Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 16
ringurinn týndur, ævisagan og ritlaununum stolið undan Bandariski sérvitringurinn og milljónarmæringurinn Howard Huges er týndur. En fé hanrstendur viða og enn er i minni manna veizla,sem hann hélt 6—700 manns hér á Kefla- vikurflugvelli, þar sem ein- ungis var drukkið kampavin, en menn siðan leystir út með gjöfum. Sjálfur sendi Hughes fulltrúa sinn til veizlunnar með ægistóran bikar — Hugher-bikarinn, sem veittur var flugsveitinni á Vellinum þaö árið fyrir góða frammi- stööu. Flugsveitin notar orrustuþotur með hreyflum frá Hugher-verksmiðjunum i Bandarikjunum. Bikarinn fékk sveitin fullan af kampa- vini.. Þarna var boröað og dansaö, og hljómsveit úr Reykjavik mætti i smóking. En Hughes virðist nú hafa óviljándi orðið tilefni annars konarframleiðslu. Hann hefur löngum veriðbókarefni.pg hin fræga saga, The Carpet- baggers, eftir Robbins, er sógð byggö aö meira eða minna leyti á ævi milljóna- mæringsins. Og enn hefur maður riðið á vaöið og hafið skrif um Howard Hughes. I þetta sinn átti þetta að heita ævisaga. En þegar farið var að athuga málið betur kom i ljós, að milljónamæringurinn var týndur, ævisagan fölsuð og ritlaununum komið undan á bankareikninga i Sviss. Siðustu vikuna hafa yfirvóld i Bandarikjunum og Sviss veriðönnum kafin við að fletta sundur dularhjúp þeim, sem verið hefur um svokallaða „ævisögu" hins bandariska auðkýfings, en rithöfundurinn Cliffor Irving kvaðst vera að skrifa hana. Virðist nú vera að koma i ljós, að þetta sé stað- leysa ein, til þess gerð af rit- höfundinum að næla sér i álit- lega fjárupphæð. Leynilögreglumenn haf rannsakað gestabækur gistihúsa i Flórida og viðar, til að reyna að komast að þvi, hvort Irving hafi raunveru- lega hitt Hughes, eins og hann segir, og rætt við hann i alls 100 klst. Sumir segja, að Ir^ ving hafi gripið til þessa upp- spuna með ævisöguna til að borga okurlán, sem Mafian hafi útvegað honum. Leynilögreglumennirnir, sem rannsakað hafa málið, hafa athugað öll smáatriði gaumgæfilega eins og forn- leifafræðingar i rústum og raunar má nú likja sögu Ir- vings við rústir einar. I upp- hafi þurfti að finna svör við þremur spurningum. I fyrsta lagi, hvað hafi orðið um 650 þús. dollarana, sem MacGraw-Hill-útgáfan taldi sig hafa greitt Hughes fyrir- fram fyrir útgáfurétt bokar- innar, i ööru lagi, hvórt Irving hafi nokkurn tirria hitt Hughes, og i þriðja lagi, hvar hann hafi fengið efni i bókina, ef þeir hittust aldrei. Fyrstu spurningunni er svarað. Irving játar að Edith kona hans hafi opnað banka- reikning i Sviss undir nafninu Helga R. Hughes og lagt þar inn ávisánir frá McGraw-Hill, stilaðar á H.R. Hughes. Siðan hafi hún tekið peningana út og falið þá i nokkrum öðrum bönkum i Zurich. Irving heldur því fram, að hann hafi að beiðni Hughes hagað þessu þannig. 1 siðustu viku komu flein atriði i ljós varðandi málið. Eitt af þeim var, að Edith opnaði einn af duldu banka- reikningunum undir nafningu Hanna Rosenkranz. Fyrsti eiginmaður Edithar var vestur-þýzkur verzlunar- maður, Heinz Dieter Rosen- kranz. Han'n er nú kvæntur konu, sem heitir Hanna, en v.- þýzkt nafnskirteini hennar hefur Edith sýniíega notað, þegar hún opnaði bankareikn- inginn. Edith falsaði ríthónd- ina á nafnskirteininu. Þá kom- ust svissnesk yfiryöld að þvi, að vegabréf Edithar, gefið út á Helgu R. Hughés, var raunar svissneskt vegabréf, sem hún hafði fengið i hendur haustið 1968, þegar hún tilkynnti, aö hún hefði týnt vegabréfi sinu. Annarri. spurningunni um það, hvort Irving hefði nokk- urn tima hitt Hughes, var harðlega mótmælt i siðustu viku af grannvaxinni danskri aðalskonu, Nínu van Pallandt, sem er þekkt þjóölagasöng- kona i