Tíminn - 19.02.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.02.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN Laugardagur 19. febrúar 1972 Framtíðin er ætíð óráðin, en næg verða verkefnin Rætt við Finn Kristjánsson, kaupfélagsstjóra á Húsavík. Finnur Kristjánsson, núverandi kaupfélagsstjóri Kaupfélags Þingeyinga á Húsavik, hefur veitt félaginu forstööu I hálft nftjánda ár. Hann réðst framkvæmda- stjóri þess á mioju ári 1953 en haföi áöur verio kaupfélagsstjóri á Svalbaröseyri síöan 1939. — Hann á nú sæti I stjórn StS. Faðir Finns, Kristján Sigurðsson á Halldórsstöðum í Kinn, var for- vigismaður I samvinnumálum i hérabinu langa hrlö, og vi&horf Finns til samvinnumála mótaðist snemma. Hann gekk ungur I Samvinnuskólann og hefur sioan alveg helgaö sig samvinnustarfi. Finnur hefur veitt Kaupfélagi. Þingeyinga mjög trausta og far- sæla forstöðu, og félagið hefur U'kio miklum vexti og viðgangi undir stjórn hans og fært veru- . lega út kviarnar. Timinn átti stutt samtal viö Finn á dögunum i tilefni afmælis kaupfélagsins. — Var lokið byggingu afial- verzlunarhúss féJagsins, þegar þú tókst vio þvi Finnur? — Já byggingu þess var lokio, en innréttingum á efri hæðum | ekki að íullu. Þá hafði mjólkur- stöð félagsins einnig veriö stofn- uö. Félagið hafði rétt vel og örugglega við undir hagsýnni stjorn Þórhalls Sigtryggssonar eftir hiö farsæla kreppuuppgjör. — En margt hefur samt verið gert sfðan þú tókst við þvi Finnur. V'illii rekja það litillega. — Að sjálfsögðu kallaði margt að, og ekki mátti láta deigan siga, enda var framfarahugur i félags- mönnum. Verzlunarhúsið var stórt og þannig byggt, að auðvelt var að breyta til og taka upp kjör- búðarskipulag. Það gerðum við, og gátum haft allar verzlunar- deildir á einni hæö. Alltaf hefur þo verið þröngt um vefnaðarvöru- deild, og það er eitt næsta úr- lausnarefni núna að búa henni rúmbetra húsnæði. Ekki hefur verið endanlega frá þvi gengið, hvernig það verður gert, en ýmsir kostir eru fyrir hendi, til að mynda sá að flytja skrifstofur að i^^^^H Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga á Htisavik, á nlræðisafmæli 20. febrúar. Það var stofnað á Þverá I Laxárdál 20. febrúar 1882 en til stofnfundarins boðaði Jakob Hálfdánarson að ákvörðun fundar, sem haldinn var á Grenjaðarstað 26. sept. 1881. t fyrstu var félagið vöru- pöntunarfélag og náðl yfir svæöið frá Ljósavatnsskarði austur að Jökulsá á Fjöllum. Jakob var helzti forgöngumaður félagsstofn- unarinnar og fyrsti kaupstjóri þess, en i fyrstu félagsstjórn skipuðu Jón Sigurðsson á Gautlöndum, formaður, séra Benedikt Kristjánsson I Múla og Benedikt Jónsson á Auðnum. Formemn félagsins hafa siðan verið Pétur Jónsson á Gautlöndum frá 1889 til 1919 og þá jafnframt kaupfélagsstjóri. Sigurður S. Bjarkiind tOK vio formennsku og kaupfélags- stjórastarfi af Pétri 1919 og gegndiþvitil 1935, en þá hafði . formennska i félagsstjórn og framkvæmdastjórastarf verið skilið sundur. Sigurður Jónsson frá Arnar- vatni var formaður félagsins einhverju leyti á þriðju hæð en hafa