Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN já# sjónvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalfvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin V. mmMm&sMmswmM* mmrnwsmumwm verður haldið að Hótel Sögu föstudaginn 25. febrúar, og hefst kl. 19,00 með sameiginlegu borðhaldi. Heiðursgestir samkomunnar verða hjónin frú ölina Björns- dóttir og Guðjón Sigurðsson, bakarameistari, Sauðárkróki. Dagskrá verður sem hér segir: ★ Mótið sett. ★ Indriði G. Þorsteinsson flytur minni Skagafjaröar. ★ Skagfirzka söngsveitin syngur undir stjórn frú Snæbjargar Snæbjarnardóttur, við undirleik frú Sigriðar Auðuns. ★ Ómar Ragnarsson. ★ ???????????? * Veizlustjóri séra Gunnar Gislason, alþingismaður. Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri Súlnasals, Hótel Sögu, hriðiudaginn 22. febrúar kl. 16-18. Borð verða tekin frá gegn framvisun aðgöngumiða á sama tima. Verði eitthvað af aðgöngumiðunum eftir, verða þeir seldir i Vöröunni h/f, Grettisgötu 2 (simi 19031) miðvikudaginn 23. febrúar. Athugiö að þar sem þetta er 35 ára afmælishátið félagsins og vel til hennar vandaö, eru Skagfirðingar beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti. STJÓRNIN. Garðastræti 11 sími 20080 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söiuskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykja vik og heimild i lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér i umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir nóvember og desember s.l., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 17. febrúar 1972. Sigurjón Sigurðsson. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 HRYSSUR Vil kaupa I byrjun marz, nokkrar tamdar hryssur, vel meðal stórar. Hrekklausar, ekki skjóttar Aldur 5 - 8 vetra. Töltgengar Þeir sem vilja selja hryssur með þessum eiginleikum, sendi greinagóðar upplýsingar á af- greiðslu Timans merkt „LÍSA H.” Fjórðungsmót hestamanna í sumar OÓ-Reykjavík. Fjórðungsmót hestamanna- félaga á Suður- og Suðvesturlandi verður haldiö á Rangárvöllum dagana 30.júni til 2. júli n.k. Verður þetta eitt fjölþættasta og glæsilegasta hestamannamót, sem hér hefur verið haldið og bryddað verður upp á ýmsum nýjungum. Verðlaun á mótinu verða hærri en til þessa hafa verið i boði hér á landi i slikum mótum. Tvenn 30 þús. kr. verðlaun verða veitt, fyrir 2. km. þolhlaup og 250 metra skeið. Þolhlaupið er nýjung á hestamannamóti hér og meðal greia sem keppt verður i er hindrunarhlaup og kerruskstur, auk margra annara greina, sem tiðkast á slikum mótum. Verður nánar sagt frá tilhögun mótsins i Timanum siðar. BELTIN UMFERÐARRAD. Skrifstofustúlka óskast Stúdentaráð Háskóla íslands óskar að ráða stúlku sem fyrst til starfa við vél- ritunar- og afgreiðslustörf. Starfstimi eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu S.H.l. i stúdenta- heimilinu við Hringbraut. L“ Auglýs endur Ath. að auglýsingar þurfa aö berast eigi siöar en kl. 2 daginn áöuren þær eiga að birtast. Þeir, sem óska eftir aðstoð viö auglýsingagerð þurfa að koma meö texta meö 2ja daga fyrirvara. Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 Simar 19523 og 18300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.