Evrópu.Hún er skilin við mann sinn óg hefur búið árum saman i villu i Ibiza. Sagt er,aö Edith hafi aldrei þolað að minnzt væri á þéssa Ninu. 1 slðustu viku heyröi þó Edith minnzt á Niriu með þeirh hætti, að hún hafði ástæðu til að reyta hár sitt. Nlna var að sóla sig i Nassau, einkennilega nærri háhýsisibúð Hughes á Paradisareyju. Hún staðfesti, að hún heföi verið i fylgd með Irving i fimm daga ferðalagi I Mexikó i febrúar sl. Irving hafði áður haldið fram, að hann hefði haldið tvo leyni- fundi með Hughes meðan stóö á Mexikóferöinni, en Nlna sagði, að slikir fuirdir hefðu verið óhugsandi því að Irving heföi aldrei horfið úr návist sinni. Húnsegir, að fyrst hafi hann brugöið sér frá i klukku- stund, siðan i 1 1/2 klst., sem er alltof skammur timi til að hægt væri að koma við þeim umfangsmiklu umræðum, sem Irving telur sig hafa átt við Hughes i Mexikó. Tilvist Ninu skapar alveg nýjan þátt i þennan alþjóðlega grinleik. Nína hefur sagt blaðamönnum: „Hann elskar mig. Hann hefur beðið mig að giftast sér, og ég er viss um,að þess vegna hefur hann haldið, að ég mundi ljúga með sér". Eftir þvi sem minni likur urðu fyrir þvi, að Irving heföi hitt Hugher, varö sú spurning umfangsmeiri, hvernig hann heföi náð saman handriti bókarinnar. Liklegast er talið, að hann hafi aflað efnisins i skjalasafni Hughes. Kithöfundurinn Clifford Irving réttarhalda I Manhattan vegna Eitt af þvi dularfyllsta i þessu ævisögumáli er þó persöna Irvings sjálfs. Aöur en fréttir birtust um.aö hann hefði notað konu sina til að ópna svissnesku bankareikn- ingana undir fölsku nafni, sem þýðir, að hún getur átt yfir sér fangelsisdóm, sagði Irving viö bandariskan blaðamann, hvort hann héldi „i alvöru, að ég hafi farið að blanda konu minni i eitthvað óheiðarlegt — konu minni, sem ég elska, móður barnanna mirrrra, sem ég elska?" Ýmsir rustikusar I Ibiza auka á blæbrigði þessa rrraLs. w . Nina van Pallandt, sem þekkt er hér á landi sem söng- kona ásamt fyrrverandi manni hennar, Friðrik, átti vingott við Irving. Nefna má Elmyr de Hory, listaverkafalsara, sem áöur hefur þjónað sem aðalpersóna i bók eftir Irving, sem hann nefndi „Svindl". Annar góð- vinur Irvings er Gerry Albertini, iöjulaus milljóna- mæringur, sem nýtur borg- araréttinda bæði i Bretlandi SSr* HILL,I«, MacCraw & Hill Inc. útgáfufyrirtækið keypti „ævisoguna" ai Irving. Þessi teiknimynd sýnir yfirmenn fyrirtækisins lesa fregnir af þessu furðulega máli f dagblöðunum, og annar segir: „Heyrðu, þetta er efni f ffna bók!" og kona'háns, Edith, mæta til - .ævisögu" Howards Hughes.. og Bandarikjunum. Albertini gerði Irving m.á. þann greiða, að geymá hahdritiö að sögunní um Hughesl.eldtra,ustum sköp á eynni. Þá má'. nefna til þessarar sögu Robert hokkurri Suskind, rithöfurid og fræðimann, sem- býr á Mallorca. Irving réð Suskind til að afla gagna að bókinni um Hughes, og greiddi honrrrn fimmtíu þúsund dollara fyrir. Sagt er, að Suskind sé eini maðurinn, fyrir utan Irvirig, sem hafi átt að hitta Hughes áð máli, á meðan á ritun sögunnar stóð. Þeireru sagðir hafa talazt við skamma stund i Palm Springs i Kaliforniu. Hittust þeir I hótelherbergi,; og hefur Suskind m.a. svariö aö Hughes hafi boðið horrurn upp á þurrkaðar svéskjur. Suskind hefur vérið kvaddur til Manhattan til að bera vitni i málinu gegn Irving um sann- leiksgildi bókarinnar. Þá kemur einnig við þessa sögu maður að nafni Robert Kirsch, vinur Irvings og bókmennta- ritstjóri Los Angeles Times. Ekki er langt siðan Clifford Irving horfði fram til þess að verða metsöluhöfundur. Út- gefendur höfðu greitt honum fyrirfram sem svaraði um hálfri milljón dollara. Mikið meira fé var I vændum. Nú er verk hans allti rústum. Hann biður þess i