Tíminn - 18.02.1972, Qupperneq 16

Tíminn - 18.02.1972, Qupperneq 16
Norðmenn bjóða helming af helming! Erfiðlega gengur að semja við Noreg um leikina i undankeppni HM i knattsp. —Það er bölvanlegt að eiga við Norðmennina og ekkert hjá þeim að hafa i þessum samningaumleitunum okkar við þá, sagði Albert Guð- mundsson formaður KSl er við ræddum við hann i gær um samningana i sambandi við undankeppni Ileimsmeistara- keppninnar I knattspyrnu. —Við viljum gefa þeim sömu möguleika og Hollandi og Belgiu, þ.e.a.s. leika báða leikina við þá ytra. Okkur þykir það ósanngjarnt að þeir sitji ekki við sama borð og hinir og við settum okkar kröfur fram i þvi sambandi, sagði Albert. — Við buðum þeim helming af greiðslum á við Holland og Belgiu, en þeir höfnuðu þvi og bjóða á móti að greiða helm ing af þeirri upphæð. Það þykir okkur allt of Htið, enda hefðum við þá minna út úr þvi en að leika heima og heiman við þá. Við vildum einnig fá þá til að koma hingað I júni og leika hér einn landsleik, sem ekki væri liður i HM-keppn- inni, en þeir hafa tekið illa i það. Það ganga bréf á milli okkar, siðasta svarið frá okkur fór i morgun og við biðum nú eftir lokasvari frá þeim. Annað er ekki um þetta mál að segja á þessari stundu. Hn við vonum að aUt fari vel. Við höfum ekki hugsað okkur að gefa þeim neitt, en viljum gjarnan aö þeir sitji við sama borð og hinir, sem viö höfum þegar samið við. -klp- 1 NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs i Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl. og Kjartans R.ólafssonar hrl., verða bifreiðarnar Y—321, Y—1242, Y—1357, Y—1389, Y—2063 Y—2147, Y—2377, Y—2705, Y—2834 og Y—3107 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við félagsheimili Kópavogs, föstu- daginn 25,febrúar, 1972 kl.15. Bækarfógetinn i Kópavogi. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir áfölln- um og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmt- unum, gjöldum af innlendum töllvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, véla- eftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir nóvember og desember 1971, svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, bifreiðagjöldum öllum, al- mennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 15. febrúar 1972 Sigurgeir Jónsson. 1 vetur verður tekin upp svo- kölluö bikarkeppni i alpagreinum hér á landi. Keppt veröur um bikar, sem veittur veröur fyrir beztan árangur i punktamótum vetrarsins. Fyrirkomulagið er sniðið eftir heimsbikars (World- cup) keppninni erlendis, sem þykir mjög spennandi. Af tiu keppnum (svig og stórsvig) i punktamótunum veröa lagöir til grundvallar útreiknings sex beztu árangrar hvers og eins. Fyrsta punktamótið veröur haldið á Akureyri um næstu helgi. Við birtum nú hér útkomuna i punktamótunum frá i fyrra, og er þar miðaö viö tvö beztu mót hvers og eins I svigi og stórsvigi. Farið er eftir stigakerfi FIS, sem notað er um allan heim, en þar eru nokkuð flóknar reglur sem farið er eftir. En við skulum nú lita á stöðu 10 efstu manna frá mótunum i fyrra I svigi og stór- svigi: SVIG Stig. Hafsteinn Sigurðss. 1: 0 Arni óðinsson A: 0 Haukur Jóhannsson A: 9.19 Björn Haraldsson H: 17.35 Samúel Gústafsson I : 19.05 Jónas Sigurbjörnss. A: 20.99 Ingvi óðinsson A: 22.64 Arnór Guðbjartss. R: 28.17 Ivar Sigmundsson A: 33.49 Magnús Ingólfsson A: 34.09 STÓRSVIG Arni Óðinsson Stig. A: 0 Haukur Jóhannsson A: 0.9 Hafsteinn Siguröss. 1: 3.15 Björn Haraldsson H: 8.17 Reynir Brynjólfss. A: 10.02 Ivar Sigmundsson A: 13.50 Ingvi Óöinsson A: 16.58 Arnór Guöbjartsson R: 17.07 Guömundur Siguröss. A: 21.99 Magnú Ingólfsson A: 22.31 Hafsteinn Sigurðsson tsaf.t.v. og Arni óðinsson Akureyri t.h. Þeir urðu jafnir i samanlögöum árangri i svigi I punktamótunum i fyrra, en Árni varö efstur i stórsviginu. SKOTIN - MÖRKIN - VITIN Nú hafa farið fram i 1. deildarkeppninni I handknattleik karla 41 leikur. í þessum leikjum hafa verið skoruð 1322 mörk. Geir Hallsteinsson FH er lang markahæstur, meö 75 mörk í 10 leik- jum, en næstir koma Axel Axelsson Fram með 62 mörk i 10 leik- jum og Gisli Blöndal með 57 mörk 111 leikjum. Við birtum hér nú stöðuna yfir skotin mörkin og vitin en þar er aö finna alla þá sem skorað hafa 25 mörk eða meir i mótinu: Geir Ilallsteinsson, FH Axel Axelsson, Fram Gisli Blöndal, Val Björn O. Pétursson, KR Vilhjálmur Sigurgeirsson, 1R Stefán Jónsson, Haukum Páll Björgvinsson, Vikingi Ólafur H. ólafsson, Haukum Guðjón Magnússon, Vikingi Magnús Sigurðsson, Vikingi Viöar Simonarson, FH Haukur Ottésen, KR liilmar Björnsson, KR Brynjólfur Markússon, IR Einar Magnússon, Vikingi Þórarinn Tyrfingsson, 1R Pálmi Pálmason, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Agúst Svavarsson, 1R Bergur Guðnason, Val SKOT MÖRK VITAK 130 75 17 102 62 3 97 57 21 85. 50 6 88 47 25 81' 45 13 73 42 14 74 41 17 76 40 0 83 37 0 60 36 8 53 33 12 95 33 4 56 32 2 60 32 13 68 31 1 52 29 23 35 27 0 58 27 1 55 26 4 Enskir FÉLAGSFANAR Ensk FÉLAGSMERKI Enskar FÉLAGSHtJFUR Enskar FÉLAGSMYNDIR * BLAKBOLTAR — FÓT- BOLTAR — HANDBOLTAR ★ KÖRFUBOLTAR — MINNIBOLTAR LEIKFIMIBOLTAR kvenna i LEIFIMIBUXUR kvenna LEIKFIMISKÓR kvenna ^vöruvet^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM Æfingamót KRR Fyrstu leikjunum frestað Klp—Reykjavik. Ekkert varö úr þvi aö æfingamótiö i knattspyrnu, sem átti aö hefjast á Melavellinum i fyrrakvöld, færi fram. Þegar hefja átti fyrsta leikinn var allur völlurinn undirlagður manndrápsklaka, enda hafði rignt allan daginn, en völlur- inn var fyrir eitt skautasvell. Þessum tveim leikjum, sem þarna áttu að fara fram, hefur þvi veriö frestaö um óák- veöinn tima, en næst verður leikið I mótinu á miöviku- daginn kemur, en þá leika Armann—KR og Þrót- tur—Vikingur...þ.e.a.s. ef völlurinn verður þá kominn i viðunandi horf.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.