Tíminn - 19.02.1972, Qupperneq 8

Tíminn - 19.02.1972, Qupperneq 8
8 TÍMINN Laugardagur 19. febrúar 1972 iiiiilliiii Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag l>ingeyinga á llúsavik, á nlræbisafmæli 20. febrúar. Þaö var stofnaö á Þverá I Laxárdál 20. febrúar 1882 en til stofnfundarins boöaöi Jakob llálfdánarson aö ákvöröun fundar, sem haldinn var á Grenjaðarstaö 26. sept. 1881. t fyrstu var félagiö vöru- pöntunarfélag og náöi yfir svæðið frá Ljósavatnsskaröi austur aö Jökulsá á Fjöllum. Jakob var helzti forgöngumaöur félagsstofn- unarinnar og fyrsti kaupstjóri þess, en í fyrstu félagsstjórn skipuöu Jón Sigurösson á Gautlöndum, formaður, séra Bencdikt Kristjánsson i Múla og Benedikt Jónsson á Auönum. Formemn félagsins hafa siðan verið Pétur Jónsson á Gautlöndum frá 1889 til 1919 og þá jafnframt kaupfélagsstjóri. Sigurður S. Bjarklind tók viO formennsku og kaupfélags- stjórastarfi af Pétri 1919 og gegndi þvi til 1935, en þá haföi formennska i félagsstjórn og framkvæmdastjórastarf veriö skiliö sundur. Siguröur Jónsson frá Arnar- vatni var formaöur félagsins 1932—37 en þá varö Björn Sigtryggsson á Brún formaöur og gegndi þvi starfi lil 1946, er Karl Kristjánsson var kjörinn formaöur. Hann lét af for- mennsku I fyrra, 1971, eftir lengri setu I stjórn félagsins en nokkur maöur fyrr eöa siöar. Benedikt Jónsson frá Auönum, sá er gaf félaginu nafnið „kaupfélag” og var siðan h u g s j ó n a I e i ö t og i þingeyskra samvinnumanna nær hálfa öld, sat 40 ár I stjórn félagsins og var siöast heiöursfélagi. Núverandi formaður er Úlfur Indriöason, oddviti á Héöinshöföa. Kaupfélagsstjórar hafa verið auk þeirra, em áður voru nefndir, Karl Krist- jánsson, sem tók viö af Sigurði S. Bjarklind 1935 og gegndi starfinu nær tvö ár, en þá tók Þórhallur Sigtryggsson viö og var kaupfélagsstjóri til 1952, er Finnur Kristjánsson tók við féiaginu. 1 stjórn Kaupfélags Þingeyinga eiga nú sæti Clfur Indriðason, formaöur Teitur Björnsson á Brún, Jóhann Hermannsson, Húsavik, Illugi Jónsson, Bjargi, Mývatns- sveit, Sigurjón Jóhannesson, Húsavik, og Baldur Baidvins- son, Rangá og Skafti Bene- diktsson, Garöi. Framtíðin er aetíð óráðin, en næg verða verkefnin Rætt við Finn Kristjánsson, kaupfélagsstjóra á Húsavík. Finnur Kristjánsson, núvcrandi kaupfélagsstjóri Kaupfélags Þingeyinga á Húsavik, hefur veitt félaginu forstööu I hálft nitjánda ár. Hann réöst framkvæmda- stjóri þess á miöju ári 1953 en haföi áöur verið kaupfélagsstjóri á Svalbaröseyri siöan 1939. — Hann á nú sæti I stjórn StS. Faðir Finns, Kristján Sigurösson á Halldórsstööum I Kinn, var for- vigismaöur I samvinnumálum i héraöinu langa hriö, og viöhorf Finns til samvinnumála mótaöist snemma. Hann gekk ungur i Samvinnuskólann og hefur siöan alveg helgaö sig samvinnustarfi. Finnur hefur veitt Kaupfélagi bingeyinga mjög trausta og far- sæla forstöðu, og félagiö hefur tekiö miklum vexti og viögangi undir stjórn hans og fært veru- tega út kviarnar. Tlminn átti stutt samtal viö Finn á dögunum i tilefni afmælis