Tíminn - 19.02.1972, Page 1

Tíminn - 19.02.1972, Page 1
— BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR V 2>AÆf£a/ti^éla/t A;/* RAFTCKJADEILD, HAFNARSTRÆTI 23, SllU 1I3M kæll- skápar Oftermikilflugumferöuni Egilsstaöarflugvöll eins og myndin sýnir, enda völlurinn mikilvægasta samgönguæö Austfiröinga. Egilsstaðaflugvöllur er lokaður vegna aurbleytu ÞÓ-Reykjavik Flugvöllurinn á Egislstööum var meö öllu ófær i gær vegna forarleöju, og er þetta ekki I fyrsta skipti, sem völlurinn veröurófær vegna leöju á þessum vetri. Flugvöllurinn á Égils- stööum er mesta samgöngumiö- stöö Austfiröinga og er þetta þvi mjög bagalegt og til mikils tjóns. Það er þvi krafa allra, sem þennan völl þurfa aö nota, aö úr- bætur veröi gerðar. Sveinn Sæmundsson, blaöafull trúi Flugfélags islands sagöi i gær, aö tafarlaust yröi að fara aö byggja nýjan flugvöll viö Egils staöi, þar sem núverandi flug- völlur væri aö veröa ónothæfur og væri það afleitt aö ein stærsta flugstöö landsins væri ónothæf. „Þessi flugvöllur er ágætur i frostum”, sagði Sveinn. Jón Kristjánsson fréttaritari Timans á Egislstöðum sagði svo frá: Sunnan andvari og hlýindi eru hér og ætlar veöurbliðan ekki aö gera það endasleppt við okkur Austfiröinga. Óvenju mikil hlý- indi hafa veirö hér siöan um ára- mót og hefur oft verið aurableyta á vegum slik og á vordegi, en þaö er fleira en vegirnir sem blotna upp og núna er aöalsamgöngu- virki Austfiröinga og gluggi til annara landshluta 'ofær vegna aurbleytu. Frá 18-20. janúar s.l. féll niður flug vegna þessa og i dag er lag á flugvellinum vegna aurbleytu, sem geri hann ófæran, þó ekki sjáist ský á lofti. Menn hafa vax- andi áhyggjur á þessari þróun mála hér um slóðir, svo mikil- vægur, sem flugvöllur þessi er fyrir allar samgöngur viö fjórö- ung inn. |llllinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| 1 Athugun 1 | gerð á ( (samfellduml ( skóladegi ( ( barna 1 1 OÓ-Reykjavik. !§ E Unnið er nú á vegum || = Fræðsluráðs, aö athugun á = = möguleikum til að koma á §j = samfelldum skóladegi fyrir = j| nemendur i barna-og gagn- s = fræðaskólum Reykjavikur. = S Benedikt Gunnarsson, E = tæknifræöingur vinnur aö at- = E huguninni. =£ = Benedikt sagöi, að hvergi j§ = væru til upplýsingar um hver jj j§ samfelldnin væri i skóladvöl = = barna, en veriö væri aö safna = E þeim meö hliösjón af stund- = = arskránum i skólunum. h s Siöar veröur gerö athugun á = = hve mikill kostnaöur veröur i E = þvi, aö gera skóladvöl barn- = = anna samfellda. = j| Aö frumrannsókn lokinni jjj = kemur væntanlega i ljós, hve = jj mikiö vandamál þetta er og j§ = hvað mundi kosta aö breyta = jj kerfinu þannig, aö börn og jjj = unglingar sætu samfelldan = §j skóladag án þess aö fara E = heim á milli. jj Koma mörg atriöi til I ee greina. Kannski þarf aö = = fjölga skólum, koma upp eld- jj jj húsum og matstofum og jjj = einnig kemur til greina aö = jEE börnin veröi allan sinn jjl = vinnudag i skóla, og læri þá = = ekki heima. j§ En ekkert er hægt aö á- |! E kveöa i málinu fyrr en fyrir E = liggja nánari upplýsingar = ?