Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.02.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. febrúar 1972 TÍMINN 19 DÝRT2 en yður er velkomið að athuga hvort þér finnið nokkurn ódýrari m Electrolu F * H © Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A S. 86-113 I I Kr. 19.900 \ M 215 litra (22 1. frystir) +C 4 hillur i skáp |P •+C Hálfsjálfvirk affrysting -fc 4 hillur i hurð VA +C Hæð: 123 cm, Breidd: 61,^ M Grænmetisskúffa Æ +t Dýpt: «1 * Segullæsing ^ * Aðeins nokkrir til. W . „_. - Iþróttir Frh af bls. 17 gang i siðari hálfleik og Ingólfi Oskarssyni, en hann er eins og kóngur i riki sinu, þegar hann stjórnar liðinu i sókn og vörn,- Sigurbergur átti góðan leik að vanda og Guðjón Erlendsson varði vel. Fram notaði alla sina menn, hleypti meira að segja „vindlunum" inná — en það eru þeir sem sitja á bekknum allan leikinn Ut i gegn, og fá aðeins að vera með þegar allt er öruggt. Hjá KR áttu þeir Emil Karlsson og Björn 0. Pétursson mjög góðan leikifyrri hálfleiknum, en i þeim siðari voru allir jafn lélegir. En burtséð frá þessum leik og nokkrum öðrum i vetur— þurfa KR-ingar ekki að skammast sin fyrir útkomuna i þessu móti. Þeir standa eftir með pálmann i höndunum og geta glott framan i þá mörgu, sem tóldu þá örugga fallkandidata i 2. deild. Dómarar i þessum leik voru þeir Oli Olsen og Valur Bene- diktsson,. Þeim gekk illa i siðari hálfleiknum og voru þá heldur hagstæðir Fram — t.d. með þvi að leyfa hvað eftir annað að menn tækju of mörg skref og skoruðu svo. —klp— Auglýsið í Tímanum ÓÞELLO Frh af bls. 10 Kristin Magnúss Guðbjarts- dóttir leikur ekki aðeins af kunn- áttu og iþrótt heldur af hjarta- hlýju og mannúðarfullum skiln- ingi. Framsögn hennar er til fyr- irmyndar svo og limaburður og svipfar. Hófstilling leikkonunnar er svo mikil, að sumir eiga ef til vill erfitt með að meta túlkun hennar sem skyldi. Vonandi verð- ur hún ekki eftirleiðis jafnfjarri sviðsfjölum og undanfarin ár. F'yrst i stað virðist túlkunarleið sú, sem Jón Laxdal velur sér, vera æði framandi eða frábrugðin þvi, sem við eigum að venjast, en eftir þvi sem á leikinn liður verð- ur okkur smámsaman ljós fyrir- ætlan leikarans" og stefnumark. Vopnfimi og herstjórn eru Óþelló tamari heldur en mælskulist og önnur þrauthugsuð slægvitrings- brögð. 1 upphafi varnarræðu sinnar mælir Oþelló þessi orð: ,,/Mér er tungan stirð, /ég vand- ist litt að mjúku friðarmáli/". Þessi orð verða Jóni Laxdal að einskonar leiðarljósi. Hann er hálfmálhaltur, hikandi og óör- uggur i framgöngu, en úr svip hansskin heiðrikja, hrekkleysi og drenglyndi. Eftir þvi sem átökin magnast og karna og hugarró Márans spillist og hverfur, likist leikarinn æ meir ráðþrota dýri, sem villzt hefur innan Ur frum- skóginum og til mannabyggða, þar sem það verður siðmenning- unni að bráð. Helsærður og heill- um horfinn heyr Jón Laxdal sitt erfiða strið áð myndugleik, sann- færingu og innri glóð. Sum orð hans fara þó forgörðum vegna þess, að þau eru mælt fram af svo hvislandi Jágum rómi. Gunnar Eyjólfsson er ekki loppinn i listgrein sinni. Þótt hann spanni yfir ótrúlega vitt geðsvið, slær hann samt aldrei falskan tón, og er það ekki svo litið þrek- virki, einkum þegar þess er gætt, að höfundurinn leggur þessari leikpersónu langflest orð i munn. Leikarinn tileinkar sér réttilega lostafullt iátbragð og hverful svipbrigði. Gunnar Eyjólfsson þekkir hvorki hik, tafs né fálm. Það er ekki aðeins hann, sem nýt- ur hverrar leikstundar sinnar heldur gerum við það lika. Að lok- um langar mig til að segja eitt: 1 orðvana aðdáun okkar og hrifn- ingu hljotum við öll að arna hon- um góðs með verðskuldaðan stór- sigur... Jón (iunnarsson er þokkalegur Kassio, llerdis Þorvaldsdóttir sýnir af ser góð tilþrif, þótt of- mælt só, að hún seilist upp i full- komnustu list. Rúrik Haraldsson gerir hlutverki Lúdóvikos íag- mannleg skil. Baldvin Halldórs- son er óborganlegur sem Ródcr- igó. Fleiri leikenda verður ekki getið hér. Undir farsælli og skynsamlegri stjórn Johns Fernals hefur hér náðst giftusamlegur og gleðilegur árangur. Leiktjöld og búningar Lárusar Ingólfssonar hafa glæsi- lega áferð og blæ. Þaðmun sennilega ekki vera til þyngri þraut heldur en sú að islenzka Shakespeare á þjált mál og tungutamt, sem Ijómar af snilld og fegurð. Svo er þó guði fyrir að þakka, að við lslendingar eigum mann, sem er þeim vanda vaxinn, og heitir sá Helgi Hálf- dánarson. Að lokum vil ég gera þá játn- ingu að ég fór i Þjóðleikhúsið á fóstudaginn var með blöndnu geði og kviðafullu, þar sem ég hafði aður seð Óþelló fyrir nær þremur áratugum i Bandarikjunum með bndvegislistamönnunun þeim Paul Robeson og Jose P'errar i aðalhlutverkunum. Hér skal eng- inn samanburður gerður. Hitt er mér Ijúft að viðurkenna. að eg gekk bæði glaður og ánægður heim til min aðsýningu lokinni. Vonandi ber almenningur gæfu til að njóta þessa listviðburðar 'i jafnrikum mæli og hann verð- skuldar. Halldór Þorsteinsson. (ilflJÍIN Styrkábsso\ MJtSTAKtTTAMLDGHAOU* AUSTUMÍTMÆTI 6 ilUI 11354 ¦ iiimmt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.