kaupfélagsins. — Var lokiö byggingu aöal- verzlunarhúss félagsins, þegar þú tókst viö þvi Finnur? — Já byggingu þess var lokiö, en innréttingum á efri hæöum ekki aö fullu. Þá haföi mjólkur- stöö félagsins einnig veriö stofn- uö. Félagiö haföi rétt vel og ör'ugglega viö undir hagsýnni stjóm bórhalls Sigtryggssonar eftir hið farsæla kreppuuppgjör. — En margt hefur samt veriö gertsiöan þú tókst viö þvi Finnur. Viltu rekja þaö litillega. — Aö sjálfsögðu kallaöi margt aö, og ekki mátti láta deigan siga, enda var framfarahugur i félags- mönnum. Verzlunarhúsið var stórt og þannig byggt, að auövelt var að breyta til og taka upp kjör- búðarskipulag. baö gerðum við, og gátum haft allar verzlunar- deildir á einni hæö. Alltaf hefur þó verið þröngt um vefnaðarvöru- deild, og það er eitt næsta úr- lausnarefni núna að búa henni rúmbetra húsnæöi. Ekki hefur veriö endanlega frá þvi gengiö, hvernig það verður gert, en ýmsir kostir eru fyrir hendi, til að mynda sá aö flytja skrifstofur að Þetta er verzlunarhús og þjónustustöð efst I horninu til hægri er verzlun og St Reykjadal. — Eru deildarfundir flestir af- staðnir I hér^ðinu? — Já, þeir voru haldnir meö fyrra móti, og ég fór á þá flesta, enda hef ég reynt aö hafa þá venju; tel kaupfélagsstjóra þar nauðsynlegt og gefa bezt færi á aö kynnast viðhorfum félagsmanna. A deildarfundunum núna var 90 ára afmælis félagsins alls staöar minnzt. — En hvernig minnizt þiö af- mælisins á aðalfundinum, Finnur? — Viö munum halda afmælis- samkomur að kvöldi beggja fund- ardaganna, á laugardag og sunnudag, og verður þar ýmislegt á dagskrá. Páll H. Jónsson á Laugum samdi fyrir nokkru leikþátt um stofnun félagsins. Hann hefur nú búið hann til flutnings, og Sigurö- ur Hallmarsson kennari staðið fyrir æfingum. Þátturinn veröur fluttur á samkomunum. Hagyrð- ingar hafa jafnan látið að sér Elzta hús Kaupfélags Þingeyinga „Jaöar”, byggt áriö 1883, áriö eftir aö félagiö var stofnað. einhverju leyti á þriðju hæð en hafa vefnaðarvörubúðina á ann- arri. — Voru ekki vörugeymsluhús gömul og óhagkvæm? — Jú, þegar ég kom að kaup- félaginu voru vörugeymslur pakkhúsdeildarinnar i átta hús- um, og flest gömlu kaupfélags- húsin orðin litt nothæf. Við byggð- um þvi tvær stórar vöruskemm- ur, og þar er aðstaöa til afgreiðslu þungavöru hin bezta. Að þessu varð mikið rekstrarhagræöi. — En gömlu húsin, veröa þau varöveitt aö einhverju leyti? — Já, það hefur lengi verið i at- hugun. Söludeildin gamla stendur enn á sinum staö fyrir miðju torgi, þótt tvisvar hafi kviknað i henni. Hún er þó ekki elzta og sögufrægasta hús K.b. heldur jaðar og þykir okkur mest nauö- sýn að varðveita það hús I upp- haflegri mynd. Þyrfti aö fara fram viðgerð á þvi og helzt aö finna þvi hlutverk við hæfi. — Svo hafiö þiö verzlunarútibú, bæöi i bænum og sveitum? — Við höfum eina allstóra mat- vörubúð i suöurhluta bæjarins, og er þá sæmilega fyrir verzlunar- dreifingu séö i bænum. Lengi vel var vörudreifing um sveitir að mestu með mjólkumbflnum eða öðrum bflum sem gengu milli Húsavikur og