§ um vandamáliö. Íllllllllillllllllllllllllllllllllilllllllliillllliillllllllllll Efnahagsmólin efst á baugi á Norðurlandaráðsþinginu Forsætisráðherra mun kynna landhelgismálið í dag NTB-Helsingfors, EB-Rvik. 20 þing Norðurlandaráös hefst I dag i Helsingfors. í dag og á morgun veröa almennar um- ræður og er reiknaö með að þá veröi miklar umræður um efna- hagsmál og breytt fiðhorf i sam- vinnu Norðurlandanna, vegna OÓ-Reykjavik. -Ég held aö það komi ekki til mála aö nemendur i skólanum hafi stoliö styttunni af Pallas Aþenu, sagöi Guðni Guö munds- son, rektor i gær. Þeir eru ekki svo viljugir til átaka aö þeir nenntu aö eyöa heilli nótt og öll- um þeim kröftum, sem til þurfti til aö stela styttunni. Þaö hljóta aö hafa verið biræfnir koparþjóf- ar á ferðinni og þeir hafa haft aöildar ýmissa þeirra að Efna- hagsbandalaginu. ýmissa þeirra aö Efnahags- bandalaginu. A þinginu i dag heldur Ólafur Jóhannesson, forsætisráðhcrra, ræöu, þar sem hann mun m.a. gera itarlcga grein fyrir land- vörubil viö hön^ iil aö koma styttunni á brott. i.iklegast er aö krani hafi verið notaður til að kippa styttunm af stallinum. Mér hefur dottið sá möguleiki i hug, sagði rektor, aö einhverjir nemenda skólans hafi stoliö stytt- unni sér til gamans og haldi aö þetta sé sniðugt, en ég vil ekki trúa aö svo sé. Menntaskólinn 1 Reykjavik býöur nú hverjumþeimsem visaö helgismálinu. Ræöa forsætisráö- hcrra verður birt i heild i blaöinu á morgun. Eftir almennu umræöurnar veröur verðlaunum Norðurlanda- ráös úthlutað i-veizlu á sunnu- dagskvöld. A mánudag, þriöju- dag og miðvikudag verða ýmis getur á styttuna, eöa gefið upp- lýsingar, sem leiða til þess aö hún finnist, 25 þúsund kr. Hafi einhver orðið var mannaferöa viö Menn- taskólann aöfararnótt fimmtu- dags s.l., eöa hafi einhverja hug- mynd um hverjir valdir eru aö styttuhvarfinu, tekur rann- sóknarlögreglan öllum upp- lýsingum meö þökkum. Einn nemandi skólans ber, aö hann hafi séö styttuna á stalli sinum kl. 1 um nóttina. mál á dagskrá þingsins: fjallað verður um samgöngumál Norðurlandanna, mengunar- vandamálið, eiturlyf javanda- málið, menningarsamstarf Norðurlandanna og fleira. Ekki þykir fráleitt að fulltrúar á þinginu láti sér detta i hug aö endurvekja hugmyndina um Nor- dek og sömuleiðis að and- stæðingar aðilda að Efnahags- bandalaginu nái einhverri sam- stöðu um efnahagssam vinnu Norðurlandanna. Þeir, sem taka þátt i þinginu af íslands hálfu, eru ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra, Magnús Torfi Ólafsson, mennta- málaráöherra, Magnús Kjartans- son, heilbrigðismálaráöherra, Jón Skaftason, formaður islands- deildar Noröurlandaráös. Mat- hias A Mathiesen, varaform. deildarinnar, Gils Guðmundsson, Jóhann Hafstein, Bjarni GuÖna- Framhald á bls. 14. AAenntaskólinn býður 25 þús. Nemendur Menntaskólans kunna ekki viö stall Pallas Aþenu auöan, þótt búiö sé aö stela gyöjunni. Hafa þeir sett tréklossa á stallinn^og á hann er limd mynd af annari styttu, og er sú sýnu djarfari >'V .. Kaupfólag Þingeyinga ■ elzta kaupfélag landsins 90 ára • Sjá bls. 8 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.