Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 20. febrúar 1972 //// HEILSUGÆZLA Slyiavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu I neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuvcrndarstöð Reykja-. víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld og heldidaga vörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Nætur — og helgidagavö'rslu lækna I Keflavik 19. og 20.febr. annast Arnbjörn ólafsson, 21. febr. Guðjón Klemenzson. FÉLAGSLÍF Kvenfélag óháðasafnaðarins. Félagsfundur næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30 i Kirkjubæ. Frikirkjufólk Hafnarfirði. Spiluð verður félagsvist i Al- þýðuhúsinu þriöjudaginn 22. febrúar, kl. 20:30. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Kvenfélagið, Bræörafélagið. Kélagsstörf eldri borgara I Tónabæ. briöjudaginn 22. febrúar hefst handavinna og föndur kl. 2 eftir hádegi. Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn i Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 24. febrúar, kl. 20.30. Sýndar veröa fræðslumyndir úr Þjórsárdal. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fundur verður i Hagaskólanum, föstudaginn 25. febrúar, kl. 20:30 félagsvist aö loknum fundi. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk i sókninni, verður i félagsheimili krikjunnar n.k. sunnudag 20. febrúar kl. 2.30. Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Fleira til skemmtunar. Kaffiveitingar. ORÐSENDING Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk, veröur á þriðjudögum kl. 2-5. uppl. i sima 16542. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást I bókabúö Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriöi Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. STIGA borðtennisspaðar STIGA borðtennisnet STIGA borðtennisbuxur STIGA borðtennispeysur ★ Badmington-spaðar Badmington-peysur Badmington-buxur Badmington-sokkar Vðruve^' Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM Vestur spilar út L-G í 6 Hj.' Suðurs. ^ K D G 10 ¥ G 6 4 ♦ 652 ♦ Á 10 8 4 9875432 4 6 V 7 ¥ 8532 ♦ KG10 4 498 * G * K 7 6 5 3 2 ♦ Á ¥ ÁKD10 9 ♦ ÁD 7 3 ♦ D 9 4 Spilið er mjög viðkvæmt og spilarinn verður að reikna með því, að L-G Vesturs sé einspil. Hætt er við að flestir- imundu taka á L-Ás og gefa lítið í heima, en spilið fellur þá, þeg- ar hin slæma lega kemur í ljós í spaðanum. En það er þó til örugg leik til að vinna spilið — iSuður gefur laufa-drottningu niðuir í L-Ás — tekur trompið og Sp-Ás, og á nú innkomu á L í blindan. í skák milli Keene og Robatsch 1971 kom þessi staða upp. Hinn ungi Englendingur hefur hvítt og á leik. 21. Hxf7!—Kxf7 22. Hflf Ke7 23. d6t—Kd7 24. Hf7f—Re7 25. De4f—Kc8 26. d7f—Dxd7 27. Bh3! og hvítur gafst upp. VANDIÐ VALIÐ VEIJH) CERTTNA Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 liM—j Félagsmálaskólinn 1 undur verður aö Hringbraut 30 mánudaginn 21. febr. kl. 20.30. Einar Agústsson utanrfkisráðherra flytur erindi um utanrfkisstefnu Islands Umræður á eftir. Allir velkomnir Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félags- heimili slnu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 20. febrúar kl. 16. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkarárlegu Framsóknarvist miðvikudaginn 23.febrúar næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Mallorca kvöld Þátttakendur f Mallorcaferð Framsóknarfélaganna um páskana eru minntir á kynningarkvöldiö I Krystals-sal Loftleiða I kvöld klukkan 9. Guðni Þórðarson framkvæmdastjóri Sunnu sýnir litskuggamyndir frá Mallorca og segir frá feröatilhögun f Páskaferðinni. Söngflokkurinn Los Valldemosa kemur fram og skemmtir. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. SELANET: Höfum fyrirliggjandi selanet 210D/24 -11” - 13Md - 60 FMS og 210D/30 - 12” - 13Md - 60 FMS. Hagstætt verð. Kaupfélag Króksfjarðar. Ráðstefna um byggingamál á SAUÐÁRKRÓKI Laugardaginn 26. febr. n.k. verður haldin á Sauðárkróki ráðstefna um byggingamál á vegum Samstarfsráðs Húsnæðismála- stofnunar rikisins og Iðnaðarmannafélags Sauðárkróks Fjallað verður m.a. um ★ Lánamál byggingaiðnaðarins ★ Hönnun og undirbúning framkvæmda ★ Stöðlun ★ Steinsteypu ★ Rannsóknir Frummælendur: Árni Guðmundsson frkvstj. Haraldur Ásgeirsson frkvstj. Hilmar ólafsson arkitekt Hörður Jónsson verkfr. Magnús Guðjónsson frkvstj. Dr. óttar Halldórsson verkfr. Sigurður Guðmundsson frkvstj. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestr um, umræðuhópum og almennum umræðum. _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.