Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. febrúar 1972 TÍMINN 13 -^C Dagskrá hljóðvarps og sjónvarps ^- man Putra fursti. Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur les kafla úr bók sinni um sjálf- stæðisbaráttu Malaja (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miödegistónleikar. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Kata frænka" eftir Kate Seredv.Guðrún Guölaugsdóttir les (9) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. tslenzk ein- söngslög.Þuriöur Pálsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leik- ur á pianó. b. Við listabrunn 19. aldar.Sigurður Sigurmundsson bóndi i Hvitárholti flytur fyrsta erindi sitt um skáldin Matthias og Steingrim og Sigurð málara. c. Kvæðalög.Þórður G. Jónsson kveður nokkrar stemmur. d. Blesa kom bréfinu til skila. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur frásögn Helgu S. Bjarnadóttur ljósmóður. e. Brot frá bernskutIð.Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur frásöguþátt. f. Um fslenzka þjóðhættiArni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kór- söngur. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir islenzk tón- skáld. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Pianóleikari: Fritz Weisshappel. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur .Passiusálma (23). 22.25 Kvöldsagan: „Astmögur Ið- unnar" eftir Sverri Kristjáns- son.Jóna Sigurjónsdóttir les (2) 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóniuhrjómsveitar- innar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. 1 vikulokinkl. 10.25: Þáttur með dagskrár- kynningu, hlustendabréfum, simaviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmað- ur: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viösjá . Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri Hytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Jón Gauti og Arni Ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Barnatimi.a. Jón R. Hjálmarsson segir frá merkum Islendingi, Bjarna skáldi Thorarensen. b. Sigrún Kvaran les sögu gerða eftir leikriti Shakespeares „Kaup- manninum i Feneyjum", Lára Pétursdóttir islenzkaði. 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 tir myndabók náttúrunnar. Ingimar óskarsson náttúrufræð- ingur talar um býflugur. 18.00 Söngvar I léttum tón.Gracie Fields syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á gjaldþrotamálum. Dagskrárþáttur i samantekt Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 III jóm plötusaf nið. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 21.00 Óvisindalegt spjall um ann- að land. örnólfur Arnason sendir pistil frá Spáni. 21.15 „Alþýðuvisur um ástina", lagaflokkur eftir Gunnar Reyni. Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson. 21.30 Opið hús. Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (24). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 17.00 Endurtekið efni. Með rúss- neskt blóð í æðum.Brezk mynd um rússneska pianósnillinginn Vladimir Ashkenazy, að nokkru leyti tekin i Reykjavik, þar sem hann og kona hans, Þórunn Jóhannsdóttir, hafa stofnað heimili. I myndinni er rætt við listamanninn og hlýtt á leik hans. Einnig koma þar fram Daniel Barenboim, Itzhak Perl- man, Edo de Waart og Fil- harmoniuhljómsveitin i Rotter- dam. Þýðandi Björn Matthias- son. Aður á dagskrá 13. febrúar siðastliðinn. 18.00 Helgistund Sr. Jón Thorarensen. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmt/ unar- og fróðleiks, þar á meðal siðari hluti leikritsins „Steinar- nir hans Mána" eftir Ninu Björk Árnadóttur. Umsjón Kristin Ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Maður er nefndur. Sigurður Tómasson, bóndi á Barkarstöðum. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við hann. 21.00 Vicky Carr. Brezkur söngva- og skemmtiþáttur. Auk Vicky Carr koma þar fram söngvarinn og gitarleikarinn Joe Brown, trióið The King Brothers og irski grinistinn Dev Shawn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.45 Rauða herbergið. Framhaldsleikrit frá sænska sjónvarpinu, byggt á skáldsögu eftir Strindberg. 8. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 7. þáttar: Falander flettir ofan af liferni Agnesar og trú- lofun hennar og Rehnhjelms fer út um þúfur. Struve kemur til Arvids og biður hann að vera viðstaddur útfórbarns sins ,sem andazt hefur óskirt. Þar eru þeir lika staddir Levi og Borg. Að athöfninni lokinni fara þeir fjórmenningarnir og ákveða að efna til ærlegrar erfisdrykkju. 22.30 Dagskrárltk. MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ekkillinn. Leikrit eftir sænska rithöfundinn Wilhelm Moberg. Þýðandi Hólmfriður Gunnarsdóttir. Leikritið gerist i litlum bæ i Smálöndum. An- dreas Jarl hefur misst konu sina, en dætur hans tvær eru fúsar að annast heimilið gegn bvi að eienast húsið og aðrar eigur. Þetta þykja Andreasi harðir kostir, og loks ákveður hann að taka saman við grann- konu sina, ekkjuna frú Hágg. Með aðalhlutverk fara Olaf Bergström, Berta Hall, Marianne Stjernquist og Lena- Pia Bernhardsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Alþýðulýöveldið Kfna. Fræðslumynd frá júgóslavn .. sjónvarpinu, gerðsnemma vors 1971, um Kina nútimans. Komið er við i borgunum Canton, Shanghai og Peking og farið um hin óliku héröð allt frá fjalla- byggðum langt inn i landi til frjósamra bakka Yang-Tse- árinnar. Skoðaðar eru verk- smiðjur, skólar og ibúöarhús, fylgzt með vinnubrögðum og rætt við fólk af ýmsum atvinnu- stéttum i alþýðulýðveldinu. Þýðandi og þulur Gylfi Páisson. 