Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.02.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 16. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 40 sem hún var undir yðar stjórn? Friðrika sagði: — Vclkomið, og votta ég undir ciðspjall, að allur framgangsmáti Tngibjargar Pá!s- dóttur var siðprýði og ærukær sómatilfinning og eftir minni hokkingu cr framburður þcirra frænda ósamkvæmdur einkcnnum hcnnar. — Halló! Gott, gott! Mínir kæru og elskuðu tilhcyrcnduir! K,g bið ykkur þá að rctta upp hend- ina, sem eruð samþykkir því, að Ingibjörg sc skírlíf og góð stúlka. 1, 2, 3, 4, 5, 6, nóg, nóg! Bravó, bravó! Sölvi og Andrés! Ykkur skák! Ennfremur bið ég þá, sem þckkja Sigurð Pálsson að því, að 'vera slægan, hrekkjóttan og flckk- óttan í hugsunarhætti sinum, þá, se,m þckk.ja okkair kæra Sigurð að því, að rétla upp hendina. Það hreyfir sig cnginn. Það gcngur ágætlcga. Ilvar er 'minn þrcklegi lögmaður? Nú væri vert að húrra upp á nýjasta imóðinn og klingja glösum. En þú vcrður, kunningi, að hugsa þér að skoða budduna þeirra frænda fyrir ómakið, því það ætlar að reynast sullum bull, grasagrautarhræran þeirra frænda. Sýslumaður sneri sér við og sagði: — Haltu þverrifunni saman, Stjáni! Spuirði svo í bjóðandi róm: — Fríkenna allir Sigurð með þögninni. Gunnar karlinn sagði að slíkt mundu allir gera með ánægju, pví Sigurður væn göfugmenni og með þcssum beztu nýgervingum sem skapazt hefðu. Sýslumaður sagði: - — Málsaðilar eiga orðið. Þá var þögn. Það var eins og dauðamók yfir bendingjum. Sást þá Sigurður ganga út úr búðinni. Ilann gekk tcinbcinn og hvatlega. Hann var tignarlegar og myndar- legur, hvar sem á hann var litið. Prestur sat upp á búöarveggnum. Þangað gekk Sigurður, rétti hon- um bréf og bað hann að icsa. Prcstur lcit á og yfir fór. Stóð svo upp og byrjaöi scm fylgir: — Kæri æskuvbi! — Alúðlega þakka ég þér síðasía viðskilnað. Hann hefir gróðrarstöð í hjarta mínu. Ferð okk ir gckk, mátti hcita, vcl. Ég lifi vonglöð í sciru- lausri cftirvæntingu um að okkur auðnist samvora bráðum. Þú varst í æskunni, strax og ég kynntist þér, minn verndari gegn hrckkj- unum hans Sölva. Hann Sölvi, sem aldrei þrcyttist að særa og angra mig. Ég ímynda mér, að ég væri nú komin undir græna torfu, -ef þú hefðir ekki þrásinnis hótað honum að brjóta bogann hans. Svo vildi það nú til, að ég varð hölt af skothríðum hans. Þá var það huggunin frá honum, að brýna það nákvæmlega fyrir mér að ég skakkrassaðist áfraim líkt og liðavcikar kýr. Ég væri bæði sjónlaus og heyrnarlaus, ef hrekkjaskúmur sá hefði vcrið sjálf ráður. Það var syndsamlcgt af for eldri mínu, að þau skyldu láta sér detta í hug að sameina okk- ur Sölva í hjónaband. Mér óaði við, þegar faðir minn talaði um þcss konar. Þá sagði hann: — Ég hefi föðurréttinn, þú skalt“! Lét um lcið brýr síga, en mín- ir dagar voru taldir, hcfði ég lát- iö föðuir minn ráða, að hafa mein vættið hann Sölva fyrir rekkia- naut. Það er ekki eftir henni Signýju litlu Andrésdóttur. Ég býst við að forcldrar mínir hugsi sér að gcra mig arflausa af því tilcfni, að ég kaus mér ciginmana sjálf. En verði arfsréttur minn hálshöggvinn og grcftraður að ránsmanna sið, þá cru það mín kröftug ummæli, að þeir, sem kynnu að gleypa það í sig, skuli notast það illa. Jæja, elsku vin! Þú kemur og gcrist mín leiðarstjarna á lífsveg- ferðinni. Ég fagna þér bráðum. Þú kemur með júlí-lestinni inr. til Winnipeg — Þín einlæg Siguý Andrésdóttir. — Ilalló! Nótarius públikus! Dragið nú ekki að gratúlera Sig- urði, því mér virðist bréf þelta bcra það með sér, að Signý hafi fyrr boðið Sigurði faðmlög og fé- lagsskap en hann henni, og vel skiljanlegt er eftir anda hennar að dæma, að það hafi verið engu síður hennar ráð en þeirra Sölva, að flýja foreldraharðstjórnina. Ég skoða Sigurð sýknan eftir framburði Signýjar og kalla hann Leif heppna. Við prestarnir köll- um söfnuð okkar víngarð heims- ins, og ég álít okkur þessa vín- garðsforstjóra og af því að Andr- és og Sölvi eru einir vorir vín- garðslimir, geri ég þeim þá áminn ingu, að slíkt mega þeir ekki láta eftir sér, að gcra nokkrum manni, án vissrar sakargiftu, þcss konar getsakir. Með einu orði sagt: öll tortryggni án vissrar vissu er and legur dónaskapur. Skora ég því á ykkur, frændur igóðir, að biðja Sigurð okkar forláts og húrra hon um velferðairóskir hér í heyranda hljóði til burtfararinnar. Takið undir! Farvel, farvel sigursæla ís- lands hetjan. Allt tákni þér frið og farsæld. Húrrurn þér, heiðurs bróðir kæri, húrrum þér, hörm- ung engin særi, húrrum þér. Kom um því, bræður, inn á kontór kaupmanns vors og drekkum