Tíminn - 13.02.1972, Qupperneq 15

Tíminn - 13.02.1972, Qupperneq 15
Sunnudagur 13. febrúar 1972 TÍMINN 15 Hef opnað TANNLÆKNINGASTOFU að Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Viðtalstimi 10-12 og 2-5. Simi 95-5396. Ómar Konráðsson, tannlæknir. Félagsmenn B.S.F.R. Byggingasamvinnufélag Reykjavikur auglýsir hér með eftir þátttakendum i næsta byggingaflokk félagsins, sem verður að Vesturbergi 144-148. Félagsmenn hafi samband við rkrifstofu félagsins að Laugavegi 178, ekki i sima. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur Húsvarðarstaða við hið nýja heimili Styrktarfélags van- gefinna Bjarkarás við Stjörnugróf, er laus til umsóknar. 3ja herbergja ibúð fylgir. Æskilegt að umsækjendur gætu aðstoðað litilsháttar við starfsþjálfun pilta. Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Laugavegi 11, fyri 1. marz n.k. Upplýsingar i sima 85-3-30 kl. 10-12 f.h. Heimilisstjórn Bjarkaráss. Störf að ferðamálum Vegna áætlunargerðar um framtiðar- þróun islenzkra ferðamála, á vegum samgönguráðuneytisins og Ferðamála- ráðs, er hér með leitað eftir umsóknum um störf i eftirtöldum greinum: 1. Ráðstefnuhald. 2. Skiðaiþróttir og rekstur skiða- hótela. 3. Stangaveiði i ám og vötnum. 4. Rekstur heilsuhæla. Auk góðrar, almennrar menntunar þurfa væntanlegir umsækjendur að hafa trausta þekkingu á þessum grein- um og núverandi rekstri i tengslum við þær hér á landi. Störfin hér verða unnin að hluta með erlendum sérfræðingum i ferðamálum. Gert er ráð fyrir, að um aukastörf verði að ræða, en auk þess þyrftu starfsmennirnir að geta tekizt á hendur kynnisferðir til útlanda. Nánari upplýsingar um ofangreind störf, svo og kröfur þær, sem gera verður til umsækjenda, eru veittar i samgöngurðuneytinu. Umsóknarfresturer til 6. marz n.k., og skulu umsóknir sendar samgönguráðu- neytinu. 10. febrúar 1972. Sa mgönguráðuney tið. Slys á Snorrabraut Oó-Reykjavík. Fullorðinn maður varð fvrir bil á Snorrabraut i gærmorgun. Auk aunarra meiðsla fékk hann slæmt höfuðhögg og var i rannsókn á Borgárspitalanum, þegar blaðið vissi siðast til. Maðurinn gekk út á akbrautina i veg fyrir bil, sem ekki var á miklum hraða, þvi hemlaförin mældust niu metrar, þrátt fyrir krap og inikla hálku á götunni. Frá innflutnings deild SÍS Kóðurinnflutningur Ekki liggja enn fyrir heildartölur um fóðurinnflutning til landsins árið 1971, en innflutningur Sam- bandsins nam um 40.000 tonnum á árinu, á móti um 47.000 tonnum 1970. Ástæðan fyrir þessum sam- drætti var fyrst og fremst hið gagnstæða veðurfar s.l. sumar og mikil uppskera heimaræktaðs fóðurs. Með skipulögðum aðgerðum tókst að koma i veg fyrir alvarlegan fóðurskort vegna nýlokins verk- falls, og næstu daga eru fyrstu skipin væntanleg með fóður til landsins. Gengið hefur verið frá pöntunum i sex skip, sem koma munu með tæp 8.000 tonn af l'óður- vörum næstu 2-3 vikurnar á flest- ar hafnir landsins. Sala Innflutningsdeildar Aætluð heildarsala Innflutnings- deildar árið 1971 ér um 1.425 milljónir, en þar er meðtalin um 100 milljón króna sala á vörum frá Gefjun, Heklu og Iðunni. Er hér um að ræða tæplega 14% aukningu frá árinu áður. Þá jókst velta allra undirdeilda, annarra en Fóðurvörudeildar. Birgðastöðin er stærsta undir- deild Innflutningsdeildar með um 408 milljón króna sölu árið 1971. sem er 20.5% aukning frá árinu áður. Þrátt fyrir langt verkfall á flutn- ingaskipunum kom ekki til vöru- skortshjá Innflutpingsdeild, enda hafði verið unnið markvisst að þvi að til slíks kæmi ekki. VANDIÐ VALIÐ VKUII) CERHNA Með höndum og huga... ...og að sjálfsögðu úr Gefjunar gami DRALON-BABY DRALON-SPORT GRETTISGARN (1007-ull) GRILON-GARN GRILON-MERINO GEFJUN AKUREYKl .Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.