Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 3
Þríftjudagur 22. febrúar 1972 TÍMINN 3 *** -? *** 4 •* ■* 8mBEM 4 £|gs#r * * § ’v gv *') +!i%' i0 • *£:': S ? A árshátíö Starfsmannafélags Sambandsins hlutu 9 starfsmenn 25 ára starfsaldursmerki úr silfri og eru þeir hér á myndinni. F.v. Agnar Tryggvason, Björn Stefánsson, Guöný Pálsdóttir sem tók viö viöurkenningu fyrir fööur'sinn Berg Pálsson skipstjóra, Hans Danielsen, Jónína Pétursdóttir, Nanna Þórhallsdóttir, Sigurgeir Stefánsson, Arnlaugur Sigurjónsson og Björn Jónsson. (Timamynd Gunnar). SAMBANDIÐ GAF STARFS- MÖNNUM EINA MILLJÓN * Gísli Arni kom með fyrstu loðnuna til Djúpavogs ÞP—Djúpav ogi. Fyrsta loönan barst hingaö til Djúpavogs i gær. Gisli Arni kom með 350 tonn, sem hann fékk i Skaftárósum. Báturinn er þá bú- inn að afla yfir (> þúsund tonn áf loönu á þessari vertið. llér á Djúpavogi er þróarrými fyrir 2 þúsund lonn af loðnu. í fyrra kom fyrsta loðnan bingað einum degi seinna en nú, eða 22. febrúar. Alls barst hér á land 3.500 tonn af Einn linubátur er nú geröur út frá Djúpavogi. Gæftir hafa vt'rið slætnar, en báturinn hefur lengið upp i 5 lonn i róðrj. Læknislaust er á Djúpavogi, eins og viða annars staðar. Sið- asti læknirinn sem þar var, fór fyrir jól. Læknir frá Kgilsstööum á að koma vikulega til Djúpa- vogs, og þarf hann að fara fjarðarleiðina, sem þýðir um 200 km akstur. Læknirinn hefur einu sinni komið i flugvél. Fljúga á einu sinni i viku Irá Egilsstiiðum til Djúpavogs, en sú áætlun hefur staðizt illa vegna veðurlarsins. Mjög litið helur borizt á land af rækju, enda gæftir stopular og litið af rækjunni Reiknað er þó með að rækjuveiðin glæðist i næsta mánuði. A Djúpavogi er nú búið að koma upp rækjuverk- smiðju. Nýi Sambandsfáninn baktir viö hún á Sambandshúsinu i fyrsta skipti. (Timamynd G.E.). Aðall aldarinnar Viö, sem höfum veriö aö horfa á Kauöa herbergiö eftir Strindberg i sjónvarpinu viö vaxandi ánægju, getum ekki aö þvi gert, að hugurinn reikar stundum til tslenzks aöals Þórbergs Þóröarsonar. Verkin eru aö visu ekki lik aö neinu leyti, en þau undirstrika á vissan hátt þau hug- hvörf, sem veröa upp úr alda- mótum, þegar framvindan er farin aö naga gullfótinn undan hinum raunverulega aðli, og aöalsnafniö færist meö fullri reisn yfir á nokkra menntamenn og skáld á sildarplani noröur á Akureyri, item Stefán á Steins- stööum, en litlu sunnar á hnett- inum risa menntamenn sömu geröar gegn þvi sem mætti kalla plat-aöal og ræöa framtiöar- rikiö. Umgjöröin er þessi köldu herbergi meö eldiviðarlausum kakkelóni og koppum undir rúmum. Sföarn er reynt aö ráöa lifsgátuna, þegar andvakan læöist aö mönnum, eöa þá feltt er upp i kokkabók, heldur en hafa ekkert til munnvatnsins, og haldnir fyrirlestrar um aöferöir viö aö taka utan um stúlkur. Fyrsttekizt hefur aö gera jafn skemmtilega þætti af Rauða KJ - Reykjavik f tilefni af 70 ára afmæli Sam- bandsins hélt Starfsmannafélag SiS i Reykjavík árshátiö sina á Iiótel Sögu á afmælisdaginn, sunnudaginn 20. febrúar. Var þar sainankominn mikill fjöldi starfs- manna og makar þeirra. f ræðu sinni á árshátiðinni tilkynnti forstjóri Sambandsins Erlendur Einarsson að stjórn Sambandsins hefði ákveöið að gefa Starfsmannafélaginu eina milljón króna i orlofsheimilissjóð. Sambandið hefur tryggt sér land undir orlofsheimili i landi Hreða- vatns i Norðurárdal, og þar hyggst Starfsmannafélagið reisa orlofshús. A árshátiðinni v/)ru afhent starfsaldursmerki SIS, og hlutu þau að þessu sinni 9 starfsmenn fyrir 25 ára starf hjá Samband- inu. Fengu starfsmennirnir SÍS merki úr silfri og peningaupphæð, sem svarar mánaðarkaupi. Starfsmenn, sem heiðraöir voru eru: Agnar Tryggvason fram- kvæmdarstjóri búvörudeildar, herberginu og raun ber vitni um, mætti ætla aö tslenzkur aðall yröi ekki siöur mikið skemmtiefni fyrir