Tíminn - 18.02.1972, Page 8

Tíminn - 18.02.1972, Page 8
8 Föstudagur 18. febrúar 1972 Frúin hefur skrifað milli 50 og 60 greinar um Island Rætt við búlgörsku sendiherrahjónin sem nú kveðja Island eftir 7 óra starf. Hér dvaldist í siöustu viku L. Gantshev sendiherra Búlgarluá tslandi ásamt konu sinni Nödju. t fylgd meö þeim hjónum var Ivan Goranov framkvæmdastjóri Kaupmannahafnarskrifstofu Bulgarian Airlines. Gantshev hefur veriö scndiherra I Búlgarfu á tslandi I 7 ár, eöa slöan stjórnmálasamband var tekiö upp milli tslands og Búlgariu og rlkin skiptust á sendiherrum. Gantshev hefur haft aösetur I Stokkhólmi. Þau hjón hafa tekiö miklu ástfóstri viö island og lslendinga og hafa unniö markvisst aö auknum samskiptum rikjanna bæöi á menningar- og viö- skiptasviöi, en ekki sl/t hafa þau unniö ómetanlegt starf aö kynningu á tslandi, tslendingum og islenzkri menningu I Búlgarlu, og hefur frú Nadja Gantsheva, sem er blaöamaöur aö atvinnu, skrifaö milli 50 og 60 greinar um tsland I vlöiesnustu dagblöö og timarit I Búlgarlu. Þá hafa dætur þeirra hjóna, sem báöar vinna viö blaöamennsku, önnur er ritstjóri menningartimarits en hin framleiöandi viö búlgarska sjón- varpiö, flutt margvfslegt efni um lsland, en þær hrifust einnig af ts- landi er þær komu hér I heimsókn meö foreldrum sinum. Forscti tslands sæmdi Gantshev sendiherra riddarakrossi Fálkaoröunnar fyrir skömmu. Sendiherrah jónin voru aö kveöja tsland. Tlminn átti viötal viö þau hjónin og fer þaö hér á eftir. — Hve lengi hafið þér verið herra Gantshev? sendiherra Búlgariu á Islandi, — Ég lók við starfi sendiherra Búlgariu á tslandi með aðsetri i Stokkhólmi, strax og formlegu stjórnmálasambandi var komið á milli rikjanna og ákveðiö var að skiptast á sendiherrum. Það var fyrri hluta árs 1965. Ég hef þvi veriðsendiherra á Islandi i sjö ár. — Hvert var fyrra starf yöar? — Ég var ritstjóri við eitt af málgögnum Bændaflokks Búlgariu og sat á þingi fyrir flokk minn. Nú er ég hverf úr sendi- herrastarfi tek ég að nýju sæti á þinginu. — Þér hafiö haft aösetur I Stokkhólmi. Hve oft hafið þér heimsótt Island þessi ár? — Við hjónin höfum heimsótt Island á hverju ári sl. 7 ár, og stundum hafa dætur okkar einnig verið i fylgd með okkur. Viö erum mjög hrifin af landi og þjóð og höfum alls staðar átt vináttu og hlýhug að mæta. Við höfum mikla trú á islenzku þjóðinni og framtíö hennar og dáumst að dugnaöi hennar og menningu. — Hvernig hefur yður gengiö i sendiherrastarfinu við að stuðla að nánari samskiptum tslands og Búlgariu? — Skref fyrir skref hafa sam- skipti rikjanna farið vaxandi frá 1965. Fyrsta sporið i minu starfi var auðvitað að koma hingað og kynnast landi og þjóð.'I fyrstu heimsókn minni til tslands og fyrstu viðræðum við islenzka ráðamenn fann ég glöggt að ts- lendingar voru reiðubúnir að taka upp margvisleg samskipti við Búlgariu. Bezta sönnun um þann gagnkvæma vilja, sem rikt hefur um nánari samskipti, tel ég vera samning rikjanna um að fella niður skilyrði vegabréfsáritana fyrir ferðamenn. Sá samningur var gerður i marz 1968. Eitt mikilvægasta skrefið i undir- búningi að samskiptum rikj- anna var heimsókn Ivan Basev utanrikisráðherra Búlgariu til tslands og siðan opinber heim- sókn Emils Jónssonar fyrrver- andi utanrikisráðherra til Búlgariu ásamt Pétri Thorsteins- syni, ráðuneytisstjóra og Oddi Guðjónssyni sendiherra. Þá var lagður grundvöllurinn að heim- sókn Zikovs forsætisráöherra til tslands i. september á sl. ári, en þá var undirritaður samningur milli rikjanna um eflingu við- skipta og menningarsamskipta rikjanna. Vegna þessa samnings hefur nú tekiö til starfa hér á landi Boris Solakov verzlunar- fulltrúi Búlgariu með föstu að- setri á tslandi, og hefur hann nú opnað skrifstofu að Alfheimum 68 i Reykjavik. A þessu ári stendur til að ganga frá samkomulagi um aukin menningarsamskipti, og búlgörsk stjórnvöld hafa farið fram á að gerður verði loftferðasamningur milli