Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 13. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 38 -— Af því á mig er sótt án saku, geri ég það heyruim kunn- ugt, að ég vcr rnig til þcss ýkr- asta og þar óg bcrst fyrir óflckk- uðu mannorði, þarf cnginn að von- ast cftir hlífð. Þó bcin ykkar brotni, cða bláni hörund vcrða mcnn að þola það bótalaust, því ég striði undir réttlátum mcrkj- um. Að svo imœltu ráðið þið, hvað þið gcrið. Það heyrðist imikill vognagnýr úti og í þeirri svipan var hlaup- ið á hurðina, cn hún sat kyrr. Skipaði ])Á sýslumaður að sœkja slcggjuir og bi jóta dyrastafina, ef ckki væri hæ,gt að slá þá undan. Sigurður sagði: — Þctta tckst þcim, cn um lcið Oig þcir vinna fullkomnun á vcrk- inu r.kuluim við verða fínir og slá á úlniði þcirra, svo þeir missi slcggjurnar og máskc að þeir verði óvígir. En um leið og slcggj urnar falla, skal Ilalllór innby.rða þær. Það heyrðust stór högg og dyra- stafurinn mcð hurðinni féll inn á gólfið, en um leið og undan lét, s’éigust slcggjurnar inn í búð- ina, og þcir, scm á þei.m héldu, fengu högg á úlnliði, svo þeir imisstu slcggjurnar, cn hlupu frá mrð full augun af vatni og fcngu sér útbúnað til að koma máttvana mundmm í fatla, og mcð það voru þcir óvígir taldir, cinir þcir imcstu kappnrnir. Það féllu allar sóknar- álmur aðsækjenda um stund. Aft- ur skípaði sýslumaður tveimur röskum mönnum, hraustum og snarráðum, að hlaupa inn í búð- ina og svo skyldi hver af öðrum þaragnð inn. En menn vildu ekki fara. Þcim stóð ótti af þessum tröllum, sem inni voru. Sýslumað- ur ögraði og sagði ekki hættu, því beir dræpu ekki menn. Gáfu sig þá fram tveir til atlögu með því að fá lofoirð fyrir háuim skaðabót- um, ef slys kynni að vilja til. Þessir tveir fullhugar færðust í hcrðarnar og tóku stökk undir sig, iíkt og Skarphéðinn við Mark arfljót forðum, en um le.ið og þcir komu inn úr dyrunum brugðu þeir þeim, svo þeir duttu báðir og slengdust yfir i ve-gginn. Sá, scm á undan var, fálmiði, en vall svo út af aftur, því hann hálí- rotaðist, en hinn var óskemmdur og vildi því snarlega koma fyrir sig fótunum, en Halldór gaf hon- um högg aftan á hálstaugarnur, og var það auðgert, því hann Iá á Ijórum fótum. Af höggi því urðu augun blóðrauð og maðurinn bhndur. Tóku- búðarmenn þessa föllnu og byltu þeim út og báðu sýslumann að hirða afglapa sína. Ilalldór kallaði þá og hló mikið og sagði að nú skyldu fyrirljðar íylkingarinnar koma, Andrés or Sölvi, og lcita eftir inagöngu, því ckki er að óttast góðar og grcini- legar viðtökur hjá þcim bræðrum. Þessu var ekki gcgnt, en í því skipaði sýslumaður að rífa skildi þakið af búðinni, því cf t\ ær verða dyr, gætu ckki svo fáir mcnn varizt, þcir hlytu þá að verða auðunnir. Sagði þá einhver, að sér litist því miður torsóttar atlögur allar, því fjórir kjark- mestu kapparnir væru fallnir og þá ekki ncma aðeins sex eftir, og sumir þcirra deigir til framgöngu, en þcir, scm inni væru. bæði cin- huigar og ósvífnir, og á mcðan verið væri að rífa þakið af, missti einhver fót cða fingur, svo óvíyir gerðust. Sýslumaður bað þá að hlýða og hvað komið að fótaferö- airtíma, þá skyldi hann fá nóga menn til hjálpar, og þeir, sem íram gengju bezt, skyldu fá ærna borgun, því sér