þess um farsæla félaga til og klingjum í sönnum kærleika við burtfarar- skál ungu hetjunnar okkar Minn kæri skólabróðir! Fyrst þú berð enga skrámu úr næturbardagan- um, sýnir þú mér þá kurteisi að verða með. Sýslumaður hvessti augun, sneri sér við og sagði: — Stjáni! Vaðalsbaukur! Hættu! Heyra málspartar mál mitt. Er þá nokkuð fleira? Sé það ekki, segi ég rétti lokið, án þess að leita um sættir. Ef þið æskið að skilja sáttir, þá þýðumst það. En ég ætla mér ekki að sitja sáttagildi það. Ég get þess, að ég finn ekki lögmæta ástæðu til að hindra ferð iSigurðar. Vitni hafa gengið betur með honum, og eins og málavextir horfa nú, tala ég ekki fleira gegn Sigurði. Ég bæti aðeins því við tölu mína, að síra Kristján 'álit ég ekki þess verðan að hafa samsæti heirna hjá mér að kvöldverði. Einnig ,get ég þess, að ég þiigg ekki samdrykkju nú í dag, hvorki inni hjá kaupmanni varum eða öðrum, saman við því- líka orðasnápa. Síra Kristján og hans líkar kunna að ná hylli í sjómannaflokkum, en alls ekki menntaðra manna. Lifið nú sæl- iri Prestur sagði: — Ertu með það farinn?. Nú jæja, þú um það. Burtíararleyfið færðu með húrrum í stertinn á 1039. KROSSGÁTA Lárétt I) Hátiðafæðu. 6) Leiði. 7) Nes. 9) Sturluð. 10) Andstutta. II) Korn. 12) 499. 13) Æði. 15) Illly ktandi. Lóðrétt 1) Skagi. 2) Tónn. 3) Embætt- ismann. 4) 1001. 5) Jarðlíf. 8) Forfeður. 9) Ani. 13) Tvihljóði. 14) Tveir. Ráðning á gátu No. 1038 Lárétt 1) Einrænn. 6) Dul. 7) DD. 9) Æt. 10) Ragnaði. 11) Al. 12) II. 13) Ana. 15) Notaleg. Lóðrétt 1) Eldraun. 2) ND. 3) Runn- ana. 4) Æl. 5) Nýtileg. 8) Dal. 9) Æði. 13) At. 14) Al. -n HVELL G E I R Hvellur kalar niöur á botn Mongo—hafs. — Þar er eitt af stórbylum Neptúnusar. Það þarf enginn að óttast matarskort hér. — Hjarðir sjávar- gripa — fiskiræktarstöð. Fyrirmynd þess, sem við erum að gera á jörðu niðri. Neðan- sjávar — Utopia, og þó hefur Trigon konungur fariö þess á leit við mig að hjálpa til. Hvað getur verið að hér? Látið hana niður. Gættu þin.-------Það er of seint. lÍlll lÍl MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar. öskudagur 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjöl- skyldumál og svarar bréfum frá hlustendum. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan. Breytileg átt,, eftir Ása i Bæ. Höfundur les (8). Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlistSvita fyrir strengjasveit eftir Arna Björnsson. 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandarikjanna 16.40 Lög ieikin á básúnu. 17.00 fréttir 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Traffic. 20.30 Framhaldsleikritið ,,Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexöndru Bccker. 21.05 Frá tónleikum Tónlistarfél- agsins i Austurbæjarbiói 27. nóv. s.l. Mikhail Vaiman og Alla Skókóva frá Léningrad ieika Sónötu fyrir fiðlu og pianó i D-dúr nr. 3 op. 108 eftir Jo- hannes Brahms. 21.25 Flóðið mikla og leitin að skipi á fjallinu. Asmundur Eiriksson flytur þriðja og sið- asta erindi sitt. 21.50 Einleikur á pianó. Sheila Henig leikur Sónatinu eft- ir Maurice Ravel. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (9). 22.25 „Viðræður við Stalin” Sveinn Kristinsson les bókar- kafla eftir Milóvan Djilas (8). 22.45 Nútimatónlist. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar. 18.00 Siggi.Snjókoman ■ Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arngrims dóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 20. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ileimur hafsins. ítalskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Kristalsaugað .Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Frá Ólympiuleikunum I Japan . Myndir frá keppni i skiða-boðgöngu, svigi karla og skautahlaupi kvenna. (Evrovision) • Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.55 ,,Sú rödd var svo fögur’! (Everybody Does It), Ban- darisk gamanmynd frá árinu 1949, byggð á sögu eftir James M. Cain. Leikstjóri Edmund Goulding. Aðalhlutverk Poul Douglas, Linda Darnell og Celeste Holm. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Athafnamaður nokkur verður þess var, að áhugi eiginkonunnar á söng, er stöðugt að færast i aukana, og hún tekur að iðka söngæfingar af miklum móði. Tengdafaðir hans varar hann við, og kveðst hafa orðið fyrir sömu erfiðleik- unum i sinu hjónabandi. En þrátt fyrir bænir og bliðmæli heldur konan áfram að syngja, og ákveður loks að halda opin- bera söngskemmtun. Þar kynn- ist eiginmaðurinn frægri óperu- söngkonu, sem uppgötvar hjá honum áöur óþekkta hæfileika. 23.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.