Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 20. febrúar 1972 HÚSBYGGJENDUR Á einum og sama stað fáiS þér flestar vörur til byggingar ySar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi eða frá 1. marz n.k. Upplýsingar um starfið gefur yfir- hjúkrunarkona i sima 99—1300. Sjúkrahússtjórnin. AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal mánudaginn 21.febrúar n.k. k!.20.30. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum jáminnihaldslaust kemisk hreinsað rafgejmaavatn. — Næg bflastæði. Fljót og örugg þjónusta. Tækmver, afgreiðsla Dugguvogur 21. — Sími 33 1 55. „SÖNNAK RÆSIR BfLINN" Þurrar tölur? VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á framöxul (kg) Hámarksþungi á afturöxul (kg) Heildarþungi (kg> Burðarþol á grind Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum. N84 122 3800 8000 11800 7800 7800 F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600 F85 170 4100 9500 13500 9200 9200 N86 165/210 5350 11000 16000 10900 9900 NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 14700 F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400 FB86 165/210 6000 16200 22000 15600 15400 N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500 NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500 F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300 FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300. F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000 FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000 Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til vill mest að segja. ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Sími 35200 PÍPULAGNIR STILLI HITAKEEFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sfmi 17041. GtDJÖN STYRKÁRSSON HÆSTAKtTTAMLÓCMADUK AUSTUKSTKÆTl 6 SÍKII IK3S4 Midstöð viðskipta austurs og vesturs Kaupstefnan - Leipzig Þýzka alþýðulýðveldið 12. - 21. 3. 1972 Forystumenn í viðskiptalífinu þekkja kosti þess að heimsækja kaupstefnuna í Leipzig. — Þar gefst tækifæri til þess að stofna til nýrra viðskiptasamþanda, ,ekki sízt við alþýðulýðveldin. I Leipzig geta menn séð helztu nýjungar í tækni, og hið mikla alþjóðlega framboð í fjölmörgum vöruflokkum er einkar aðgengilegt fyrir kaupsýslumenn. Beinar flugferðir eru frá helztu stórborgum Evrópu til Leipzig, þar á meðal beinar daglegar ferðir frá Kaupmannahöfn. Allar upplýsingar veitir: Kaupstefnan — Reykjavík Pósth. 13 — Símar: 24397—10509

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.