sveitanna, en fólk hefur óskað eftir þvi I æ rikari mæli aö fá sölubúðir i sveit- unum. Félagið hefur reynt aö koma til móts við þessar óskir og hefur nú þrjár allstórar búðir I sveitunum. Félagið hefur byggt sérstök hús i þessu skyni, sniðin við hæfi og þarfir. Jafnframt þvi sem þarna yrðu almennar heim- ilisvörur á boðstólum, er aðstaö- an miðuð viö ferðamannaþjón- ustu og þannig ieyst úr þessum tvennskonar þörfum i einu. Þetta hefur gefizt vel, og er sala i þess- um verzlunum ailmikil, einkum á sumrin. Þessar búðir eru viö Laxárvirkjun, að Laugum og i Reykjahlið við Mývatn. Þar eru einkum mikil og vaxandi við- skipti, ekki sizt á sumrin. Finnur Kristjánsson, kaup- félagsstjóri. —Hefur mjólkurstööin ekki vaxiö mikiö? — Jú og hún hefur að sjálfsögðu verið endurbyggð að verulegu Ieyti og bætt að vélakosti. Mjólk- urmagnið hefur farið mjög vax- andi, og við veröum að vinna mikið af mjólkinni I smjör og osta. — Hvernig reyndist nýja slátur- húsiö i haust? — Mjög vel, og það er mjög fullkomiö að öllum búnaði, enda hefur það orðið mjög dýr fram- kvæmd. Mikiö af kjötinu frá þvi var flutt út. Það kostaði fullbúið 41 millj. svo aö sjá má, að það er mikið átak. — Hve margt fast starfsfólk hefur félagiö i þjónustu sinni? — bað er 107 manns, og launa- greiðslur á siðasta ári voru um 46 milljónir króna. — Þátttaka félagsins i aimennu atvinnulifi I bænum er lika tölu- verö. — Já, félagið á meirihluta i fiskiðjuverinu, og það er mesta atvinnustöð i bænum.fyrir utan félagið sjálft.greiddi s.l. ári 28 millj. kr. i vinnulaun. Félagið á einnig verulegan hluta af véla- verkstæðinu Foss, sem er stór og nauðsynleg þjónustustöð. Þá hef- ur félagið einnig brauðgerð og pylsugerð o.fl. — Hvernig var rekstrarafkoma félagsins á s.l. ári? — Allgóð, þetta var hagstætt viðskiptaár fyrir félagið, enda góðæri á marga lund. Við höfum nú lokið reikningsuppgjöri i lok janúar meö hliðsjón af þvi að geta haldið aðalfund félagsins á 90 ára afmælinu. Viðskiptaveltan var um 240 millj. og útkoman allgóð. — Hvernig hyggizt þið helzt minnast afmælisins, Finnur? — Meö ýmsum hætti, fyrst og fremst meö þvi að halda aðal- fundinn á afmælinu, og stjórn félagsins mun leggja fyrir aðal- fundinn nokkrar tillögur um framlög til menningarmála i hér- aðinu og ef til vill fleira. Það mun koma á daginn á sinum tima. Aðalfundir félagsins hafa jafnan variö nokkru af tekjuafgangi i menningarsjóð félagsins, sem siðan hefur stutt margvislega menningarviðleitni og lyft mörgu góðu máli. Stjórnin leggur til við alaðfund núna, aö átakið verði I stærra lagi. — Félagiö hefur stutt að endur- byggingu og viðhaldi gamla bæjarins á Þverá, þar sem félagiö var stofnaö. Er þvi verki vel á veg komið? — Já, allvel, en að þvi verki standa einnig SÍS og fleiri kaup- félög, sem rétt hafa þar myndar- lega hjálparhönd. Stjórn félags- ins mun halda næstu daga fund i gamla bænum á Þverá og ganga þar frá tillögum sinum til aðal- fundar um þaö, hvað gert verði i tilefni af afmælinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.