23.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 6. þáttur. Straumhvörf. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Margrét unir lifinu miðlungi vel hjá tengda- foreldrum sinum, og sambúðin við tengdamóðurina er þreyt- andi. Maður hennar, Hohn Porter, kemur óvænt heim til að kveðja. Hann á að fara á vlg- stöðvarnar. Margrét hefur brugðið sér i heimsókn til for- eldra sinna, en tengdamóðir hennar leynir John þvi, og segist ekkert um hana vita. Hann skundar nú á fund föður sins, en kemur að honum i faðmlögum við konu nokkra, og verður mikið um. Faðir hans segir honum hvar Margrét sé niður komin og að móðir hans hafi viljandi haldið þvi leyndu.' Þeir feðgar hraða nú för sinni til Ashtonhjónanna, en þá er Margrét nýfarin. 21.20 Horft til sólar. Bandarisk fræðslumynd um sólrann- sóknir. Raktar eru fornar hug- myndir um sól og sólkerfi og skýrt i stórum dráttum frá rannsóknum siðari tima og til- raunum til hagnýtingar sólar- orkunnar. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Setiö fyrir sVörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 22.25 En francaisi Frönsku- kennsla I sjónvarpi. 25. þátt- ur endurtekinn. Umsjón Vig- dls Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBROAR 18.00 Siggi. Vegavinna.Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arngrimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. Þýðandi Sól- veig Eggertsdóttir. 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 21. þáttur. Eli Rocque snýr aftur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 13. þáttur endur- tekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. Italskur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Sjórannsóknir.Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.20 Feröir Gullivers. (The Three Worlds of Gulliver). Bandarisk æfintýramynd frá árinu 1960, byggð á hinni al- kunnu sögu eftir enska rithöf- undinn Jonathan Swift (1667- 1745). Leikstjóri Charles H. Schneer. Aöalhlutverk Jo Morrow, Kerwin Mathews og June Thorburn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Gulliver hefur fengið atvinnu sem skips- læknir, en unnusta hans, Elisa- bet, má ekki af honum sjá, og þegar skipið lætur úr höfn, laumast hún um borð og felur sig. I óveöri miklu fellur Gulliver útbyrðis, og þá hefjast ævintýri hans. 22.55 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 25. FEBRUAR Fréttir. 20.00 20.25 20.30 Veður og. auglýsingar. Þjórsárver. Sunnan undir gróöurvin milli kvisla, sem falla úr jöklinum og mynda Þjórsáað verulegu leyti. Þar eru mestu varplönd heiðargæsar- , innar i heiminum. Rætt hefur verið um hugsanlegar breytingar á þessu landsvæði vegna virkjana, og i sumar og næstu sumur verða visinda- menn þar við ýmiss konar rannsóknir.Sjónvarpið lét gera þessa heimildakvikmynd s.l. sumar um landsvæði þetta, meðan það enn er að mestu ósnortið af mönnum. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Tón- list Jón Asgeirsson. Kvik- myndun Þrándur Thoroddsen. Hljóösetning Sigfús Guðmunds- son. 21.05 Adam Strange: Skýrsla nr. 3906. Stolin tizka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Erlend málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 14. þáttur. 16.45 En francais Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 26. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan Birmingham City gegn Burnley. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá landsleik i handknattleik milli Dana og Norðmanna. (Nord- vision — Danska sjónvarpið) Um s jóna rm aður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Berti frændi tekur 1 taumana. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spurninga- þáttur i umsjá Barða Friðriks- sonar. Keppendur séra Agúst Sigurðsson og Funnar M. Magnúss, rithöfundur. 21.35 Nýjasta tækni og visindi. Könnun Mars. Nýjungar I röntgentækni. Nóbelsverðlaun I læknisfræði og eðlisfræði 1971. Heyrneiysingjakennsla. Umsjónarmaður Ornóifur Thorlacius. 22.00 Háfjöll Sierra. Bandarisk biómynd frá árinu 1941. SM*SI<* 3M*3M* sm* sm* 3M* sm* SM* 3M* SM* 3M* 3M* JiM* 3M* 3M* *M* *M* 5M* 3M* 3M* 3M* 5M* 3M* 311* 3M* SM* >>M* *M* SM* 3M* SM* SM* 3M* 5M* 3M* 5M* SM* 3M* *M iiíi 311* Or kvikmyndinni HáfjöII Sierra. Aðalhlutverk Humprey Bogart og Ida Lupino. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Glæpamður nokkur, sem dæmdur hefur verið til langrar fangelsis- vistar, hlýtur náðun. Hann tekur þegar aö leggja á ráðin um ábatavænlegt rán og ákveður aö bera niður á baö- strandarhóteli, sem fjölsótt er af auöugu fólki. A það skal bent, að mynd þessi er ekki við hæfi barna. 23.35 Dagskrárlok. #! s$mc% *áit KYNNINGARDACUR YÉLSKÓLA 1SLANDS É SM* ERAMORGUN LAUGARDAGINN /9.2/7Z ^ 0G HEPST KL.I342 ALLIR VELKOMNIR Hofsjökli er sérkennileg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.