íslenzka áhorfendur sjón- varps. Aö visu skortir hér menn til aö búa efni sem islenzkan aöal undir myndatöku. Einnig getur veriö aö þeir hjá sjónvarpinu telji sig heldur félitla til aö takast á hendur stórvirki á borö viö islenzkan aöai, sem altént yröu nokkrir þættir. En einhvern tima verðum viö að byrja á þvi sem við eigum bezt, en þaö eru hin ýmsu skáldverk, bæöi frá þessari öld, og einnig verk frá öörum timum. Ekkert verk væri aö efni til betur falliö til aö ryöja brautina en ein- mitt tslenzkur aöall. Verkiö er al- gilt aö þvi leyti, aö þaö fjallar um unga menntamenn og skáld, sem i flestu ööru en ytri aö- stæöum voru eins og ungir menntamenn og skáld eru I dag. Jafnvel nafniö sjálft hæfir. Alit evrópiskt slekti er ýmist komiö aö fótum fram eöa lagzt út undan byltingum. Aöall aldarinnar er þvi á hverjum tima þaö fólk, sem veltir fyrir sér mannlifinu og heimsgátunni og lærir aö taka utan um stúlkur, hvort sem menn ,,hefja sinn rass af eldhússtrompi” ofan viö eitthvert sildarplaniö, eöa sauma tölur á þorskhausa. Svarthöföi Arnlaugur Sigurjónsson fiskef- tirlitsmaður, sjávarafurðadeild, Björn Stefánsson fulltrúi, fjár- máladeild, Bergur Pálsson skipstjóri, skipadeild, jónina Pétursdóttir ritari, innflutnings- deild, Nanna Þórhallsdóttir, ritari, innflutningsdeild, Sigurgeir Stefánsson, inn- flutningsdeild, Hans Danielson fulltrúi, skipadeild, Björn Jón- sson fulltrúi, hagdeild. Hross í óskilum í óskilumer á Stóru-Borg i Grimsnesi brún hryssa, ca. þriggja vetra gömul. Gefi rétt- ur eigandi sig ekki fram, verður hún seld á uppboði, sem fer fram að Fossi i Grims- nesi hinn 12. marz n.k. kl. 2 e.h. Hreppstjóri Grimsneshrepps. Prjónastofan - en ekki byggingaef nisfyrirtækið fékk norræna lánið Hr. ritstjóri, Lausar stöður 1 blaði yðar i dag birtið þér bráöfallega mynd af húsi þvi, sem við höfum byggt i Skeif- unni hér i borg ásamt frásögn af uppsögn Iðnþróunarsjóðs á láni, sem hvilir á hluta húss- ins. Sfðan segir i frásögn yðar: „Upphaflega var það bygg- ingarefnissala i borginni, sem byggði húsið og mun hún hafa fengið lán úr Iðnþróunar- sjóðnum til þess. Siðan seldi byggingarefnissalan kjallar- ann prjónastófu, sem siöan leigði kjallarann út til veit- ingareksturs”. Það er rétt, að við seldum prjónastofu hluta af kjallaran- um f þeirri trú, að prjónastof- an myndi sjálf hagnýta plássið undir rekstur sinn. Er okkur kunnugt um, aö prjónastof- unni var veitt lán úr Iðnþróun- arsjóönum til þeirra kaupa. Við höfum ekkert lán fengið hjá Iðnþróunarsjóöi, enda ekki hlutverk hans að lána til verzlunarfyrirtækja. Það er þvi lán prjónastofunnar hjá Iðnþróunarsjóði, sem sagt hefir verið upp, vegna ráðstöf- unar hennar á húsnæði þessu. Væntum við þess, aö þér birtið þessa leiðréttingu viö fyrsta tækifæri. Virðingarfyllst Efnissalan h.f., Páll Pétursson. Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaður Skólavörðustig 3a, simi 14150. Vegna stöðugt aukinnar starfsemi þurfum við að ráða skrifstofustúlkur til eftirtal- inna starfa: 1. Sölu- og afgreiðslustörf i þeirri deild er annast hópferðir til útlanda. 2. Sölu- og afgreiðslustarf varðandi utanlandsferðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 3. Starf við bókunardeild og við útgáfu farseðla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu i skildum störfum, góða framkomu og kunni a.m.k. sæmileg skil á enskri tungu og einu norðurlandamáli. Algjör reglusemi er áskilin. Störfin eru laus nú þegar. Ráðningartimi er til 1. október n.k. og um framtiðarstarf getur verið að ræða fyrir þær sem reynast vel. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar (ekki i sima) i dag og á morgun og enn- fremur mánudaginn 28. þ.m. kl. 3-6 s.d. alla dagana. ferðashriístofa banbastræti 7 símar 16400 12070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.