Tíminn - 19.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 19. febrúar 1972 llll er laugardagurinn 19. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA SlysavarVstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan ivar, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opíð frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, simi 11510. Kvölil-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld og heldidagavörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuvcrndarstöð Reykja- ivíkur á mánudögum frá kl. 17—18. Nætur— og helgidagavarzla lækna I Keflavlk 19. og 20.febr. annast Arnbjörn Ólafsson, 21. febr. Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Sunnudagsganga 20/2, um Gálgahraun og Alftanes. Lagt af stað kl. 1.3 frá Umferðar- miðstöðinni. Verð 100 kr. Keroafélag íslands. Æskulýosstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hus frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. SIGLLNGAR Skipadeild S.í.S. Arnarfell er i Hull, fer þaðan 21. þ.m. til Þorlákshafnar og Reykjavikur. Jökulfell átti að fara i gær frá Gloucester til Reykjavikur. Disarfell fór i gær frá Reykjavik til Akureyrar, Húsavikur, Malmö, Ventspils, Lú'beck og Svendborgar. Helgafell fór i gær frá Svendborg til Reykjavikur. Mælifell væntanlegt til Þorláks- hafnar 21. þ.m. Skaftafell er i Osló, fer þaðan 21. þ.m. til Gauta- borgar. Hvassafell fór i gær frá Norðfirði til Húsavikur. Akureyrar, Húnaflóahafna og Reykjavikur. Stapafell væntan- legt til Hafnarfjarðar i dag. Litla fell er. i Vestmannaeyjum. Susanne Dania er i Reykjavik. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Snorri Þor finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Glasgow kl. 16.45, Klugfélag tslands hf. Milli- landaflug. Gullfaxi fúr til Kaupmannahafnar og Oslð kl. 10.00 i morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.30 i kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 09.00 i fyrramálið. Fokker Friendship vél félagsins fer til Vaga kl. 12.00 á morgun. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað aö fljúga til Akureyrar. (2 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Hornafjarðar, Isa fjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vest- mannaeyja, Hornafjarðar og til Norðfjarðar. KIRKJAN Hafnarfjarðarkirkja.Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustu er sér- staklega vænzt þátttöku bæði eldri og yngri barnanna, sem ganga til spurninga og foreldra þeirra. Barnasamkoma kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Guðs- pjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Föstumessa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i Félagsheimili Seltjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall messa i Laugarnes- kirkju kl. 5. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Hallgrlmskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ræðuefni „Sjötta bæn faðirvorsins". Barnasamkoma kl. 10.00. Karl Sigurbjörnsson. stud. theol. Langholtsprestakall. Barna samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nfelsson. Óskastund barnanna kl. 4Prestarnir. Kirkja Oháða safnaöirins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. lláteii?,skirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Föstu- guðsþjónusta kl 5. Takið með ykkur Passiusálmana. Séra Arn- grimur Jónsson. Krikirkjan Reykjavlk. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjórnsson. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Pálsson. nómkirkjan. Messa kl. 11. Séra ÞórirStephensen. Föstumessa kl. 2. Séra Oskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10/30 i Vestur- bæjarskólanum v/ öldugötu. Séra Oskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Séra Magnus Guðmundsson fyrr- verandi prófastur. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Hustaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kreiðholtssókn. Barnasamkomur i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11,15. Sóknarnefnd. Orensásprestakall. Sunnudaga- skóli i Safnaðarheimilinu kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Aftventkirkjan Reykjavik. Laugardagur. Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Svein B. Jóhannsen prédikar. Sunnu dagur. Samkoma kl. 5. ,,Er eitthvað hinumegin". ,,Er eitthvað hinumegin". Safn aðarheimili aðventista Keflavik. Laugardagur bibliurannsókna kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagur., samkoma kl. 5. Steindór Þórðarson flytur erindi „Þegar reynt var að breyta lögum guðs". Arbæjarprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa i Arbæjar- skóla kl. 2 við upphaf kirkjuviku. Væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra sérstaklega boðið til guðsþjónustunar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Suður spilaði 3 Hj. á þetta spil og vörnin var skemmtileg. A KD63 V 754 4 KG3 * 765 A Á108 A G954 V ekkert V K982 ? 9862 + ÁD74 * KD10932 * 8 A 72 V ÁDG1063 « 10 5 * ÁG4 V spilaði út L-K og S tók strax á Ás og spilaði Sp. V igaf og blindur átti slaginn á D. Þá kom Hj. og fyrsta lykil- vörn A Hj-8. Suður fékk á 10 og spilaði síðari Sp. sínum. V tók á Ás og spilaði T og spilið er mjög áhugavert. A fékk á Ás og D í T og átti út. Hann mátti ekki koma blindum inn, sem þá hefði losnað við bæði L. Hann spilaði því Hj-9. S tók á G og áformaði að setja A inn aftur á Hj-K. Hann tók því é Hj-Ás, en A lét Hj-K! Þá spil- aði S Hj-3, en A átti tvistinn!, sem hann hefði geymt vandlega. Þessar trompfórnir höfðu í för xneð sér, að S hlaut að tapa tveimur L-slögum í lokin. Á skákmóti í Groningen 1946 kom þessi staða upp milli Kotov og dr. Bernstein, sem hefur svart og á leik. 1.--------De4 2. Hh8f—Kg6 3. Í5f—exf5 4. Dxh6t!! og mát í næsta leik. Leiðréttingar: I grein minni, „Varnarræða fyrir húsmæður", sem birtist i blaðinu 16. febrúar, hafa orðið 16 villur, sumar slæmar. Hinar helstu leiðréttast hér með (með leyfi ritstjóra): 1. dálkur: . . .blæs jaröveginn upp og kornin þyrl'ast..,,Popp kúltúrinn" er sú menningar- heild. . 2. dálkur: . . .hve einstakling- arnir þroskast likt i smáatnð um, eins og eftir timasettri forskrift. En þvi miður þroskast ekki allir þannig. — . . .i kvennafangelsi nokkru part úr degi. . . 4. dálkur: . . .ortu um mæður sinar. . . 5. dálkur: „Viljirðu verða hamingjusamur eina stund, þá drekktu þig fullan. Viljirðu verða hamingjusamur i eina viku, þá giftu þig. En viljirðu verða hamingjusamur alla ævi, þá stundaðu garðyrkju". 6. dálkur: . . .hafi þeir m.a. rökrætt stórmál. . . 7. dálkur: . . .beaux arts. . . Sigurður Steinþórsson. Fundur verður aö Hringbraut 30 mánudaginn 21. febr. kl. 20.30. Einar \gústsson utanríkisráðherra flytur erindi um utanrlkisstefnu Islands. Umræður á eftir. Allir velkomnir Félagsmálaskólinn Akranes Framsóknaffélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 20. febrúar kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Féiag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkar árlegu Framsóknarvist miðvikudaginn 23.febrúar næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. SNÆFELLINGAR SNÆFELUNGAR Annað spilakvöldið I þriggja kvölda keppn- inni verður að Lýsuhóli i Staðarsveit laugar- daginn 19. febrúar og hefst klukkan 21.00. As- geir Bjarnason alþingismaður flytur ávarp. Einar og félagar leika fyrir dansi. Heildar- verðlaun Sunnuferð við Kaupmannahafnar og vikudvöl fyrir tvo. Framsóknarfélögín. Til sölu Helluvél, hrærivél (250-300 ltr. ), kant- steinavél, kantsteinamót (100x30x16 cm) og fleira tilheyrandi. Simi 51551. Leiðrétting 1 erlenda yfirlitinu, sem birtist i blaðinu i gær, hafði fallið niður nafn Henry M. Jackson öldungardeildarþing- manns frá Washington, þegar talin voru upp þau forsetaefni demókrata, sem keppa i próf- kjörinu i Flórida. Þá var Hu- bert H. Humphrey sagður öld- ungardeildarþingmaður frá Washington, en hann er frá Minnesota. Leiðrétting Sú villa slæddist inn i fyrirsögri i blaðinu á miðvikudaginn, að Sigurður Steinþórsson var kallað- ur Sigurður Steindórsson. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu. Steindór Björnsson frá Gröf verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 19. þm., kl. 10.30. Björn Steindórsson Guðni ö. Steindórsson Kristrún Steindórsdóttir tengdabörn og barnaborn. Einar Þ. Steindórsson Steinunn M. Steindórsdóttir Rúnar G. Steindórsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar eiginmanns mins og föður okkar ELÍASAR GUDMUNDSSONAR Pétursey Mýrdal Bergþóra Guðmundsdóttir ogsynir. Eiginkona min, móðír, tengdamóðir og amma UNNUR ÁRNADÓTTIR, Bólstaðarhlíð 7, andaðist i Landsspitalanum, fimmtudaginn 17. febrúar. Jarðarförin ákveðin siðar. Samúel Torfason Hlif Samúelsdóttir Pétur Stefánsson Arni Samúelsson Guðný A. Björnsdóttir Torfhildur Samúelsdottir Guðmundur Agústsson. og barnaböri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.