Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. febrúar 1972 TÍMINN 5 Tilboð sem fram hafa komiðídeilu BSRB og rfkisins í gær var afhentur happdræUisbill i Happdrætti Krainsóknarflokksiiis. Hillinn koni upp á miða nr. 9203, og eigandi iniðans var Sigurbjörn Fálsson llöskuldsstöðuin i (lngulsstaðahreppi i Kvjafirði. Sigurbjörn er yzt til vinstri á m.vndinni að taka við lyklunum að biluuni úr hendi Stefáns Guðmundssonar framkvæmdastjóra happdrættisins, en Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri Kramsóknarflokksins stendur hjá (Timamynd G.E.). FARA BÆNDUR AÐ GEFA LOÐNUNA SEM FÓÐUR? Fyrsta flokks fóður, segir Jóhannes Eiríksson, ráðunautur A aiðasta fundi Kjararáðs B.S.R.B. og samninganefndar rikisins með sáttasemjara var heimilað að skýra frá þeim til- boðum, sem fram hafa komið. Á sameiginlegum fundi banda- lagsstjórnar og Kjararáðs 7.febrúar s.l. var samþykkt að gera svo fellt gagntilboð: Öbreyttar kröfur um 14% launahækkanir upp i 21. launa- flokk (að þeim flokki meðtöld- um), eins og fram var sett i upp- haflegum kröfum bandalagsins i bréfi til fjármálaráðnerra. A hámarkslaun i 22. launaflokki komi 13% hækkun. Á hámarkslaun i 23. launaflokki komi 12% hækkun. Á hámarkslaun i 25. launaflokki komi 10% hækkun A hámarkslaun i 25. launaflokki komi 8% hækkun Á hámarkslaun i 26. launaflokki komi 6% hækkun Á hámarkslaun i 27. launaflokki komi 4% hækkun A hámarkslaun i 28. launaflokki komi 2% hækkun. Á laun i launaflokkunum B-1 til B-5 komi engin hækkun. Framangreindar prósentutölur eru miðaðar viö fullnaðarhækkun Framkvæmdastjórn Listahátiðar i Reykjavik 1972 hefur ráðið Þorkel Sigur- björnsson, tónskáld, til þess að gegna til bráðabirgða starfi framkvæmdastjóra hátiðarinnar, það sem eftir er af ráðningar- timabili Ivars Eskeland, þ.e.a.s. til 15. júll næstkomandi. hinn l.marz 1973, og komi þær i sömu áföngum og i upphaflegri kröfugerð B.S.R.B. i hlutföllunum 4:4:6. Af hálfu rikisstjórnarinnar hefur komið fram eitt tilboð i kjaradeilunni um, að þeir, sem hafa laun innan við kr. 18.018,- á mánuði fái sérstaka hækkun, sem gæti mest náð 4%. Samkvæmt til- boði rikisins áttu þessir starfs- menn ekki að fá þá 14% almennu kauphækkun, sem aðrar stéttir fá i áföngum. t tilboðinu er nefndur möguleiki á að flýta aldurshækk- un hjá einhverjum starfshópum, en engin skýring hefur fengizt á þvi til hverra þetta ætti að taka. A sjöunda þúsund starfsrhenn rikis og sveitarfélaga hafa nú skrifað undir ályktun aukaþings B.S.R.B. vegna kjaradeilunnar og heldur undirskriftasöfnunin á- fram. Samkvæmt lögum er deilan nú komin til Kjaradóms, og hefur stjórn B.S.R.B. samþykkt að leggja fram sem kröfu fyrir Kjaradómi gagntilboð það, sem lagt var fram á sáttastiginu og hér að framan var getið. A almennum fundum i kjara- deilu opinberra starfsmanna, sem B.S.R.B. boðaði til hér i Reykjavik og á tiu öðrum stöðum viðsvegar um land, hafa fundar- menn fengið i hendur prentaðar upplýsingar m.a. um samanburð launa á frjálsum vinnumarkaði og launa opinberra starfsmanna. Þessar upplýsingar eru hér með sendar fjölmiðlum til birtingar. (Frá B.S.R.B., 14/2 1972) ÞÓ-Reykjavik. 1 þættinum Jspjallað við bæn- dur” sem fluttur var i siðustu viku i útvarpinu, flutti Jóhannes Eiriksson ráðunautur erindi, þar sem hann biður bændur um að hugleiða meira en gert hefur verið, að nota loðnu sem fóður fyrir skepnur. Bændur við Faxa- flóa og eins á Austurlandi hafa gefið loðnu sem fóður og hefur hún þá að mestu komið i stað ails- konar fóðurblöndu og reynzt mjög vel sem slik. „Loðnan er alveg skinandi fóður, og mism. á verði er alveg Fjórðungssamband Norðlend- inga og Alþýðusamband Norður- landshafa ákveðið að efna til ráð- stefnu um atvinnumál á Norður- landi, sem haldin verður i Lands- bankasalnum á Akureyri ll. og 12. marz n.k. Megin viðfangsefni ráðstefnunnar verða málefni sjávarútvegs og fiskiðnaðar, enn- fremur verður rætt um almenna iðnþróun á Norðurlandi og sér i lagi Urvinnslugreinar iðnaðar. Til ráðstefnunnar verða boðaðir full- trúar sveitarstjórna, atvinnu- málanefnda og verkalýðsfélaga. Jafnframt er þess óskað, að fyrir ráðstefnuna verði lögð fram greinargerð um atvinnuástandið bg um framtiðarúrræði frá þeim sveitarfélögum, þar sem ibúarnir hafa aðalatvinnu af iðnaði og sjávarútvegi, sem gæti orðið til grundvallar um framtiðarstefn- una i atvinnumálum Norður- lands. Á