rikjanna. Búumst við innan tiöar við jákvæðu svari og á- kvörðun um það, hvenær samn- ingar um loftferðasamning hefjist. Þá hefur verið stungið uppá samningum um gagnkvæm ferðamannasamskipti, og sam- kvæmt samningnum um aukin menningarsamskipti, koma til framkvæmda á þessu ári skipti á stúdentum. Einum islenzkum stúdent verður búin námsaðstaða i Búlgariu og einum búlgörskum á tslandi. Þá hefur ölafi Jóhannessyni forsætisráðherra og konu hans vérið boðið i opinbera heimsókn til Búlgariu, og er vonazt til að hann geti þegið boðið i septem- ber. Þá hefur Alþingi verið boðið að senda þingmannanefnd i heim- sókn til Búlgariu. Eysteinn Jóns- son forseti Sameinaðs Aiþingis hefur tjáð mér að Alþingi sé reiöubúið að senda slika nefnd og hefur lagt til að heimsóknin verði á vori komanda. Þá hefur forseta tslands, dr. Kristjáni Eldjárn veriþ boðið i opinbera heimsókn til Búlgariu, og gæti ef til vill oröið af þeirri heimsókn á árinu 1973. Borgarstjórinn i Sofiu hefur boðið Geir Hallgrimssyni borgar- stjóra i Reykjavik að heimsækja Sofiu. — Má ég nú beina máli minu til yðar, frú Nadja Gantsheva. Þér hafið skrifað mikiö um tsland og þar hafa dætur ykkar hjóna einnig lagt hönd á plóginn — eða er ekki svo? — Jú, við eigum tvær dætur, sem báðar starfa við fjölmiðla. önnur er ritstjóri við menningar- og tizkurit, og hefur hún skrifað margar greinar um tsland og kynnt tsland og islenzka menn- ingu með margvislegum hætti. M.a. hefur hún skrifað grein um tslendingasögurnar og islenzkar fornbókmenntir og gildi þeirra i heimsmenningunni. Einnig hefur hún ritað um bárattu tslendinga fyrir endurheimt handritanna, is- lenzkrar menningararfleifðar, frá Kaupmannahöfn til Reykja- vikur. Yngri dóttir okkar starfar við sjónvarpið i Búlgariu. Hún er framleiöandi sjónvarpsþátta og hefur stjórnað nokkrum dag- skrám til kynningar á tslandi og Islendingum. Dætur okkar báðar hrifust af landi og þjóð, er þær komu hingað i heimsókn með okkur. — En yðar hlutur, frú Gant- sheva, i þessari kynningu á tslandi er þó stærstur. — Ég hef veriö starfandi blaða- maöur i fjölda ára, unnið við dag- blað og verið aöstoðarritstjóri viö aöal kvennablaðið i Búlgariu, og nú er ég nýlega orðin aðalritstjóri við Timaritið ,,Lada”j sem fjallar um tizku, menningarmdl og listir. Þau sjö ár, sem ég hef dvalið á Noröurlöndum, hef ég aðallega skrifað um tsland og islenzka menningu, þótt ég hafi átt heimili mitt i Stokkhólmi. Ég er afar hrifin af tslandi og tslendingum og menningu þeirra fornri og nýrri. Ég hef skrifað milli 50 og 60 greinar um tsland á þessum sjö árum I viðlesnustu dagblöð og timarit i Búlgariu. Þessar greinar hafa verið lýsing á landi og þjóð og f jallað um ýmsa þætti islenzkrar menningar. Þá hef ég birttvöviðtöl við Halldór Laxness, nóbelsskáldið ykkar, og viðtal við Selmu Jónsdóttur forstjóra Lista- safns rikisins um islenzka list fyrr og siðar, og einnig viðtal við Jóhannes úr Kötlum um islenzka ljóðgerð. Og nú vinn ég við að skrifa bók um Island, sem væntanlega fæst útgefin áður gn langt um liður, og ég hef gert til- boð um gerð heimildarkvik- myndar -um Island — land og þjóð. Af þessu sést að Island hefur tekið hug minn og hönd. Ég vil nota þetta tækifæri nú, er við kveðjum ísland, og biðja Tímann fyrir kveðjur og þakkir til allra þeirra fjöimörgu vina, sem við höfum eignazt á tslandi. Hugur okkar mun oft leita hingað norður til ykkar fagra lands. — TK stereo5000 STEREO-magnari og útvarp með FM, MW,KW OG LW bylgjum.Utspilun 1x30 music watts, íor- magnari fyrir Magnentic og kristal pic-up. Tónbrenglun minni en 0,3% og tónsvið 15 - 40.000 HZ rið, bassa og diskant tónstillar. Kaupið aðeins vandaða vöru. Sérstaklega þeg- ar um er að ræða t.d. ferðaviðtæki, segulband eða sjónvarp. Og síðast en ekki síst STEREO- hljómtæki. Vandið valið. Komið og kynnist vörum frá ITT SCHAUP-LORENZ. Ódýrt en vandað.__________ Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.