hótelherbergi á Manhattan að yera kallaður fyrir dómstólana. Ir- ving—hjónin hafa gert sig sek um falsanir, og mjög er dregið i efa(aö höfundurinn hafi nokk- urntima hitt sjálfan Hughes að máli. Irving hefur reynt án árangurs að scmja um sýknu við yfirvöldin fyrir þau hjónin gegn þvi,aö hann skýrði frá þvi.hvernig allt þetta heföi gengið til. En yfirvöldin telja sig ekki þurfa að gera slikan samning. Kannski telja þau aö sú saga, sem Irvirrg hafði að segja, sé ekki arrnað en saga ómerkilegra falsana, og þvi ekki sýknunnar verð. Og auk þess lita þau svo á,að Irving sé ekki i neinni samnings- aðstöðu. Það sé hægt að dæma hann vafnrngalaust. Svp virðist sem Irving taki þessu öllu með ró. Þegar hann mætir i réttarsal.heilsar hann kunningjum sinutn úr blaða- mannastétt á báða bóga. Hann fer jafnvel á skemmtistaði i New York á kvöldin ásamt konu sinni. Saga hans sjálfs er nú þegar orðin meira frétta- efrii ,en sú saga , sem hann skrifaði af Howard Mughes og átti að færa honum milljónir. Sagt er,að á Bahama-eyjum sitji gráhærður maður i sólinni og hlægi að öllu sarrran. I I ' Sunnuda-gur 13. fébrúar 1972 •ÍWV !¦¦¦¦¦«¦¦¦> 1« ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ I !¦¦_¦¦¦ I !¦¦¦¦¦ ¦ ¦ M ¦ t 0é férum natura Rit Raunvísindadeildar Framtíðarinnar í MR í Menntaskólaniiih í Reykjavik gefur Kauiivisimladcild Framtfð- ariiinar út visimlarit, sem nefnist BE RERUMNAT.U.RA, en það er latina og útleggst:. Um hlutaniia Á forsið'u nýútkomins rits er lit- mynd tjr helli .f Surtsey, og birt- ist myndin .á forsiðu Timans I dag. Meginmál ritsins' er f jölrit- að, allsVOsiðúr. Efni ritsins er Lif og geislun eftir Einar Stefánsson, Áhrif skordýraeiturs á- fugla eftir Karl G. Kristmsson,. Gróður- kprtagerð eftir B^jörn Björnsson, Fróðleiksmolár, Merigun eftir Kjartan Gunnarssón, Visinda- þankar eftir Hannes Gissurarson, Ljósfæri dýra éftir Árha Einar- sson, Agnahraðlar eftir' Jón Þórð Stefánsson. A baksiðu er myrrd af Bifröst i-Borgarfir.ði', og nágrenni, og sést lögun giganna Grábrókar pg Grábrökárfells yel'á loftmynd- inni. Ritstjórn ¦ ritsins skipa: Einar Stefánsson ritstjóri, Björn Björnsson, Arni Éinarsson, Jón Kristjánsson og Jón Þ. Stéfáns- sori. Abyrgðarmaöur ef Þórarinn Guðmundsson kennari. Þungt haldinn eftir voðaskot OÓrReykjavik.'. Atta ára gamall drengur liggur þungt Haldinii á gjörgæzludeild Borgarspltalans, en skot hljóp I höfuð hans af vangá: Atburðurinri varÖ i kopavogi á fimmtudagskvöld. Þar var eldri bróöir drengsins aö handleika byssu og fór skot úr henni I höfuo drengsins. Var þetta á heimili þeirra bræðra. Innbrot OÓ-Reykjavik. Brotizt var inn I verzlun Slátur- féiags Suðurlands við Háaleitis- braut aftfararnótt laugardags. Stolið var 7 þús. kr. i skiptimynt og einhverju magni af sigaret- tum. Einnig var brotizt inn á nokkrum stöftum öftrum, en hvergi miklu stoiið. Tveir menn urðu á milli bíla Oó-Reykjavlk. Ekið var aftan á kyrrstæöan bil á veginum skammt neðan viö Minni-Borg i Grimsnesi i gær- kvöldi. Tveir menn stóðu vift kyrrstæfta biiinn og urftu þeir á milli bilanna. Læknir og tveir sjúkrabilar frá Selfossi fóru á staðinn og voru slösuðu men- nirnir, sem báftir eru ungir aft árum, fluttir til Kcykjavikur. Eru þeir báftir mikið meiddir, en þó ekki eins mikift og I fyrstu var ætlað'. Billinn, sem ekift var á, er af Skodagerft. Var hann eitthvaft bilaftur og stóðu meiinii nir aftan vift hann og bogruðu yfir vélinni, sem er aftan I þessari tegund bila. Að bar bfl af Volvogerft og ók beint aftan á hinn og mennina. Hriðarmugga var á og skyggni slæmt og mun ökumaður siðar- nefnda bflsins ekki hafa séft kyrr- stæfta bilinn fyrr en um seinan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.