Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR 36. tölublað — Sunnudagur 13. febrúar 1972 — 56. árgangur. Rækjubátur strandaði og sjómaður drukknaði HM - Súðavik. Um miðnætti aöfaranótt laugardags drukknaði ungur sjó- maöur frá ísafirði. Datt hann.út- byrðis af rækjuveiðibátnum Arna Magnússyni, er hann strandaöi i Skötufirði. Maðurinn hét Oskar Gunnarsson, 27 ára gamall Hann lætur eftir sig konu og eitt barn. Skipstjórinn á Arna Magnús- syni, Hjalti Hjaltason, datt á spilið, þegar bátinn tók niðri og hlaut höfuðhögg og hálfrotaðist, en mun ekki illa slasaður. Norð-austan rok var I Djúpinu og leituðu rækjubátar til hafna eða i var, enda var þungur sjór. Tveir bátar, Arni Magnússon Hafdfs höfðu samflot inn i Skötu- fjörð. En þar tók Arni Mgnússon niðri á skeri við Hvitanestanga: og Óskar féll útbiyrðis. Svartamyrkur var og stórsjór. Var óskars leitað, en árangurs- laust I fyrstu. Héldu bátarnir til Súðavikur og komu þangað kl. 2 um nóttina. Var kominn leki að Arna Magnússyni, en dælur voru settar um borð og i gær var báturinn dreginn til Isafjaröar. Kl. fimm um morguninn gekk fólk frá bænum Hvitanesi á f jörur og fann lik óskars um kl. sjö. A rækjubátum er tveggja manna áhöfn. Sérstök fram- rúðutrygging og kaskótrygg- ingar breytast KJ - Reykjavik. Bifreiftatryggingafélögin hafa ákveftift aft taka upp sérstakar tryggingar áframrúðum bifreifta, og verfta þær innifaldar ókeypis i ábyrgftartryggingaiðgjaldinu fram til 1. mai, en eftirr það verður iftgjaldift 450 krónur fyrir hverja bifreift, nema hópferfta og áætlunarbifreiftar kr. 2.500.00, og innifalift ábyrgftartrygginggift- gjaldinu, nema tryggingar sé ekki óskaft. Þessi ákvörftun er i framhaldi af 7.500 króna sjálfs- ábyrgftinni, þar sem meiri kröfur verftur aft gera um sönnun en áður. Bætt framrúftubrot skertú ekki bónusgreiðslur áftur. Breytingar á kaskótryggingum Þá hefur tryggingaráðuneytið heimilað að grunniðgjald i kakó- tryggingum verði framvegis miðað við 5 bús. króna siálfs- ábyrgð i hverju tjóni og að ið- gjaldið verði það sama og fyrir fulla kaskótryggingu áður, auk 10% hækkunar. 20% af bónus veröur veittur eftir eitt tjónlaust ár, og 40% eftir tvö ár tjónlaus. Hgt verður eftir sem áður, að fá fuíla kaskótryggingu, án sjálfs- ábyrgðar, og verður iðgjald þá 25- 30% hærra en grunniðgjald. > MWET-Vi - ¦' " v - * • *. ,.• •;U;. 3'.'.' ; v- -•• '£--m & ¦. :m - < %¦¦ i ¦' ¦¦ f- ¦<¦ -.*.¦•¦• ¦ "' e. • ¦. ¦¦*»«¦ - ' V ' 3 ¦ , \ j :w m''^ ¦¦> - "¦ -•"?¦ \> • ^-J^f ¦ •*?* i» . • * i - '¦• \ ¦• / \>: \ V •%' * M|. Myndin var tekin I Surtsey á s.l. sumri og sýnir liúu þakið á helli, sem er I öftrum gignum Surti I. Þakift er alsett rauftum hraunkertum, sem mynda*t hafa, þegar gos hætti I gignum fyrir 5-6 árum. Kertin eru venjulega 20-30 cm á lengd. A þeim eru saltútfellingar. Hraunhellar sem þessi eru viða i Surtsey og hafa myiidaai þegar hraunrásir undir stofkinni hraunhellu tæmdust þegar gosinu lauk. (Ljiísin. Erling Ólafsson) Akveðin þróunarmynd af Surtsey er komin fram eftir skipulagt starf margra vísindamanna - Reykjavik KJ - Reykjavik í október 1963 reis Surtsey úr sæ, og varð syösti út- vörður ísland. Menn voru í fyrstu hálf vantrúaðir á, að eyjan myndi standast orrustuna við úthafs- ölduna, en þegar hraun tók að renna úr Surti, var útséð um, að eyjan myndi standa, og stækka land- helgina. Allt frá fyrsta degi Surtseyjargossins, hafa vísindamenn, inn- lendir sem erlendir, fylgzt með þróun eyjarinnar, og nú má segja að komin sé fram ákveðjn þróunar- mynd af eynni. Meðan enn gaus á eynni var Surtseyjarfélagið stofnað, og er Steingrimur Hermannsson, al- þingismaður, formaður þess. Steingrimur sagði i viðtali við Timann á laugardag, að á eynni hafi farið fram vel skipulagöar og ýtarlegar rannsóknir á jarð fræði og lifeðlisfræði eyjar- innar. Eru rannsóknir þessar nii komnar i fast form, og lff- fræðingar hafa aö mestu tekið við rannsóknum á eynni, af jaröfræðingum og jaröeðlis- fræðingum. Einstakir visindarmenn sinna sinum ákyeðnu verkefnum frá ári til árs, sumir á hverju ári.en aðrir annað hvort ár, eftir þvi sem tilefni gefst. Steingrimur nefndi nokkra menn, sem starfa að liffræði- rannsóknum a eynni, og gat fyrst um dr. Sturlu Friðriksson og hans menn, sem fylgjast með gróðri á eynni, og sömuleiðis Eyþór Einarsson. Dr. Finnur Guðmundsson fylgist meö fuglalifi, og Aðalsteinn Sigurðs- son fylgist með landnámi skel- dýra og sjávardýra. Dr. Sigurður Jónsson hefur umsjón með þara og þangrannsóknum. Bergþór Jóhannsson rannsakar mosa, og þannig sagði Stin- grlmur aö mætti telja visinda- menn, sem sinntu ákveðnum verkefnum. Erlendir menn haf komið töluvert við sögu rannsókna á eynni, og má þar t.d. nefna próf. Lindroth frá Sviþjóð, sem hefur haft með skordýrarannsóknir að gera. Próf. Normann og dr. Thorbjörn Alexandersson frá Sviþjóð hafa verið með rann- sóknir á breytingum eyjunnar. Þá hefur dr. Schwabe frá Svi- þjóð veriö með rannsóknir á smásæjum lffverum. Að lokum sagði Steingrlmur Hermannsson, að Surtseyjar- félagið hefði eftirlit með eynni, sem væri friðuð, og skipulegði félagiö rannsóknir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.