sé sagt, að skrín- ur Sigurðar séu ckki skildinga- lausar og það vcrði tíundað í þeiim áður en langt um liði, og sjái menn þá ekki eftir góðu fylgi, því spesíurnar láti vel í augum, og þeir fáj verðlaun at- orku sinnar, sem sýni sig þess verða. Varð þá ýlfur og óhljóð í liðinu. Þcir bitu í skjaldarrendur og hlumdu hjörum í skjöldinn, og sögðu að ekki hefði Gull-Þórir víl að fyrir sér að ganga í Valshell- ir vegna peninganna og þeir viidu nú duga vel, því satt mundi það vera, að margt væri eigulegt í föggum Sigurðar. Vir þá hlaupið upp á þakið með Ijái, lensur, pála og rekur og átti nú að stinga rista og rífa og engu að hlífa. Sagði þá cinhver: — Nei, piltar! Hvað fer þarna inni á brautinni7 Því rýkur svo moldin í logninu. Það e-' vafalaust jóreykur og hesíar knúðir á fluga spretti. Þétta er varla einleikið. Bíðið við, það sést bráðum. Takk fyrir tevatnið sykurlaust. Ég þekki þann, sem undan flýgur. Það er Gunnar karlinn frá Ási á Gránu sinni. Fjandi er hún Grána fótlipur, þolin og snarráð. Þama flýgur hún á undan hópnurn og geta má þó nærri að hen.ii veitir erfitt að bera þennan stóra dröll- ung. Já og þarna þekki ég ann- an, sem næstur er. Halló! Það er síra Kristján á Glæsi sínum og þar er hann nú farinn að láta til ganginn, en þau tilþrif. Gróflega situr prestur hann vel. Nei bara sjáið þið á hliðina á honum núna. Sá teygir úr kútnum. Það væri sannarlega fróðleikur, að mæla í imillum spora hans nú. Ég er viss um það yrði frá 16—18 fet. Fáir eru Flosa líkar. Þar er nú klár í lagi. Sprett hefir verið úr spori. Það rýkur upp af hverj- um hesti. Mér fer að sýnast stækka flokkur Sigurðar og það eru ekki smá lagsar, sem slást í lið með honum. Það eru ámóta menn, sem Grímur í Sogni, Björn buna og Sigurður snarfari. Ég ætla nú að fara ofan af búðinni, því é.g er hræddur um að veiðin fari út um þúfur. Jæja, þeim frændum er rétt í rass rekið! Gunnar reið með fullri ferð allt að búðardyrum, stökk af baki, óð inn og sagði: — Bravó, bræður sælir! Gott að sjá ykkur leika lausum taumi. Ég skal nú mæta fyrstu ofsóknar- mönnum, hvert sem þeir vilja kjósa bareflaleik, hnefadans eða ryskingar, upp á gamla íslenzku. Ég er til í allt. — í því strikaði prcstur inn á vígvöllinn. Var þá sýslumaður búinn að jafna blóðið. Hóf hann því höfuð ið og hristi svipuna og mælti í bjóðandi, konumglegum rómi: — Þú Kristján prestur! Hættu þessu barnabulli, leirhnoði og hortittasmiður! Ég á orðið. Nú eins og horfir, verð ég að beina ræðu minni til þeirra frænda. Þið Sölvi og Andrés heimsóttuð mig í gærkveldi og báðuð mig að kalla þennan Sigurð Pálsson fyrir rétt, og vita hvor-t hann geti með rétt um röksemdum hreinsað sig af því, sem þið kærið hann itm. Kæra ykkair er sú, að hann hafi lagt ráðaigrundvöllinn t il burtfarar- mála barna ykkar, og ykkur hefir 1037. KROSSGÁTA Lárétt I) Leyndardómsfullt. 6) For. 7) 1001. 9) Ætið. 10) Asjónu. II) Guð. 12) öfug röð. 13) Æða. 15) Óréttvis. Lóðrétt 1) Embættismenn. 2) Tónn. 3) Brengl. 4) Kind. 5) Tvískipað. 8) Greinir (þf) 9) Steig. 13) Ott. 14) Bor. Ráðning á gátu No. 1036 Lárétt 1) Indland. 6) Ein. 7) Na. 9) Ög. 10) Lumumba. 11) Að. 12) Ón. 13) Mal. 15) Tilrita. Lóðrétt 1) Innlagt. 2) DE. 3) Liðugar. 4) An. 5) Daganna. 