Tíminn - 18.02.1972, Qupperneq 15

Tíminn - 18.02.1972, Qupperneq 15
Föstudagur 18. febrúar 1972 TtMINN 15 //// er föstudagurinn 18. febrúar HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. AlmennaV upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld- og helgisdagavörzlu apóteka vikuna 12. til 18. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Laugarnes- apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu I Keflavik 18. febrúar annast Arnbjörn ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f.Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiríksson fer til Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi kl. 17.40. Flugfélag tslands h.f. Milli- landaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 08.45 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.30 i kvöld. Gullfaxi fer frá Reykjavik kl. 10.00 i fyrramálið til Kaup- mannahafnar, Osló og vænt- anlegur aftur til Keflavikur kl. 18.30 annað kvöld. Innan- landsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Húsavikur, Vestmanna- eyja, Patreksfjarðar, tsa- fjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Húsavikur, Akureyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, tsafjarðar og til Sauðárkróks. SIGLINGAR Skipaútgerð rfkisins. Hekla er á Vestfjarðarhöfn- um á suðurleið. Esja er á Austfjarðahöfnum á suður- leið. Herjólfur fer frá Reyk- javik kl. 21.00 i kvöld til Vest- mannaeyja. FÉLAGSLÍF Kópavogsbúar. Munið okkar vinsælu spilakvöld í Félags- heimilinu efri sal, föstudaginn 18.feb. kl. 20:30. Allir velkomnir. Spilanefndin. Æskulýðsfélag Laugarássókn- ar. Fundur i kirkjukjallaran- um i kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk i sókninni, verður i félagsheimili kirkjunnar n.k. sunnudag 20.feb. kl.2.30. Magnús Jónsson óperusðngv- ari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira til skemmtunar. Kaffiveitingar. Frá Berklavörn. Munið Spila- kvöldið að Skipholti 70 n.k. laugardagskvöld kl. 20.30. Skemmtinefndin. ORÐSENDING Kvenfélag Hallgrimskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk i sókninni, verður i félagsheimili krikjunnar n.k. sunnudag 20. febrúar kl. 2.30. Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira til skemmtunar. Kaffiveitingar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk, verður á þriðjudögum kl. 2-5. uppl. i sima 16542. F ramtíðarstarf Vér viljum ráða þrjá unga menn á aldrinum 25 — 30 ára, fyrst til undir- búningsþjálfunar erlendis, en siðar til ábyrgðarstarfa hér heima á sviði verzlun- ar. Almenn undirstöðumenntun ásamt áhuga og/eða reynslu i verzlunarstörfum æski- leg. Upplýsingar gefur Gunnar Grimsson starfsmannastjóri. Samband isl. samvinnufélaga Auglýs endur Þeir áhorfendur, sem fylgd- ust með leikjum ftala ó EM, voru jafnvel fegnir þegar £t- ölsku spilararnir sýndu að þeir voru mannlegir og urðu ó mis- tök. Það er ekki oft, en kom fyrir. A 874 V Á 9 6 3 * Á * 10 95 42 A ÁKG106 A D92 V K V D G 8 4 4 D G 8 4 4 K 9 7 5 * Á83 A D6 * 53 V 10 7 52 4 10 6 32 * KG7 Á báðum borðum £ leik ítal£u og Portúgal spilaði V 4 sp. Gegn Bianchi fundu Portúgalarnir Pinot-Gruz réttu vörnina. Út kom T-Ás og síðan L-10. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið, þvi Bianchi getur ekki tekið trompið án þess að tapa 2 L-slögum. Á hinu borðinu spilaði Belladonna út T-Ás — en spilaði síðan Hj-Ás. Þá voru Hj-blinds góð til að kasta nið- ur L og V vann fimm. En það skipti litlu þetta siðasta spil leiksins — ítalia vann með 141—43 (20—4). Fundur verður aö Hringbraut 30 mánudaginn 21. febr. kl. 20.30. Einar \gústsson utanríkisráöherra flytur erindi um utanrfkisstefnu íslands Umræöur á eftir. Allir velkomnir f skák milli Sagadin, sem hefur hvítt og á leik, og Rupp í Westfalen 1971 kom þessi 16. e5!—hxc3 17. exf6—Hb8? 18. fxe7—Hxb2f 19. Kal—Hxa2f 20. KxH og svartcr gafst upp. TRAKTOR KEDJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. |3j ÞORHF Félagsmálaskólinn Páskaferðin Vegna forfalla eru fjögur sæti laus I Páskaferö Framsóknar- félaganna til Mallorca. Upplýsingar fást á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Hringbraut 30, sfmi 24480. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkar árlegu Framsóknarvist miðvikudaginn 23.febrúar næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. SNÆFELLINGAR SNÆFELLINGAR Annað spilakvöldið i þriggja kvölda keppn- inni verður að Lýsuhóli' i Staðarsveit laugar- daginn 19. febrúar og hefst klukkan 21.00. As- geir Bjarnason alþingismaður flytur ávarp. Einar og félagar leika fyrir dansi. Heildar- verðlaun Sunnuferð við Kaupmannahafnar og vikudvöl fyrir tvo. Framsóknarfélögin. Minningarsjóður um Steindór Björnsson Vegna fráfalls Steindórs Björnssonar frá Gröf, hefur stúkan Framtiðin stofnað sjóð til minningar um hann. Gjöfum i sjóðinn verður veitt móttaka i bókabúð Æskunnar og Templarahöllinni. TRAKTOR Óska eftir að kaupa traktor með mokstursskóflu. Upplýsingar i sima 10884 eftir kl. 6 á kvöldin. UTBOÐ Tilboð óskast i að smiða og ganga frá inn- réttingum i nýbygginu Landsbanka íslands, Akranesi. Útboðsgagna má vitja gegn kr. 10.000, — skilatryggingu i Skipulagsdeild Lands- bankans, Austurstræti 10, IV. hæð og á Verkfræði- og teiknistofuna sf. Kirkju- braut 4, Akranesi. Tilboð verða opnuð á Verkfræði- og teikni- stofunni sf., Kirkjubraut 4, Akranesi, þriðjudaginn 7. marz nk. kl. 11,30. Steindór Björnsson frá Gröf verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 19. þm., kl. 10.30. Björn Steindórsson Einar Þ. Steindórsson Guðni ö. Steindórsson Steinunn M. Steindórsdóttir Kristrún Steindórsdóttir Rúnar G. Steindórsson tengdabörn og barnaborn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.