Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞtTÐUBLAÐIÐ 3 D&gsbrúnarfundur verður haldinn í G.-T.-húsinu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 71/® e. h. — Fundarefni: Ferðasögur og landkjörið. Allir alþýðuflokksmenn velkomnir. — Stj órnin. SkemtflnnlnriBB í Hafnarfírði 17. júní. ijr. júní rann upp faeiður og sólrfkur. Óþurkar og kuldatfð hafði verið undanfaraa daga. — En það var eins og öil náttúran legði sig i fraookróka með að gers dsgicn 17. júní sem dýrðlegastan —Vorið lét ekki sitt eftir liggja að skreyta þennan metkisdag í sögu iandslns. Dagurinn var yttdislega heiðbjart ur eins og faugtjónHveldi hins ís lenzka mikilmemtis Jóns Sigurðs sonar sem fæddur er þann dag. Eg írétti það af orðipori þennan sama dag, að almennur skemti fundur yrði haldlnn þá um kvöldið i Goodíemplarahúsinu hér, að þar yrði rætt um gildi dagsins og landskjörið, sem fram á að fara í sumar. Eg hefi alt af fremur gaman af því að sækja mannfuedi, og þar sem eg faafði ekkert sérstakt fyrir stafni, þá rölti eg í hægðum míauia á þeanaa íund. Þegar cg kom EÖ húsinu, var fremur fátt um manninn. Smátt og smátt týndist þó f'ólkið að, unz sæti flest voru skipuð. 7 menn voru mættir þarna á íundinum úr Rvfk, þeir: ÞotvarðurÞorvatðsson prentsmiðju- stjóri, Jón Jónatansson fyrv. slþm., Fétur G. Guðmundsson bókhaldari, Hallbjörn Halldórsson prentari, Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Sigurjón Oiafsson afgreiðslum. og Ásgeir Asgeirsson kennari. Eg íók mér sæti og beið eftir að fundur byrjaði. Fundinn setti Davfð KTÍstjáusson trésmiður og nefndi til fundarstjóra Sveis Auð- unsson heilbrigðisfulltrúa. Þá tók til máls Asgeir Asgeirsson og flutti imjallan og ítarlegan fyrir- iestur af tilefni dagsins um m&nn gildi Jóns Sigurðssonar og æfi atarí h?.ns. Gerðu fundarmenn góð- an róm að máii hans og hrópuðu ferfalt húrra fyrir minningu Jóns Sigurðssonar. Var þá tekið fyrir næsta mál á dagskrá, landskjörið. Hóf þá fyrstur máls Þorvarður Þorvarðsson og flutti tskörulega ræðu; kvað hann sig vera einn af þeim fyrstu mönnum þessa lands, sem aðhylst hefðu jafnaðarstefn- una, og fylgdi hann því heill og óskiítur stefnuskrá Alþýðuflokksins. A Alþýðuflokkurinn góðan dreng þar sem Þorvarður er, ,þéítan á velli og þéttan í lund" — Næst ur tók til máis Jón Jónatansson; mæltist hoaurn vel að vanda; eru ræður Jóns ætíð hressandi — Þar næstur talaði Sigurjón ólafsíon á vfð og dieif um sama mál og mæltist vel — A eftlr Sigurjóni talaði Halíbjörn Halldórsson prent ari; mæltist honum nokkuð á annan veg ea hinum fyrri ræðumönncm Sagði hann þennan fund hsfa átt að vera skemtifusd; bar faeldur ekki á öðru en að menn og konur skemtu sér dável undir ræðu hans; bar hann saman manngiidi og æfistarf tveggja Jóna, Jóns Sig urðssonar forseta og Jóns Mai-n ússonar fyrv. ráðh.; er akemst írá að segja, að fóiki mun hafa fund ist ólíkum saman jafaað, og með þeim fátt fnndið sameiginlegt neœa nafniðl — Þá talaði Asgeír As geirsioa cokkur Otð og Pétur Guðmundsson. — Að endingu hélt Davíð Kriutjansson litia töiu, og var síðan fundi sSitið Virtist mér flestir, sem þarna höfðu verið, fara ánægðir heim. Eg fyrir mitt leyti hafði inikla ánægju af fuQdinum; rölti eg svo hugsandi í hægðum minum — ein» míns iiðs heim á leið, Var mér fitið tii veðurs á leiðinni. Himíninn var orðinn alskýjaður. Það er ekki nema einu sinni á ári sem fæðiagardagur Jóns Sigurðs sonar er. Þess vegna klæðist nátt úra íslands sínura bezta steraut- búningi þennan dag. Frá þessum hugleiðingum háttaði eg svo í bólið mitt, og þakksði í huganum Reyk- vikingunum fyrir komuna. Hafnfirðingur. (Einkaskeyti til Alþýðnbjaðsins.) Eskifirði, 20. júní. Góð liðan; enginn fiskur; för- um heim. Kser kveðja til félaga og heimila. Hásetar á Austra. Takið eftir. Bflarnir sem flytja ölfu.smjólk- ina bafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, búðinni Fara þaðan daglega kl. 12—1 e. h. Taka flatniag og fólk. Areiðaalega ódýrasti flutningar, sem hægt er að fá austur yfir /jall. Lindtvpanni (merktur) fundinn. Vitjist á Bergþóiugöta 45 B uppi Kaffibrúsar, Hitaflöskur, Færslufötur, Mjólkurfötur, Mjólkurbrúsar, Skólpföt- ur, Blikkfötur,Fvottabalar, Pvottabretti, Pvottavind- ur, Taurullur, ódýrtíverzl. Hannesar Jónssonar L^ugaveg 28 Málningarvinna. 2 ungir menn, vanir œálara- vinnu, taka að sér að roála utan hús, girðiBgar og fleirs. Sanngjörn vinnulaun, ábyggileg og vönduð vinna Upplýsingar Laagaveg 24, miðhæð. Bs. „Guflfoss" fér héðan á morgnn, fimtudag 22. júní, kl 9 siðdegis, beint tii Kaapmannahafaar. Kemur við í' Vestmannseyjum. H. f. Eimskipifélag Islands. Undlnltaðun hreinsar vaska og salerm og gerir við vatnskrana, Guðm. Sœmundsson, Bergst str. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.