Tíminn - 19.02.1972, Page 2

Tíminn - 19.02.1972, Page 2
2 TÍMINN Laugardagur 19. febrúar 1972 Flöskuverksmiðja Meö þingsúlyktun, sem samþykkt var á siðasta Al- þingi var rikisstjárninni faliö aö kanna,- hvort tiltækilegt væri aö reisa og reka flösku- verksmiöju á tslandi. Þaö var Jón Kjartansson, sem flutti tillögu til þings- áiyktunarum þetta efni haust- iö 1970 og lagöi hann til aö viö þessa athugun yrði m.a. kann- aö, hvort unnt væri að nýta eitthvaö af þeim byggingum Sildarverksmiöja rikisins, sem nú standa ónotaðar viða um land og spara þannig hluta stofnkostnaöar. A árinu 1970 fluttu ýmsir aö- ilar inn tómar flöskur og gler- ilát fyrir rúrnar 12 milljónir króna. l>að er þvl ekki út I hött aö kanna þaö til hlltar, hvort hagkvæmt gæti orðið að rcka flöskuverksmiöju á islandi. I grein, sem Jón Kjartans- son ritaöi I Tlmann á s.l. ári um þetta mál, sagöi hann in.a., aö einhverjum þætti það ef til vill fifldirfska aö ræða um flöskuverksmiðju, eftir allt það, sem ritað hefði veriö um „glerævintýrið”. Kn Jón fór ekki fram á annað en málið yröi kannaö til fyllstu hlltar og féllst þingiö á þaö. Kkki verö- ur hafizt handa, nema rann- sókn leiöi I Ijós, aö reka megi hér flöskugerð á hagkvæman liátt og þar meö spara milljónatugi I gjaldeyri. Gerð flaskna álika þeim, sem hér eru notaöar, er hvergi nærri eins vandasöm eins og t.d. framleiösla rúöuglers. Nú er gastaö á glæ hér á landi hundruöum þúsunda flaskna, sem eru algerlega töpuö verö- mæti fyrir þjóöina, auk þess sem þær skapa vandamát viö sorphreinsun og sorpeyðingu. Aliar þessar flöskur mætti nýta I flöskuverksmiöju, er hér risi. Þetta er eitt þeirra verk- cfna, sein kannað vcrður I sambandi viö þær áætlanir, scm geröar veröa um upp- byggingu nýrra framleiöslu- greina á tslandi. Hér er kannski ekki um stórvirki er sköpum skipti aö ræöa, en sjálfsagt verkcfni, cf rann- sókn kunnáttumanna leiddi I Ijós aö vit væri I að ráöast i slika framkvæmd. USA-för Hannibals 1 málgagni sTiiu Nýju landi skýrir Ilannibal Valdimarsson frá ferðalagi sinu I boöi Bandarikjastjórnar vestur utn haf. Nýtt land segir svo frá viðtali við Hannibal um ferða- lagið: „Hann sagði að viöræður sinar við hina ýmsu aðila hefðu verið hreinskilnar og opinskáar. Ilann hefði spurt Amerikana að þvi, hvernig þcim litist á að hafa þriggja milljóna her, staðsettan 50 kin. frá höfuðborginni Washington, en svipuð væri aðstaðan hér heima. Ilefðu þeir virst skilja af- stöðu íslendinga og allar viö- ræður farið fram i fullri vin- semd, þar sem hann hefði gert þeim fullkomlega ljós þau ákvæði I stjórnarsamningi Is- lenzku stjórnarflokkanna, sem fjalla um þessi mál. Getsökum manna I sinn garð, um óhcilindi, sagöist hann vlsa til föðurhúsanna, enda væru þessu mál öll til meðferðar hjá rlkisstjórninni og i Ijós kæmi á sinum tima hverjar niöurstöður yröu”. TK Hér er komið bréf, sem hefur að geyma orðsendingu til tveggja heiðurs- og mektarmanna ásamt tillögu, sem bréfritari biöur þá að huga að: „Kristján, bílakóngur frá Akureyri, var stórhuga, lands- þekktur framkvæmdamaður. Hann byrjaði á að reisa stórhýsi við Suðo'-' dsbraut 2 I Reykja- vík v . all hans stóð á lóöinni „roKkur, uppsteyptur, 9 ðir auk kjallara.Hús þetta var vð sem skrifstofuhús. Dr. Jó- h. Nordal, seðlabankastjóri, sem nú er i raun einvaldur i fjár- málum þjóðarinnar, tók sér nú fyrir hendur aö breyta þessum hússkrokk i hótel (þessmá geta, að siðan Jónas frá Hriflu var nær einvaldur hér i 5 ár, 1927- 32, hefur enginn einn maður haft slik völd sem Dr. Jóhannes). Var nú unnið að þessari smiði i tvö ár, nótt sem dagað kalla. I hótelinu eru 135 her- bergi með 265 rúmum. Nýting i vetur hefur verið um 25%,en75% staðið autt. Eflaust verður þetta hótel fullnýtt 3-4 mánuöi yfir sumartimann, en hvað með timann yfir veturinn? Hér er auð- veld lausn. Mikill fjöldi fram- haldsskólanema utan af landi búa hér yfir veturinn. Margir þeirra verða að leigja sér rándýr her- bergi, oft i kjöllurum og risi húsa, (þakherbergi). Seðlabankinn, Tæknimenn Opinber stofnun óskar eftir að ráða tækni- menntaða menn til starfa við verkefni á sviði byggingariðnaðarins. Til greina koma m.a. menn n.eð menntun verk- fræðinga, tæknifr ^inga, bygginga- fræðinga, tækniteikn -a. Laun skv. kjara- samningum opinberra starfsmanna. Óskað verður eftir að viðkomandi hefji starf sem fyrst, ef um semst. — Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sin og heimilisföng í lokuð umslög á afgreiðslu blaðsins fyrir hinn 1. marz n.k., merkt „Tæknimenntun”. sem í raun er eigandi þessa hót- els, ætti nú að sýna rausn og bjóöa fátækum nemendum að búa þarna yfir veturinn. Mötuneyti væri auðvelt að hafa þarna fyrir nemendur. Ef þetta fyrirkomulag yrði tekið upp, yrði hótel Esja nokkurs konar stúdentagarður fyrir nemendur úr dreifbýlinu. Þessi tilhögun yrði um leiö minnisvarði um Kristján Birting, sem var mikill rausnarmaður, svo sem kunnugt er. Þessar linur má skoða sem bréf til þeirra heiðursmanna, Dr. Jó- hannesar Nordals og mennta- málaráðherra Magnúsar Torfa Ölafssonar. Hjálmtýr Pétursson.” Tilkynning um skuldakröfur á sjúkrasamlög. Með lögum nr. 96/1971 eru gerðar verulegar breytingar á rekstursgrundvelli sjúkrasamlaga, að þvi er snertir greiðslu- aðild rikissjóðs og sveitarfélaga. Þess vegna er nauðsynlegt að hraða reikningsuppgjöri sjúkrasamlaga fyrir árið 1971 og gera glögg skil á tilföllnum kostnaði fyrir og eftir s.l. áramót. Er þvi skorað á lækna, lyfjaverzlanir og aðra þá, sem kröfur eiga á hendur sjúkra- samlögum fyrir s.l. áramót, að leggja fram kröfur sinar sem allra fyrst og ekki siðar en 1. marz n.k. Reykjavik, 17. febrúar 1972. TRY GGIN GASTOFNUN RÍKISINS. Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavinum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin GELLIR .? Garðastræíi il sími 20080 I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.