Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUSLAÐIÐ Sieffl'tifitiiinii í Hafnarfirðs 17. júrif. i|r. júní rana upp heiður og sólrtkur. Óþurkar og kuldatfð bafði verið undanfarna daga. — En það var eins og öi! náttúran iegði sig í framkróka með að gera dsginn 17. júní seoa dýrðlegastan — Vorið Iét ekki sitt eítir liggja að skreyta þennan merkisdsg í sögu landsins. Dagurinn var yadislega heiðbjart ur eins og hug»jónnveldi hins <s- lenzka mikilmennis Jóns Sigurðs sonar sem fæddur er þann dag. Eg frétti það af orðapori þennan sama dag, að almennur skemti fundur yrði haldinn þá um kvöldið í Goodíemplarahúsinu hér, að þar yröí rætt um gildi dagsins og lsmdskjörið, sem fram á að fara i sismar. Eg hefi alt af fremur gaman af þvf að sækja mannfuedi, og þar sem eg hafði ekkert sérstakt fyrir stafni, þá rölti eg í hægðum míaum á þen'aan fund. Þegar eg kom að húsinu, var fremur fátt um mannicn. Smátt og smátt týndist þó fólkið að, unz sæti flest vpru skipuð. 7 menn voru mættir þarna á fundínum úr Rvík, þeir: Þotvarður Þarvarðsson prentsmiðju- stjóri, Jón Jónatansson fyrv. atþm., Pétur G. Guðtnundsson bókhaldari, Hailbjörn Halldórsson prentari, Ágúst Jóseíssoa heiibrigðisfuiltrúi, Sigurjóa Ölaísson afgreiðsíura. og Asgéir Asgéirsson kennari. Eg tók mér sæti og beið eftir að fundur byrjaði. Fundinn setti Dawíð ¦ KíistjáBsaoa trésmiður og nefndi fcil fuHdarstjóra Svein Auð- unsson heilbrigðisfulltrúa. Þá tók til máis Asgeir AsgeirssOn og flutti snjallan og ítarlegan fyrir- lestnr af tiíefni dagsins ura mann gildi Jóns Sigurdssoæar og æfi starf hssns. Gerðu fundarmenn góð- an róm að máli hans og hrópuðu ferfalt húrra íyrir minningu Jóns Sigutðssonar. Var þá tekið íyrir næsta mál á dagskrá, iandskjörið. Hóf þá fyrstur máls Þorvarður Þorvarðsson og flutti skörulega ræðu; kvað hann sig vera einn af þeim fyrstu mönnum þessa lands, sem aíihylst hefðn Jafnaðarstefn- una, og fylgdi hann því heill og óskiftur stefnuskrá Alþýðuflokksins, A Alþýðuflokkurinn góðan dreng Dagsbrúnarfundur verður haldinn í G.-T.-húsinu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 7J/2 e. h. — Fundarefni: Ferðasögur og landkjörið. Aliir alþýðuflokksmenn velkomnir. — S>'tjöx*uin. þar sem Þorvarður er, „þéttan á velli og þéttan f lund" — Næst ur tók til máls Jón Jónatansson; mæltist hoaum vei að vanda; eru ræður Jóns ætíð hressandi — Þar næstur talaði Sigurjón óiaíston á vfð og dreif um aama mál og noæltist vd — A eftlr Stguijóni talaði Halíbjörn Haildórsson prent ari; mæltist honum nokkuð á annan veg en hinum fyrri ræðumönncm Sagði hann þennan fund hafa átt að vera skemtifund; bar heldur ekki á öðru en aj§ menn og konur skemtu sér dável undir ræðu hans; bar hann saman manngiidi og æfistarf tveggja Jóna, Jóns Sig urðssosar (orseta og Jóns Magn ússonar fyrv. ráðh; er skemst frá að segja, að fólki mun hafa fund ist ólíkum saman Jafnað, og með þeim tált ímáið sameigiriíegt nema nafniðl — Þá talaði Asgeir As geirsioa nokkur Orð og Pétur Guðmundsson.— Að endingu hélt Davíð Kristjanssoa litia íölu, og var síðaa fundi siitið. Virtist mér flestir, sem þarna höfðu verið, fara ánægðir heim. Eg íyrir mitt leyti bafði mikia ástægja af fundinum; tölti eg svo hugsandi í hægðum minum — einR míns liðs heim á leið. Var mér fhið til veðurs á leiðinni. Himininœ var orðinn alskyjaður. Það er ekki nema einu sinni á ári sem fæðiagardagur y.bfis Sigurðs sonar¦ er. Þess vegna klæðist nátt úra l$knds slnum bezta skraut- búningi þennan dag; Frá þessum hugieiðingum háttaði eg svo í bólið mitt, og þakkaði í huganum Reyk- vikingunum fyrir komuna. s Ha/nfirðinguy. Sjóméimirnir. (Einkaskeyti til Alþyðabjaðsins.) Eskififði, 20. júní. Góð liðan; enginn fiskur; för- um heim. Kær kveðja til félaga og heimila. Eásttar á Austra. Takið eftir, Bílarnir sem flytja öifusoijólk- ina haía afgreiðslu á Hverfisgötu 50, bá?inni Fara þaðaa daglega kl. 12—i e. b. Taka flntning og fólfo. Areiðaalega ódýrasti flutningnr, sem hægt er að fá austur yfir /jall. Llradavpenni (merktur) fundinn. Vitjist á Bergþósugöíu 45 B uppi Kaífibrúsar, Hitaflöskur, Færslufötur, Mjólkurfötur, Mjólkuíbrúsar, Skólpföt-' ur, BlikkföturíPvottabalar* Pvottabretti, Pvöttavind- ur, Taurullur, ódýrtíverzl. Hannesar Jónssonar Laugaveg 28, % Máíningarvinna. 2 ungir menu, maír máiara- vinnu, taka að sér að mála utao' hús, girðiögar og fieirs. Ssnngförn vinnulaun, ábyggileg og vönduð vinna Upplysingar Langareg ðé, miðhæð. • Bs. „Gullfoss" fer héðan á morgun, fimtudag 22. júní, kl. 9 síðdegis, beint til Kaupmannahafnar. Kemur við í' Vestmannaeyjum. H. f. Eimskipifélag Sslands, IJndÍPJPltaðuv hreinsar -vaska og salerni og gerir víð vatnskrans GuJm. Seemuttdsson, Bergststr. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.