Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 11. febrúar 1972 ^ Dagskrá hljóovarps og sjónvarps ^ SUNNUDAGUR 20. FEBRUAR 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 ¦. Veðurfregnir). 11.00 Messa i Bessastaðakirkju 1 (Hljóðrituð sl. sunnudag). Prest- ur: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Frá Filipseyjum.Dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur flyt- ur fyrra hádegiserindi sitt. 14.10 Miðdegistónleikar. Frá tón- listarhátiðinni i Besancon i Frakklandi á liðnu ári. 15.05 „Fiðlarinn á þakinu". Jón Múli Arnason kynnir banda- riska lagasmiðinn Jerry Bock og tónlist hans. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens". 16.40 Laurindo Almeida leikur á gitar tónsmiðar eftir Bach. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvltum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Í'7.4ö CíVSrpssaga barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredy. Steingrimur Arason Islenzkaði. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (7). 18.00 Stundarkorn meö finnska bassasöngvaranum Kim Borg, sem syngur rússneskar óperu- arlur. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ,,Nú er góa gengin inn". Þáttur með blönduöu efni i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 20.15 Konsert fyrir kammersveit eftir Jón Nordal. 20.35 Fortlö og niitíð. Þættir úr bókmenntakynningu Norræna félagsins I Hafnarfiröi á verk- um Þórodds skálds Guðmunds- sonar frá Sandi. 21.20 Poppþátturi umsjá Astu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknatt- leikur I Laugardalshöll. Jón Asgeirsson lýsir leikjum i 1. deild Islandsmótsins. 22.40 Danslög. Guöbjörg Pálsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu mali. Dagskrárlok. MANUDAGUR 21. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Tilkynningar kl. 9.30. Þáttur um uppeldismál kl. 10.25: Dr. Matthias Jónas- son prófessor talar um nauðsyn starfsfræðslu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar.. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15. Búnaðarþáttur Þórir Bald- vinsson arkitekt flytur erindi, sem Hann nefnir: Nýjar tillög- ur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Breytileg átt" eftir Asa I BæHöfundur les sögulok (10) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. Svava Jakobsdóttir flytur þátt um skozka skáldið Robert Burns (Aður útv. 25. nóv. 1969). b. Sveinbjórn Bein- teinsson flytur kvæði frá 18. öld (Aður útv. 30. sept. 1970). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla I tengslum við bréfaskóla StS og AStDanska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TTilkynningar. 19.30 Daglegt málSverrir Tómas- son cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri taiar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kirkjan að starfiSéra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Asta Thorstensen syngur. 21.20 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21.40 Samtíöartónskáld. Tón- verk eftir Rudolf Bruci frá Júgóslaviu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (10) Lesari: Ósk- ar Halldórsson lektor. 22.25 „Viöræöur við Stalin". Sveinn Kristinsson endar lestur á þýðingu sinni á bókarköflum eftir júgóslavneska stjórn- málamanninn og rithöfundinn Milóvan Djilas (10). 22.45 Hljómplötusafnið. i uinsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIDJUDAGUR 22. FEBRUAR 7.00 Morgunútvarp Endurtekið efni kl. 11.35: Jónas Jónason talar við Ragnheiði O. Björns- son kaupkonu á Akureyri (Aður útv. 1. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Husmæðraþáttur: Hver er framtið húsmæðraskólanna? Dagrún Kristjánsdóttir hils- mæðrakennari flytur fyrsta er- indi sitt um þetta efni. 13.30 Eftir hádegið.Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög frá ýms- um timum. 14.30 Ég er forvitin, rauð. Konan, markaðurinn og auglýs- ingar. Fjallað um áhrif auglýs- inga, gætt að auglýsingum i "fjölmiðlum, rætt um kvenna- blöö, fegurðarsamkeppni o.fl. Umsjónarmaður: Þuriður Pétursdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Pianó- tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredy.Guðrún Guðlaugsdóttir les (8) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin.Magnús Þórð- arson, Tómas Karlsson og As- mundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.05 tþróttir.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvárpssagan: ..Hinumegin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (20) 22.25 Tækni og vlsindi: Visinda- árangur á liðnu ári.Guðmundur Eggertsson prófessor flytur siðari hluta annálsins. 22.45 Harmonikuiög. 23.00 A hljóðbergi. Tvö japönsk ævintýr, þýdd og endursögð á þýzku af semballeikaranum Etu Haric-Schneider. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MIDVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Fréttir kl. 11.00 Föstuhugleiðing: Séra Páll Þorieifsson fyrrum pró- fastur flytur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigðismál. Guðmundur Björnsson augn- læknir talar um sjóngalla og gleraugu. Jón Hjálmarsson ræðir við Sigurð á Barkastöðum. Söngkonan Vikki C.arr 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Abdul Kali- man Putra fursti.Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur les kafla úr bók sinni um sjálf- stæðishetju Malaja (1). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandarikjanna. Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri flytur átt- unda erindi sitt: Strið og friður. 16.40 Lög leikin á klukknaspil og spiladós. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga.Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn.Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúla- dóttir sjá um timanna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 DaglegtmáLSverrirTómas- son cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 ABC.Asdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lifinu. 20.00 StundarbiI.Freyr Þórarins- son kynnir létta nútimatónlist. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie ' Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Endurflutn- ingur tólfta og siðasta þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.10 Einsöngur i útvarpssal: Guðrún A Simonar syngur. 21.30 Mesturiheimiólafur ólafs- son kristniboöi flytur erindi eft- ir Henry Drummond um kær- leiksóð Páls postula, þýtt af Birni Jónssyni ráðherra og rit- stjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (21). 22.25 Kvöldsagan: Astmögur Iðunnar. Jóna Sigurjónsdóttir byrjar lestur á stuttri ævisógu Sigurðar Breiðfjörðs eftir Sverri Kristjánsson. 22.45 Djassþáttur.Jón Múli Arna- son kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. .7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri sögunnar um „Búálfana á Bjargi" eftir Sonju Hedberg (10). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalóg sjó- manna. 14.30 Ég er forvitin, rauð. Konu- myndin í bókmenntum. Fjallað verður um viðhorf höfunda til kvenpersóna sinna og áhrif þeirra. Umsj.: Vilborg Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Jón Stefánsson sér um timann. 18.00 Reykjavikurpistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30' 1 sjónhending.Sveinn Sæm- undsson talar aftur við Pétur sjómann Pétursson og nú um draugagang á skipsfjól o.fl. 20.00 Leikrit: „Draumurinn" eftir Alex Brinchmann. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. 21.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskóiabiói. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (22). 22.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Elinu Olafsdóttur lif- efnafræðing. 22.55 Létt músfk á siðkvöldi. Þjóðlög frá ýmsum löndum, sungin og leikin. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 25. FEBRUAR 7.00 Morgunútvarp. Fréttir kl. 11.00.Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar,,Opið hús" frá 12. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur) Dr. Matthias Jónasson prófessor talar um nauðsyn starfsfræðslu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Abdul Rah-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.