ráðstefnunni verða flutt framsöguerindi um eftirfarandi efni: Björn Jónsson, formaður Alþýðusambands Norðurlands, ræðir um verkalýðshreyfinguna og atvinnumálin. Hilmar Danielsson, sveitarstjóri á Dal- vik, ræðir um sveitarfélögin og norðlenzka atvinnuþróun. Ragn- ar Arnalds, formaður stjórnar Framkvæmdastofnunar rikis- ins, ræðir um hlutverk og megin- stefnu stofnunarinnar. Ingvar geysilegur”, sagði Jóhannes i viðtali við blaðið. Tonnið af loðn- unni kostar ekki nema 1200 krónur, en almennt fóður kostar laussekkjað þetta 7-10 þús. kr., og sér þá hver maður, hvað bændur geta sparað sér mikil Utgjöld með þvi að gefa loðnu, og landið þá um leið gjaldeyri. Jóhannes sagði, að almennt væri álitið að gott væri að gefa 100-150 grömm af loðnu á kindina i slikri veðráttu, sem nú er og hefur verið. Hálft kiló er talið gott fyrir hesta og alveg upp i 1. kg fyrir kýr. Með loðnunni er einnig gott að gefa dálitið af maismjöli. Hallgrimsson, forstjóri Hafrann- sóknarstofnunarinnar, ræðir um hafrannsóknir og fiskileit. Um þróun Utgerðar á Norðurlandi ræðir Vilhelm Þorsteinsson, for- stjóri Útgerðarfélags Akureyr- inga, og um stö.ðu fiskiðnaðarins á Norðurlandi ræðir Marteinn KriðrikssOn, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar á Sauðárkróki. Framkvæmdastjóri Iðnþróunar- stofnunarinnar, Sveinn Björns- son, ræðir um iðnþróun og upp- byggingu iðnaðar. Jón Reynir Magnússon, framkvæmdastjóri Sildarverksmiöja rikisins, ræðir um úrvinnsluiðnað, einkum mat- vælaiðnað. Til ráðstefnunnar eru einnig boðaðir alþingismenn úr Norður- landi og forstjórar Fram- kvæmdastofnunarinnar með mái- frelsi og tillögurétt. Ráðstefna þessi er undirbúin af samstarfs- nefnd Aiþýðusambandsins og Fjórðungssambandsins. I nefnd- inni eiga sæti: Tryggvi Helgason, Akureyri, Jón Karlsson, Sauðár- króki og óskar Garibaldason frá Alþýðusambandi Norður- lands, en frá Fjórðungssambandi Norðlendinga þeir Jóhann G. Möller, Siglufirði, Stefán Reykja- lin, Akureyri, og Páll Arnason, Raufarhöfn. Með samstarfs- nefndinni hefur starfað Askell Einarsson, framkvænfdastjóri Fjórðungssambands Norðlend- inga. Til þess að loðnan geymist vel er gott að dreifa yfir hana smávegis af salti. Ef bændur geta komið þessu viö, sagði Jóhannes, þá ættu þeir að nota loðnuna. Þá ætti að at- huga hvort ekki væri hægl að senda einhverja báta norður á land með loðnu banda bændum til skepnufóðurs, en ég er þess full- viss að farið verður að nota loðn- una i vaxandi mæli sem fóður, sagði Jóhannes að lokum. Er nýtt staura- mál í upp- siglingu? KJ-Reykjavik. Margt bendir til þess að nýtt „Ijósástauramál” sé i uppsiglingu hjá Reyk- javikurborg, en sem kunnugt er fór drjúgur timi i það hjá borgarfulltrúum og borgar- starfsmönnum að ræða um útboð á ljósastaurum i fyrra. A fundi borgarráðs á þriðjudaginn var lögð fram tillaga stjórnar Innkaupa- stofnunar Reykjavikur- borgar um kaup á Ijósastólp- um frá Slálveri s.f., og enn- fremur var lögð fram greinargerð rafmagnsstj.óra um málið. Samið var við þetta fyrirtæki um gerð ljósastaura i fyrra til næstu þriggja ára, og átti fyrir- tækið að skila staurunum „heithúðuðum” i ár og á næsta ári. Nú hefur fyrir- tækið ekki fengið þá fyrir- greiðslu frá Iðnþróunar- sjóðnum, sem vonazt var eftir, og getur þvi ekki staðið við þann hluta samningsins. Rafmagnsstjóri vill á þess- um forsendum rifta sam- ningnum og sömuleiðis einn fulltrúi i stjórn Innkaupa- stofnunarinnar. Hinir fjórir fulltrúarnir vilja ekki rifta samningnum, og þá sleppa „heithúðuninni”, sem er eins konar „galvanisering”, og þurfa staurarnir þvi minna viðhald, en eru dýrari i inn- kaupum. Rafmagnsstjóri mun leggja til, að samið verði við akureyrskt fyrir- tæki um staurana, og þannig stendur málið i dag. stereo5000 STEREO-magnari og útvarp með FM, MW,KW OG LW bylgjum.Utspilun 1x30 music watts, for- magnari fyrir Magnentic og kristal pic-up. Tónbrenglun minni en 0,3% og tónsvið 15 - 40.000 HZ rið, bassa og diskant tónstillar. Kaupið aðeins vandaða vöru. Sérstaklega þeg- ar um er að ræða t.d. ferðaviðtæki, segulband eða sjónvarp. Og síðast en ekki síst STEREO- hljómtæki. Vandið valið. Komið og kynnist vörum frá ITT SCHAUP-LORENZ. Ódýrt en vandað._______ Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 Atvinnumálaráðstefna Alþýðusambands og Fjórðungssambands Norðurlands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.