Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 13. febrúar 1972 ll/l HETLSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjákrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan ivar, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f sfma 18888. Lækningastofur eru lokaðar & laugardögum, nema stofur á Klapparslíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Slmi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld- og helgisdagavörzlu apóteka vikuna 12. til 18. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Laugarnes- apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Nætur- og helgidagavörzlu i Keflavik 11., 12., og 13. feb. annazt Kjartan Ólafsson. Kvöld og helgidagavörzlu i Keflavik 14. feb. annazt Arin- björn ölafsson. FÉLAGSLÍF Félagstarf eldri borgara I Tónabæ. A morgun mánudag hefst félagsvistin kl. 1.30. eftir hádegi. Kvenfelagiö'Edda. Spilum félagsvist að Hverfisgötu 21, mánudaginn 14. febr. kl. 20.30. Takið með ykkur gesti. ÁRNAD HEHLLA Böðvar Guðlaugsson, kennari, Borgarholtsbraut 37, Kópa- vogi verður fimmtugur á morgun mánudaginn H.febr. FLUGÁÆTLANm Flugfélag tslands h.f. Milli landaflug. Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar kl. 09.00 i morgun, og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 17.20 i dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45 i fyrramálið. Fokker Friendship vél félags- ins fer til Vaga kl. 12.00 i dag, og er væntanlegur þaðan aftur til Reykjavikur kl. 17.00 i dag. Innanlandsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar og til Norb- fjarðar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsavikur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjaröar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. Almennur fundur í Sigtúni í dag kl. 4 síödegis Fundarefni: Noregur — ísland: Efnahagsbandalagiö, landhelgismálið og norræn samvinna Fundarstjóri: Njörður P. Njarðvík, lektor Aðalræðumenn: Björn Tore Godal, form. sambands ungra jafnaöarmanna I Noregi (AUF) KiiKir Körde, stórþingmaður. Arne Treholt, blaðamaður Stutt ávörp flytja: Már Pétursson, lögfr. Haraldur Henrýsson, lögfr. Kjartan Jóhannsson, verkfr. Tómas Einarsson, menntask.nemi. Norsku gestirnir svara síðan fyrirspurnum. Vinstra fólk — fiölmennið á fundinn! Samband ungra framsóknarmanna Samband ungra jafnaðarmanna Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Ungt fólk i Samtökum frjálslyndra og vinstri manna Myrkur í 20 ár - Frh. af bls. 9 hraukum, sem þau áttu á háls- inum, og bar hann heim að Eyri. Jú maður sér eftir þvi, sem maður hefur misst, en um það þýðir ekki að fást. Þegar maður er með góðu fólki, verður við- horfið til lifsins jákvætt. Við dönsuðum mikið og tókum þátt i gleðinni hver meö öðrum ÁrneshreppsbúarHvað það snerti var þessi margumtalaða einangr- un okkur ekkert vandamál. Og eftir að við komum hingað suöur hefur blessaö fólkið boðiö okkur til margs konar gleði. Ég hef þá dansað i myrkrinu. Fæturnir klifa þetta af kunnugleika. Þaö er sjálfsagt að gera sér eitthvað til gamans meðan maður getur notið þess og á kost á þvi. Ég hef aldrei verið einmana vegna þess að hafa verið blindur i tuttugu ár og viðhorf mitt til lifs ins er alveg beiskjulaust. Þú hittirmhér ekki niðurbrotinn mann. Lifib er að gefa mér tækifæri til aö bæta skapferli mitt og liferni. En ég er vist varla maður til að fiota það, verð liklega alltaf sami gallagripurinn. Það er mikil og góð skemmtun að þvi að hafa bæði útvarp og Kima. Maður getur fylgzt með t'lestu þvi sem markvert er talið i umheiminum. Konan hefur verið augu min og umönnun — ,,Já, og mér hefur aldrei dottið i hug að renna Agnari fyrir borð, þótt hann missti sjonina. Ég segi stundum vib hann, að fyrst honum tókst að klófesta mig unga, verði hann að sitja uppi með mig þangað til annað hvort okkar lýkur sinum hérvistardögum," segir Guðlaug og brosir. Ég er bara hálf erfiður fyrir hana. En liklega ætti mér nú að hugnast vel þessi afstaða hennar hvað sjálfan mig snertir. Viö erum sannarlega sátt við lifiö. Synir okkar, blessaðir, hafa látið sér mjög annt um velferð okkar og ef svo má orða það, fylgzt með hverju okkar fótmáli, og aörir samferðamenn flestir hafa varpað ljósi inn i myrkrið til min. Og þó ég sé ekki lengur bók- læs eða sjái hræringar lifsins I kringum mig, þá á ég margar ljósar minningar, sem gaman er að rifja upp, og skynja margt i til- verunni, sumt ef til vill betur, en meðan augu min voru sjáandi. Þú ert Strandamaður, Agnar. Sérðu ekki lengra en nef þitt nær? — Mann dreymir stundum og kemur ekki allt á óvart. Ekki einu sinni það, þótt ég ætti ef tir aö sjá fyrir endann á þessum átt Ainda áratug tuttugusta aldarinn- jar. ÞM. AUKID ÞEKKINGU YÐAR LesiðFrjálsa verzlun. Frjáls verzlun kemur út mánaðar- lega og er eingöngu selt I áskrift. Til Frjálsrar verzlunar Laugavegi 178 s. 82300 nafn heimilisfang Óska eftir áskrift að FV Félagsmálaskólinn Fundur verður haldinn að Hringbraut 30, mánudaginn 14. febrúar. Eysteinn Jónssonjforseti sameinaðs þings, ræðir um störf Alþingis og svarar fyrispurnum. Allt áhugafólk velkomið. Hafnarfjðrður, Garða- og Bessastaðahreppur Fundur um skattamálin Halldór E. Sigurðsson fjármála- ráðherra ræðir um skattamálin á opnum fundi f Skiphóli, þriðju- daginn 15. febrúar. Fundurinn hefst kl.20:30. Fundarstjóri er Eirikur Pálsson. Framsóknarfélögin. Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn I félagsheimilinu sunnudaginn 13. febrúar kl. 16. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum mætir Jdn Skaftason al- þingismaður. Félagar mætið. Stjórnin Faðir okkar ÓLAFUR ÞORVALDSSON fyrrv. þingvörður, Asvallagötu 6, andaðist i Landsspitalanum föstudaginn 11. febrúar. Anna ólafsdóttir Sveinn ólafsson. Jarðarför JÓNS GUÐNASONAR, söðlasmiðs, Selfossi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. febrúar n.k. kl. 13.30. Blöm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna erbentá liknarstofnanir. F.h. aðstandenda, Þórunn Ólafsdóttir. Jarðarför INGIBJARGAR GUNNLAUGSDÓTTUR, frá Kolugili, sem lézt á Landsspítalanum 9.febrúar, fer fram frá Foss- vogskapellu, fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm og kransar afþökkuð, þeir sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á liknarstofnanir. Systkini hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samiið og hlýhug við andlát og útför Sigurjóns M. Magnússonar, Grænuhlfð. Einnig viljum við færa læknum og hjúkrunarliði á sjiikra- húsi Patreksfjarðar og Borgarspitalans, beztu þakkir fyrir góða umönnun, svo og öllum.sem veittu okkur marg- víslega hjálp og heimsóttu hann f veikindum hans. Guðrún Gunnþórsdóttir Sveinn B. Sigurjónsson. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra er minntust min á 80 ára afmælinu l.febrúar s.l. Lifið heil. Guðrún Sæmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.