8) Auð. 9) óbó. 13) ML. 14) LI. Þekkir þú til I Neptúnusarborginni, þennan heim hér.Hann hefur þó samþykkt að hitta Hvellur? — Eg hef komið þangað, Barin.------ mig að máli. Óskaðu mér góðs gengis. Trigon konungur neitar enn að hafa samband við Svikari. — Biddu Sam. Fyrst skulum við komast að þvi, hver löggan er, og hversu mikið hún hefur sagt honum. — Eg sagði honum ekki neitt, það er alveg satt, Clem. — Vertu ekki aö reyna að ljúga þessu aö mér, Bella. Segðu sannleikann. —Við skulum ekki vera að eyða meiri tima í hana, Clem. — Hvaðsagðir þúhonum? — Alls ekkert, trúið mér. SUNNUDAGUR 13. febrúar. 8.30 Létt morgunlög. 9.15 Sænski næturgalinn Jenny LindGuðrún Sveinsdóttir flytur erindi með tónlist (3) 11.00 Messa i Frikirkjunni i Hafnarfirði-Prestur: Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Brigir As Guð- mundsson. 13.10 Guðsþjónustan á fyrstu öld- um kristninnar.Séra Arngrimur Jónsson flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónlcikar 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens” 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir les (4) 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spurninga- þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 19.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands í Háskóla- biói 29. desember s.l. 21.20 Poppþáttur 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MANUDAGUR 14.febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 13.15 Búnaðarþáttur. GISH Kristjánsson ritstjóri gerir útdrátt úr setningarsamkomu Búnaðarþings fyrr um morgun inn. 14.30 Siðdegissagan: „Breytileg átt” eftir Asá i Bæ. Höfundur les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: öndvegisskáid i andófi. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand.mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginnPáll Gislason læknir talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Iþróttalif. Orn Eiðsson segir frá. 21.20 lslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 21.40 Sænsk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (13) Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 22.25 „Viðræður við Stalin”. Sveinn Kristinsson les bókar- kafla eftir Milóvan Djilas (7). 22.45 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. liil I ■I SUNNUDAGUR 13. febrúar. 17.00 Endurtekið efni.Orlagahárið. Óperuskopstæling eftir handriti Flosa ólafssonar. 17.15Fast þeir sóttu sjóinn. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmt- unar og fróöleiks. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Við Djúp VI. Selir, salt og saga. 20.55 Með rússneskt blóð I æðum. Brezk mynd um pianósnilling- inn Vladimir Ashkenazy. 21.45 Rauða herbergið. 22.35 Frá Ólympiuleikunum i Japan. Myndir frá keppni i skiðastökki af háum palli og svigi kvenna. Dagskrárlok óákveðin. MÁNUDAGUR 14. febrúar. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Til hamingju með dánar- daginn. Brezkt leikrit eftir Pet- er Howard. Leikstjóri Henry Cass. Aöalhlutverk Cyril Luck- ham, Harry Baird, Clement McCallin og Yvonne Antrobus. 2Þ.40 Mannerheim. Finnsk fræðslumynd um herforingjann og stjórnmálamanninn Carl Gustaf Mannerheim 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.