Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. febrúar 1972 TÍMINN 15 //// er þriðjudagurinn 22. febrúar 1972 FÉLAGSLÍF HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00-^08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld og heldidaga vörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Næturvörzlu lækna i Keflavik 22. febr. annast Jón K. Jóhannsson. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Snorri Þor- finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45, er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16.50. SIGUNGAR Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavikur i nótt úr hringferð að vestan. Esja er á Hornafirði á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. ORÐSENDING Fótaaðgerðir fyrir aldraö fólk, verður á þriðjudögum kl. 2-5. uppl. i sima 16542. Kvenfélag óháðasafnaðarins. Félagsfundur næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30 i Kirkjubæ. Frikirkjufólk Hafnarfirði. Spiluð verður félagsvist i Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 22. febrúar, kl. 20:30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagið, Bræðrafélagið. Félagsstörf eldri borgara i Tónabæ. Þriðjudaginn 22. febrúar hefst handavinna og föndur kl. 2 eftir hádegi. Kvenfélag Kópavogs. F.undur verður haldinn i Félags heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 24. febrúar, kl. 20.30. Sýndar verða fræðslumyndir úr Þjórsárdal. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Fundur verður i Hagaskólanum, föstudaginn 25. febrúar, kl. 20:30 félagsvist að loknum fundi. Lögfræðingafélag Islands heldur almennan félagsfund i kvöld (þriðjudagskvöld) i Atthagasal Hótel Sögu.og hefst hann kl. 20.30. Á dagskrá fund- arins eru örorkumðt,og hefur félagið fengið þá Pál Sigurðs- son ráðuneytisstjóra og Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmann til þess að halda inngangserindi. Aðalfundur Kvenfélags Asprestakalls verður haldinn i Asheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 23. feb. kl. 20.30. Á dagskrá verða venju- leg aðalfundarstörf. Vilborg Dagbjartsdóttir flytur ávarp. Kaffidrykkja. Stjórnin. ÁRNAÐ HEILLA 75 ára er i dag Lúðvfk Gestsson frá Gerði i Suður- sveit. Lúðvik hefur dvalið á ýmsum stöðum á landinu og tekið þátt i félags- og atvinnu- lifi, enda verklaginn með afbrigðum, sjór af fróðleik, kappsfullur og hugmynda- rikur. Hann dvelur i dag á heimili sonar sins og tengda- dóttur, Hrauntungu 103 Kópa- vogi,og tekur þar á móti gest- um. Rekajörð Hef áhuga á að kaupa rekajörð. — Upp lýsingar um staðsetningu, verð og kosti, sendist á afgreiðslu Timans fyrir 20. marz, merkt „Rekajörð 72” Bretar högnuðust á varnar- mistökum Þjóðverja í þessu spili á EM. A ÁDG V K 7 5 4 ♦ D 10 5 42 A 8753 * ^ * 9 V ÁG63 y 10 ♦ 83 « ÁKG976 •*• 1084 * ÁKG92 A K 10642 V D 982 ♦ enginn ♦ D 7 5 3 Þeir Sheehan og Dixon kom- ust í 4 Hj. á spil N/S. Út kom L-4, sem Aughagen fékk á K og hann spilaði T-K. Sheeehan trompaði. Þá Hj-9 og nú urðu von Roemmel á mistök, er hann tók á Hj.Á. Hann spilaði L, sem hann bjóst við að yrði trompað, en S kastaði einfaldlega T. A fékk á L-K og spilaði T, sem IS valdi að trompa. Hann tók iá Hj-D, þá L-D og spilaði Sp- fjórum sinnum. V varð að fylgja lit og G-6 hans í trompi nægði ekki gegn K-7 blinds. 4 Hj. unn- in. Á hinu borðinu fóru Flint og Casino í 5 L í A yfir 4 Sp. S. Það var doblað. Út kom Sp., sem N fékk og hann skipti yfir í T — Casino lét lítið, enda hafði N opnað á T — og þar með fór vörnin. Sp. láfram og spilið verður mjög þungt. Einn niður 200 — og 9 st. til Bret- lands. IIIII ••(Uii imil iimii iiMm ii Li Hvítur leikur og mátar í öðr- um leik. Ertu búinn að finna lausnarleik- inn eða lékstu kannski 1. Bf8, en það dugar ekki t.d. Bg7 — Lausnin er 1. Rdxe3!! PÍPULAGNIR STTLLI HITAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041, (llllJÍIN Stymírssiin HÆST AKÍTT AMLÖGIt ADUt AUSTUKSTKÆTI « SÍMI II3J4 JH li! il: L Fullfrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík Fundur um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar og verkefnin framundan verður haldinn næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8.30 i Tjarnarbúð. A fundinn mæta Einar Agústsson utanrikisráðherra, Halldór E. Sigurðsson fjármála- og landbúnaðarráðherra og Þórarinn Þórarinsson formaður þingflokks Framsóknarflokksins. ATH: Fundurinn er eingöngu ætlaður meðlimum Fulltrúa- ráðsins (aðal-og varamönnum) og eru þeir beðnir að sýna skirteini við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins. Kinar, Ilalldór, Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkar árlegu Framsóknarvist miðvikudaginn 23.febrúar næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi halda bæjarmálafund f félags- heimili Kópavogs, neðri sal, föstudaginn 25. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Féiagsmálastofnun Kópavogs. Frummælandi Kristján Guðmundsson félagsmálastjóri. 2. Hitaveitumálin. Frummælandi Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Aðalfundur Bifreiðastjórafélagsins „Sleipnis” verður haldinn fimmtudaginn 24.febrúar kl. 21.00 að Laugavegi 18, 3. hæð. DAGSKRÁ 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Samningarnir 3. önnur mál.. FORMAÐUR. \ Hafnarf jörður Aðaliundur Styrktarfélags aldraðra verður i samkomusai Kaupfélags Ilafnfiröinga að Strandgötu 28, mánudaginn 28.febrúar nk. og hefst ki. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Aölúar þakkir til allra, sem vottuðu okkur samúð og vinsemd við andlát og útför eiginmanns og föður ok kci r HANNESAR ÁRDAL Lögbergsgötu 5, Akureyri. Sérstakar þakkir til Karlakórsins „Geysis” og samstarfs- manna á „Bifröst”. Úlla Ardal, Kristin, Geir, Tómas, Páll Hallfreður og Alfheiður Ardal. Móðir okkar og tengdamóðir SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR LAXDAL lézt hinn 20.febrúar. Eggert E. Laxdal Sigrún Laxdal Sturla Friðriksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.