Alþýðublaðið - 21.06.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Side 2
2 ALÞ1TÐUBLAÐIÐ Allsherjarmót I. S. I. og boðhlaup, 4x400 metra. Fyrsta sinn kept í þessu hlaupi hér á landi.-Frkv nefndin. og kús til æfinga, því síðan þau voru rekin út úr „Stcininúm" hafa þau eiginlega hvergi átt höfði sínu að að halla. Þau gera ráð fyrir að geta kostað manninn hér i 4 mánuði, en svo vart lengur að öllu ieyti. Og hvað tekur þá viðí Annaðhvort verður maðurinn að fara, en það er dauði fyrir félögin og því óhugsandi, eða að þau verða að fá hjálþ; en hana er bæjarstjórninni skyldast að veita.' Athugum nú hvað bæjarbúar eiga þessum mönnum að þakka. Hve margar ánægjustundir eru þessir ungu og gömlu áhugamenn búnir að veita bæjarbúum fyrir lítið og oftast ekkert endurgjald, en stundum ónot og útskit? Þær eru óteljandi; og hve mikla vinnu og hve margar erfiðar stundir haía þeir haft til að geta veitt bæjarbúum þessa ánægju? Þær eru líka óteljandi. Við erum hreint og beint skyldugir að veita þeim þá hjálp, að þeir geti að minsta kosti áhyggjulaust hvað peninga- iegu hliðina til hinna nauðsynlegu útgjalda snertir, erfiðað þessu áhugamáli til viðhalds. Og ég von ast til, að bæjarstjórs skoðaði sig tvisvar um hönd áður en hún neitaði um hjálp þessu máli til viðhalds; hún hefir sýnt töluverð- an áhuga slðustu ár, og vonandi glæðist aá áhugi ekki sfzt þegar málið er komið svo langt sem raun er á. Bæjarstjórn þarf a^sjv. um að hljómleikakennarinn geti verið hér áfram lúðrafélögunum að teostnaðarlausu, Við þurfum að fá göðan og um fram alt var- anlegan lúðraflokk fyrir Reykja vik. Athugum eitt: Sumir af þess^ um mönnum eru þegar farnir að æfa tvö hljóðfæri, og fleiri koma á eftir, og verða þvi mennirnir að tvöföldu gagni fyrir bæinn, sem blásarar og strokhljóðfæra- leikarar. Málið er sem sé á mjög góðri leið. Hljömliitarvinur. €rlt«i slaskeyti Khöfn 20 júni. Poinearé og Lloyd George ásáttir. Símað er frá Lundúnnm, að þeir Poincxré og Lloyd George hafi orðið ásáttir um iánamálið og starísháttu ráðstefnunnar í Haag og taki þvi Frakkar einnig þátt í ráðstefnunni. írakn kosningarnar. „Dally Telegraph" segir, að írsku kosningarnar séu spékosn ingar, með því að f mesta lagi þriðjungur tejósenda hafi greitt at kvæði; orsökina telur blaðið of beláisstjórn. Frá Eskiflrði er símað: Stöð- ug veðrátta, eu aflalitið Alþýðan vhðist óskift. „Junkararnir" hafa hér ekkert fylgi. Skrif „Morgun- blaðsins" um ferðalag Ólafs vekja hér almenna fyrirlitning". Es, GnllfOBS' er væntanlegur í dag til Hafnarfjarðar ki. 3 til 4. Hingað keciur hann i kvöld. Es. Gnðrún kom hingað i gær með sementsfarm. Togararnir Hiimir og Snorri eru hættir veiðum. Yerkalýðsfélögin hér hafa á kveðið að fara skemtiferð upp á Baláurshaga ðatir á sunnudaginn kemur. Sjá augl. á fyrstu siðu. ETÖldskemtnnin i íðnó frá 19. júní, verður endurtekin á föstu- dagskvöldið þann 23 júnf, vegna þess, að margir urðu frá að hverfa síðast. Athngasemd. Það skai tekið fram, að íþróttasamband tslands stendur ekki sjálft fyrir íþrótta- móti því, er nú stendur yfir, held- ur glimufélagið „Ármann". Hefir þessa verið óskað út af ummælum um verð á aðgöaguBQÍðum zð> mótinu í blaðinu í fyrradag. Einhver B (= Bjarni?) f Vísi f fyrradag er úrillur út af þvt, aö verkaoienn og aðtir aiþýðumenn skuli eteki vera önnur elns lfiilmenni og hann og aðtir jafeingjar Jóns Magnússonar f sjálfstæðismálum þjóðarinnar. 19. júní. 19. júnf héidu konur hér hátið- Iegan. Var margt til skemtunar og á mögum stöðum. Þrjárræður voru fluttar, sú fyrsta af frú Guð- rúnu Lárusdóttur af svölum Al- þingishússins og var margt til- heyrenda; þótti henni mælast vel. Upphaflega átti frk, Ólaffa Jó- hannsdóttir að halda þá ræðu, en hún varð skyndíiega lasin, svo af því gat ekki orðið. Aðra ræðu flutti Guðmundur Björnsson landlæknir suður á í- þróttaveili. Talaði hann um nauð- synina á, að Landspftalinn kæmist sem fyrst upp, og mátti ræða hans heita góð. Voru flestir mjög á- nægðir, að honum skyldi vera snúinn hugur siðan á þiagiau i vetur, að hann talaði f sama máii. Þá héit Haligrfmur Jónsson kenn- ari mjög eftírtektaverða rseðu, sem á það fyiliiega skilið, að koma fyrir almenningssjónir við tækifæri. Yfirleltt var dagurinn konum til mikils sóma. Ea ieitt er það, að fóik skn.Il hvergi feér í höfuðstaðn- um geta komið samsn án þess að verða fyrir áreitni drukkinna manna; bar til dæmis töluvert á þeim f íyrrakvöid suður á íþrótta- veiii, einkum Birni Halidórssyni og Þórðí Sveiossyni, semvoru þar ' sér til skammar og öðrum tit leiðinda.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.