vefnaðarvörubúðina á ann- arri. — Voru ekki vörugeymsluhús gömul og óhagkvæm? — Jú, þegar ég kom að kaup- félaginu voru vörugeymslur pakkhúsdeildarinnar i átta hús- um, og flest gömlu kaupfélags- húsin orðin Htt nothæf. Við byggö- um því tvær stórar vöruskemm- ur, og þar er aðstaða til afgreiðslu þungavöru hin bezta. Að þessu varð mikið rekstrarhagræði. — En gömlu liúsin, verða þau varðveitt að einhverju leyti? — Já, það hefur lengi veriö I at- hugun. Söludeildin gamla stendur enn á sínum stað fyrir miðju torgi, þott tvisvar hafi kviknað i henni. Hún er þo ekki elzta og sögufrægasta hús K.Þ. heldur Jaðar og þykir okkur mest-nauö- sýn að varðveita það hús I upp- haflegri mynd. Þyrfti aö fara fram viðgerö á þvi og helzt að finna þvi hlutverk við hæfi. — Svo hafið þið veizltinai útiliú, bseði i baenum og sveitum? — Við höfum eina allstóra mat- vörubúð i suðurhluta bæjarins, og er þá sæmilega fyrir verzlunar- dreifingu séö I bænum. Lengi vel var vörudreifing um sveitir að mestu með mjólkumbilnum eöa öðrum bflum sem gengu milli Husavíkur og sveitarina, en fólk hefur óskað eftir þvi I æ rlkari'mæli að fá sölubúðir i sveit- unum. Félagið hefur reynt að koma til móts við þessar óskir og hefur nú þrjár allstórar búöir I sveitunum. Félagið hefur byggt sérstök hús i þessu skyni, sniðin við hæfi og þarfir. Jafnframt þvi sem þarna yrðu almennar heim- ilisvörur á boðstólum, er aðstaö- an miöuð.viö ferðamannaþjón- ustu og þannig leyst úr þessum tvennskonar þörfum i einu. Þetta hefur gefizt vel, og er sala i þess- um verzlunum allmikil, einkum á sumrin. Þessar búðir eru við Laxárvirkjun, að Laugum og i Reykjahlið við Mývatn. Þar eru einkum mikil og vaxandi við- skipti, ekki sizt á sumrin. 1932—37 en þá varð Björn Sigtryggsson á Brún formaður og gegndi þvl starfi til 1946, er Karl Kristjánsson var kjörinn formaður. Hann lét af for- mennsku I fyrra, 1971, eftir lengri setu I stjórn félagsins en nokkur maður fyrr eða siðar. Benedikt Jónsson frá Auðnum, sá er gaf félaginu nafnið „kaupfélag" og var siðan hugsjónaleiðtogi þingeyskra samvinnumanna nær hálfa öld, sat 40 ár i stjórn félagsins og var siðast heiðursfélagi. Núverandi formaður er Úlfur Indriðason, oddviti á Héðinshöfða. Kaupfélagsstjórar hafa verið auk peirra, em áður voru nefndir, Karl Krist- jánsson, sem tók við af Sigurði S. Bjarklind 1935 og gegndi starfinu nær tvö ár, en þá tók Þórhallur Sigtryggsson viö og var kaupfélagsstjóri til 1952, er Finnur Kristjánsson tók við félaginu. t stjórn Kaupfélags Þingeyinga eiga nú sæti Úlfur Indriðason, formaður Teitur Björnsson á Brún, Jóhann Hermannsson, lltisavik, Illugi Jónsson, Bjargi, Mývatns- sveit, Sigurjón Jóhannesson, Húsavik, og Baldur Baldvins- son, Rangá og Skafti Bene- diktsson, Garði. -7 I'iiimii' Kristjánsson, kaup- félagsstjéri. —Hffur íiijtilkursliiðin ekki vaxið inikið? — Jú og hún hefur að sjálfsögöu verið endurbyggð aö verulegu leyti og bætt aö vélakosti. Mjólk- urmagnið hefur farið mjög vax- andi, og við verðum að vtnna mikið af injólkimii i smjör og osta. — Hvernig