston, Roddy McDowalI, Kim Hunter. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. I I | | I MUNIÐ RAUDA KROSSINN mm íos SSRiosa Tónabíó Sími 31182 l | I „Tólf stólar" Mjög fjöruig, vel gerð og leikin, ný, amerísk gam- anmynd af allra snjöll- ustu gerð. Myndin er í litum. — íslenzkur texti — Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Dangella, Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I I ISLENZKUR TEXTI XOFI TóMASAR FRÆNDA (Uncle Tom’s Cabin) Hrifandi stórmynd i litum byggö á hinni þekktu skáld- sögu eftir Harriet Beecher Stowe. Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Myléne Demongeot, Herbert Lom, O. W. Fischer. Nú er siðasta tækifæriö að sjá þessa stórkostlegu kvikmynd, þvi hún veröur send utan eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. | | | 1 I I I | OLIVER á % ? — Sexföld verðlaunamynd | 0 — lslenzkur texti. — | 0 Heimsfræg ný amerísk | 0 verðlaunamynd í Techni- 0 0 color og Cinema-Scope. 0 0 Leikstjóri: Carol Reed. | 0 Handrit: Vernon Harris, | 0 eftir Oliver Tvist. Mynd | 0 þessi hlaut sex Oscars- 0 0 yerðlaun: Bezta mynd árs 0 0 ins; Bezta leikstjóm; — | 0 Bezta leikdanslist; Bezta 0 0 leiksviðsuppsetning; Bezta % 0 útsetning tónlistar; Bezta $ 0 hljóðupptaka. — f aðal- 0 0 hlutverkum eru úrvalsleik % 0 ararnir: Ron Moody), Oli- 0 0 ver Reed, Harry Secombe, | 0 Mark Lester, Shani Wallis 0 0 Mynd sem hrífur unga og 0 0 aldna. 0 | Sýnd kl. 5 og 9. 0 I % I SlnU 6024». Liðþjálfinn (The sergeant) Mjög spennandi og vel leik- in amerisk kvikmynd i lit- um með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger. Sýnd kl. 9 Slðasta sinn. Eldorado Sýnd kl. 5. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 16. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Gestir utan úr geimi nefnist erindi, sem Sigurður Bjarnason flytur i Aðvent- kirkjunni, Ingólfsstræti 19, Reykjavík, sunnudaginn 13. febrúar kl. 5. Verið velkomin að hlýða á það, sem Biblian hefur aðsegja um þetta athyglisverða efni. Við veljum (tunfaf það borgar sig - y'Í'Í'i': runtal - ofnar h/f. SíSumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 hofnarbíó síml IB444 SOLDIER BLUE ^ CANDICE BERGEN PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Víðfræg ný, bandarfsk kvikmynd í litum og Pana vision, afar spennandi og viðburðarík. Myndin hef- ur að undanförnu verið sýnd víðsvegar um Evrópu við gífurlega aðsókn. Leik 0 stjóri: Ralph Nelson. — 0 fslenzkur texti — Bönnuð 0 innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | Kynslóðabilið I TAKING OFF I I Snilldarvel gerð amerísk verðlaunamynd frá Cann- es 1971 um vandamál nú- tímans, stjórnuð af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd s.l. sumar í New York og sfð- an í Evrópu við metað- sókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Lynn Charl in og Buck Henny. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 15 ára. I I l áismisis^^ r marlowe MGM presents AKatzka- tíerne Production starring James Gayle Garner-Hunnicutt Spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd i litum — með Isl. téxta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára I i I KfiPAVOGSRíri „Hallelúja - Skál” P óvenju skemmtileg og 0 spennandi amerisk gaman- 0 mynd i litum með islenzk- 0 um texta. 0 Aðalhlutverk: Burt Lancaster Lee Remick Endursýnd kl. 5 og 9. É %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.