Tíminn - 18.02.1972, Side 7

Tíminn - 18.02.1972, Side 7
Föstudagur 18. febrúar 1972 TÍMINN 7 RAFORKUVER Á HEIMSSKAUTS SVÆÐIN Fjórða vélasamstæðan hefur nú verið tekin i notkun i vatns- aflstöðinni við Hantajka-ána norðan heimsskautsbaugs i Siberiu og nemur rafmagns- framleiðslan nú yfir 2 millj. kflóvattstunda á sólarhring. TÆKNILEG EN- DURNÝJUN í IÐNAÐI Visindalegar og tæknilegar framfarir hafa mikil áhrif á hraðaaukningu i sovézkri efna- hagsþróun. Á timabili fimm ára áætlunarinnar 1971-1975 á að ná 50 prósent framleiðsluaukningu með tæknilegri endurnýjun i iðnaðinum. Þriðji hluti véla- kostsins verður endurnýjaður og i staðinn koma sjálfvirkar vélar. ÍBÚÐIR IIANDA SKÓLAKENNURUM Skólakennarar úti i lands- byggðinni, sem nú búa i leigu- húsnæði, munu brátt fá eigin húsnæði til ibúðar. Er þetta einn liður i endurbótum á ástandi skólamála i sveitum i Sovét- rikjunum. Kennarar, sem hafa kennt i 10 ár eða meira eru komnir á eftirlaun, fá húsnæði endurgjaldslaust og þurfa auk þess heldur hvorki að borga ljós eða hita. RAFMAGNSIIEILI GREINIR SJÚKDÓM Rafmagnsverkfræðingar i sovétlýðveldinu Armeniu hafa búið til sérstaka gerö rafmagns- heila, sem fljótt og öruggiega greinir eðli hjarta- og blóð- rásarsjúkdóma. Læknar telja, að þessi rafeinda-sjúkdóms- greining krefjist aðeins fjórðungs þeirra upplýsingar- atriða, sem læknar venjulega þurfa að hafa til að byggja sjúk- dómsgreiningu á. t stöðvum armensku visinda- akademiunnar var sjúkdóms- greiningarheilinn látinn gangast undir próf. Tækið fékk til úrvinnslu um þrjátiu sjúk- dómslýsingar sjúklinga með hjartagalla, og i öllum tilfellum gaf það rétt svör. Tækið má nota til eftirlits með sjúklingum við hjartaaðgerðir og eítir upp- skurði. Innilegt handtak Hér sjáið þið Fabiólu Belgiu- drottningu og Baudouin konung, mann hennar, er þau fyrir nokkru buðu Heath velkominn til Brússel, þar sem hann var kominn til að undirrita samning um inngöngu Breta i EFTA. Drottningin er i sérlega fall- egum kjól. I fljótu bragði lætur hann kannski ekki mikið yfir sér, en þegar nánar er að gáð, má sjá, að hann er allur perlu- saumaður, bæði ermar og háls mál. lega að ganga I kúrekabuxum, en leikurinn gerist i villta vestr- inu. Ibsen var orðin nokkuð holdmikil, en læknir ráðlagði henni að megra sig og tókst það svo vel að nú er leikkonan orðin 50 pundum léttari og kemst i nærri þvi hvaða kúrekabúxur sem er. Hin þekkta danska leikkona fer nú með hlutverk i nýju leik- riti, sem hún hefði ekki með nokkru móti leikið fyrir nokkr- um mánuðum. Frúin þarf nefni- Léttist um 50 pund Óskar fékk einn daginn bróður sinn i heimsókn, en sá hafði búið i Bandarikjunum i mörg ár. Óskar gerði sitt bezta til að sýna honum framfarirnar i gamla landinu, en bróðurnum fannst litið til koma og sagði jafnan frá einhverju stærra fyr- ir vestan. Þetta fór svo i taug- arnar á Óskari, að hann fékk lánað tigrisdýr hjá vini slnum i dýragarðinum og setti það i baðkerið. Bróðirinn ætlaði i bað, en kom fram aftur og sett- ist orðalaus i stólinn. -Er ekki allt i lagi, spurði Óskar með glampa i augum. - Jú, ég bið bara, þangað til kött- urinn er búinn að baða sig. — Della og vitleysa. Auðvitað getur tékkheftið þitt passað, ef þú ieggur svolitið meira inn. Pabbi minn getur lamið pabba þinn. Það er ekfcert til að hæla sér af, mamma min getur það lika. Hann var 43 og ætlaði að kvæn- ast tvítugri stúlku. - Gerðu það ekki, ráðlagði vinur hans honum. Fólk segir bara, að þú sért gamalt fifl. Biddu heldur i 20 ár og þá segir fólkið: — Að þú skulir vera að kvænast svona gamalli kerlingu. -E—M—M—A Komdu snöggvast út. Ég held, að ættingjar þinir séu að koma i heimsókn. Ég á vitrasta hund i heimi, sagði Jónatan. — Skömmu eftir að ég eignaðist hann, fórum við hjónin út og þegar við komum heim, lá hundurinn i sófanum. Ég skammaöi hann rækilega. 1 næsta sinn lá hundurinn á gólf- inu, en ég fann, að sófinn var volgur, — og skammaðist. - Dugði það? - Eiginlega ekki, þvi i þriðja sinnið stóð hundurinn við sóf- ann og blés á hann. nÆAAAI A I ICI *)ér.' Þaft vex aftur' en glassúr \JrtIVIMLMUwI eplið mitt cr alveg ónýtt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.