reyndist nýja slátur- hiísið I hatist? — Mjög vel, og það er' mjög fullkomið að öllum búnaði, enda hefur það orðið mjög dýr fram- kvæmd. Mikið af kjötinu frá þvi var flutt út. Það kostaði fullbúið 41 millj. svo að sjá má, að það er mikið ál.ak. — Hve margt fast starfsfólk lii'fur félagið i þjónustu sinni? — Það er 107 manns, og launa- greiðslur á siðasta ári voru um 46 milljónir króna. — Þátttaka félagsins i almennu atvinnulifi f bænum er lika tölu- verð. — Já, félagið á meirihluta i fiskiðjuverinu, og það er mesta atvinnustöö i bænum.fyrir utan félagið sjálft.greiddi s.l. ári 28 milij. kr. I vinnulaun. Félagið á einnig verulegan hluta af véla- verkstæðinu Foss, sem er stór og nauðsynleg þjónustustöð. Þá hef- ur félagiö einnig brauðgerð og pylsugerð o.fl. — Hvernig var rekstrarafkoma félagsins á s.l. ári? — Allgóð, þetta var hagstætt viðskiptaár fyrir félagið, enda góðæri á marga lund. Við höfum nú lokið reikningsuppgjöri I lok janúar með hliðsjón af þvi að geta haldið aðalfund félagsins á 90 ára afmælinu. Viðskiptaveltan var um 240 millj. og útkoman allgóð. — Hvernig hyggizt þio hclzl minnast afmælisins, Finnur? — Með ýmsum hætti, fyrst og fremst meö þvi að hakla aðal- fundinn á afmælinu, og stjórn félagsins mun leggja fyrir aðal- fundinn nokkrar tillögur um framlög til menningarmála I hér- aðinu og ef til vill fleira. Það mun koma á daginn á sinum tima. Aðalfundir félagsins hafa jafnan varið nokkru af tekjuafgangi I menningarsjóð félagsins, sem siöan hefur stutt margvislega menningarviðleitni og lyft mörgu góðu máli. Stjórnin leggur til við alaöfund núna, að átakið verði I stærra lagi. — Félagiö hefur stutt að endur- byggingu og viðhaldi gamla bæjarins á Þverá, þar sem félagið var stofnað. Er þvi verki vel á veg komið? — Já, allvel, en aö því verki standa einnig SÍS og fleiri kaup- félög, sem rétt hafa þar myndar- lega hjálparhönd. Stjórn félags- ins mun halda næstu daga fund I gamla bænum á Þverá og ganga þar frá tillögum sinum til aðal- fundar um það, hvað gert verði I tilefni af afmælinu. Þetta er verzlunarhús og þjónustustöð £ efst i horninu til hægri er verzlun og fer Reykjadai. — Eru deiltlaii'uiitlir flestir af- staðnir I héraðinu? — Já, þeir voru haldnir með fyrra móti, og ég fór á þá flesta, enda hef ég reynt að hafa þá venju; tel kaupfélagsstjóra þar nauðsynlegt og gefa bezt færi á að kynnast viðhorfum félagsmanna. A deildarfundunum núna var 90 ára afmælis félagsins alls staðar minnzt. — En hvernig iuiniiizt þið af- mælisins á aðalfundinuin, Finnur? — Viö munum halda afmælis- samkomur að kvöldi beggja fund- ardaganna, á laugardag og sunnudag, og verður þar ýmislegt á dagskrá. Páll H. Jónsson á Laugum samdi fyrir nokkru leikþátt um stofnun félagsins. Hann hefur nú búiðhann til flutnings, og Sigurð- ur Hallmarsson kennari staðið fyrir æfingum. Þátturinn verður fluttur á samkomunum. Hagyrð- ingar hafa jafnan látið að sér Elzta hús Kaupfélags Þingeyinga ,,Jaöar", byggt árið 1883, áriðeftir að fclagið var stofnað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.