Tíminn - 15.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.02.1972, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 15 febrúar 1972 llll HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðai-vakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar I síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld- og helgisdagavörzlu apótckavikuna 12. til 18. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Laugarnes- apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu lækna I Keflavfk 15. febr. annast Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Kélagsstarf eldri borgara I Tónabæ. A morgun miðviku- dag verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. Meðal annars verður kvik- myndasýning. FLU GÁÆTL ANIR Klugfólag islands h.f. Milli- landaflug. Sólfaxi fór til Lon- don kl. 09.30 i morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 16.10 i dag. Sól- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.45 i fyrra- málið. Innanlandsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsavikur, Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Þingeyrar, Egils- staða og til Sauðárkróks. AUKIÐ ÞEKKINGU YÐAR Lesiö Krjálsa verzlun. Krjáls verzlun kemur út mánaðar- lcga og er eingöngu selt i áskrift. Til Krjálsrar verzlunar Laugavegi 178 s. 82300 nafn heimilisfang Óska eftir áskrift að KV Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir. Scndir i póstkröfu, ef óskað er. llpplýsingar að öldugötu 33, Simi 19407. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur Halldór E. Sigurðsson fjármála- ráðherra ræðir um skattamálin á opnum fundi i Skiphóli, þriðju- daginn 15. febrúar. Kundurinn hefst kl.20:30. Fundarstjóri er Eirikur Pálsson. Framsóknarfélögin. Fundur um skattamálin Framsóknarvist á Hótel Sögu aFimmtudaginn 17. febrúar. næstkomandi verður spiluö framsóknar viist á Hótel Sögu, sem liefst kl. 20.30 Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp. Veitt verða góð verðlaun. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Timans, Banka- stræti 7. Simi 12323 og á flokksskrifstofunni Hring- Alfreð braut 30. Sími 24480. Markús Atvinna Fyrirtæki i miðborginni vantar ábyggi- lega stúlku til skrifstofu-og afgreiðslu- starfa. Þær; sem áhuga hefðu á þessu starfi, sendi afgreiðslu Timans nafn og heimilisfang ásamt simanúmeri og upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Merkja skal bréfið ,,202”. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla f tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 ATVINNA Hjón með 3 börn óska eftir atvinnu úti á landi. Húsnæði þarf að vera fyrir hendi. Maðurinn er tré- smiður. Tilboð sendist blaðinu fyrir 24. þm merkt: „Framtíð 1221.” Veljið yður hag - Ursmíði er okkar fag Nivada OMEGA JUpina. PIERPOOT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Kaupi víxla og stutt skuldabréf fyrir vörur og peninga. Upplýsingar 1 síma 20555 kl. 5—7 e.h., alla virka daga. HEIMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7” og 53á” BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Viðurkennd vestur-þýzk tegund. Heilsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMycm Ármúla 7. — Sími 84450. CTBOÐ Tilboð óskast i smiði innréttinga og veggklæðninga i veit- ingahús. Otboðsgagna má vitja á skrifstofu vora miðvikudaginn 16. febrúar eftir hádegi. Teiknistofan Staðall, Hverfisgötu 106 A Reykjavik Við andlát og útför, Arnþórs Þorsteinssonar þökkum við hlýjar hugsanir, vináttu, samúð og styrk hinna fjölmörgu. Sambandi isl. samvinnufélaga þökkum við þá virðingu að kosta útför hans. Guðbjörg Sveinbjarnardóttir. Sigriður Arnþórsdóttir Jón Þorsteinsson Kristinn Arnþórsson Joan Arnþórsson Jón Arnþórsson Elisabet Weisshappel. Móðir okkar Þóranna Kristensa Jónsdóttir, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 16. iebrúar kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna Fjóla Bjarnadóttir Haraldur Einarsson. Konan min, móðir okkar og systir, Margrét Auðunsdóttir, Fljótshliöarskóla, verður jarðsungin frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 14. Jónatan Jakobsson, börn og systkini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.