Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 24. febrúar 1972 Á fundi í Sameinuðu Alþingi s.l. þriðjudag mælti Ingvar Gislason (F) fyrir þingsályktunartillögu þess efnis, að Alþingi lýsi yfir þeim vilja sínum, að stefnt skuli að eðlilegri dreifingu skóla og hvers kyns mennta- og menningar- stofnana um landið, og tillit verði tekið til þeirrar stefnu í framkvæmd byggðaáætlana. Enn fremur lýsi Alþingi yfir þvi, að sérstaklega skuli að því stefnt, að Akureyri verði efld sem skólabær og miðstöð mennta og vísinda utan höfuðborgarinnar. Ingvar flytur þessa tillögu ásamt Gísla Guðmundssyni (F) og Stefáni Valgeirssyni (FF). Tillagan var flutt á sibasta þingi, en þá hlaut hún ekki af- greiftslu Alþingis. Kramsöguræðu Ingvars Gislasonar verða gerð skil slðar hér I blaðinu. Uin Mjólkursölu Kjórir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þau Kllert B. Schram, l.árus Jónsson, Matthlas Bjarna- son, og Kagnhildur Helgadóttir, hafa lagt fyrir neðri deild Alþing- is frumvarp til laga um að þeim verzlunum, sem sækja um mjólkursölu og fullnægja al- mennuin kröfuin heilbrigðisyfir- valda og yfirstjórn mjólkursöl- unnar, verði heimilað að selja og dreifa mjólkurvörum. Með þessu frumvarpi þó ekki gert ráð fyrir, að mjólkursalan verði gefin fullkomlega frjáls. Kr fallizt á það sjónarmið, að samsölu- stjórn vilji hafa hönd I bagga með sölu og dreifingu mjólkur, og P>h á bls. 10 Fullorðinsfræðslu nefndin tekin til starfa KB—Teykjavik. Menntamálanefnd neðri deild- ar Alþingis hefur skilað áliti sinu um Krumvarp til laga um Kræðslustofnun alþýðu, sem lagt var fyrir Alþingi i liaust af Sigurði K. Guðmundssyni (A). Leggur menntamálanefndin til aö frum- varpinu verði visað til rlkis- stjórnarinnar i trausti þess, að hin nýskipaða fullorðinsfræðslu- nefnd taki frumvarpið til gauin- gæfilegrar athugunar. Undir þetta álit rita allir nefndarmenn- irnir. 1 nefndarálitinu kemur fram að menntamálanefndin leitaði um- sagnar nokkurra aðila um frum- varpið. Þeirra á meðal var full- orðinsfræöslunefndin nýskip- aða, sem lýsti einróma áliti sinu á þessa leið: „Fullorðinsfræðslunefndin fagnar frumvarpi þvi sem lagt hefur verið fram i neðri deild Al- þingis um Fræðslustofnun al- þýðu, og telur, að með þvi hafi verið vakin athygli á hinu mikla og flókna verkefni fullorðins- fræðslunnar. Nefndin litur hins vegar svo á, að hún hafi á þessu stigi enga möguleika til að láta efnislega i ljós álit á framkomnu frumvarpi. Nefndin er að hefja störf og hefur viðað að sér gögn- um um skipulag fullorðinsfræðsl- unnar i nágrannalöndum. Kemur þegar i ljós, að um margbrotið og viðamikið verkefni er að ræða, enda mál sannast, að undirbún- ingur að samningu laga um full- orðinsfræðslu hefur tekið nokkur ár i öllum þeim löndum, sem vit- neskja hefur borizt frá”. Þingsályktunartillaga sjö þingmanna: Þingnefndir fái umsagnir og aðra sérfræðilega aðstoð tímanlega - mikil brögö að því í seinni tíð, að svo sé ekki KB—Reykjavík. 7 þingmenn úr öllum stjórn- málaflokkunum hafa lagt fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um að rfkisstjórninni verði falið að hlutast til um, að embættis- menn og stofnanir, sem henni lúta eða njóta rfkisaðstoðar, svo og sveitarfélög og sambönd þeirra láti þingnefndúm I té I tæka tfð umsagnir og aðra sérfræöilega aðstoð, sem óskað er eftir við at- hugun þingmála. I greinargerö með tillögunni er EB-Reykjavik. Miklar umræður urðu um Landsimann á fundi i Sam- einuðu þingi síðastliðinn þriðjudag, þegar Stein- grímur Hermannsson (F) mælti fyrir þingsá- lyktunartillögu þess efnis, að ríkisstjórninni verði faiið að láta endurskoða gjaldskrá Landsímans þannig, að mismunur á gjaldi eftir fjarlægð verði minnkaður verulega og fyrir símtöl innan hvers svæðis verði krafizt eins gjalds og sé það hið sama innan allra svæða landsins. 1 ræðu sinni vakti Steingrimur athygli á þeim ójöfnuði, er rikir i þessum efnum og nefndi mörg dæmi máli sinu til stuðnings. Lagði Steingrimur áherzlu á að greint frá starfsfyrirkomulagi á Alþingi og fer meginhluti grein- argerðarinnar hér á eftir: „Meðferð mála i sameinuðu Al- þingi og i deildum þingsins er i meginatriðum að jafnaði eins og hér segir: Sé um lagafrumvarp að ræða, þarf til lokaafgreiðslu þrjár reglulegar umræður á þing- fundum og er máli visað til nefnd- ar að lokinni 1. umræðu, en við 2. umræðu er fjallað um nefndarálit og svo lokaafgreiðsla við 3. um- ræðu. Sé um þingsályktunar- þessi fjarlægðarmismunur yröi minnkaður verulega og innan sérhvers svæðis yrði látið gilda eitt gjald fyrir simtöl um allt svæðis, án tillits til fjarlægðar. Sömuleiðis yrði lögð á það á- herzla, að þetta gjald yrði hið sama fyrir öll svæðin. Steingrim- ur flytur þessa tillögu ásamt 7 öðrum þingmönnum. Kriðjón Þórðarson (S) kvaðst taka undir þessa tillötu, hér væri um þýðingarmikið mál að ræða og ærið viðfangsefni yfirvalda. Matthias Bjarnason (S) tók i sama streng, enda einn af flutn ingsmönnum tillögunar. Hins vegar lagði þingmaðurinn' á- herzlu á að kostir Landsimans yrðu ekki þrengdir með þvi fyrir- komulagi, sem nú væri búið að taka upp, að leggja söluskatt á þjónustu hans. Ingólfur Jónsson(S) sagði m.a. að undanfarið hefði vel verið unnið að þvi að auka jöfnuð i sam- bandi við simaþjónustuna. Hann sagði að mjög aðkallandi væri að bæta linukerfið á milli simstöðv- anna. tillögu að ræða, eru umræður á þingfundi ein eða tvær, og er máli visað til nefndar að lokinni fyrri umræðu eða eftir frestun einnar umræðu, en um nefndarálit fjall- að við 2. umræðu eða i lokaþætti einnar umræðu. Orðið þingfundur er hér að venju haft um fundi i sameinuðu þingi og þingdeildum, efri og neðri deild Sérfræðileg aðstoð Hannibal Valdimarsson samgöngumálaráðherra, sagði m.a., að menn yrðu að gera sér ljóst að ekki væri hægt að koma á fullum jöfnuði i simaþjónustunni; viljann skorti ekki til að gera slikt, heldur tæknina fyrst og fremst. Kvaðst ráðherrann vera samþykkur þessari tillögu og sagði, að nefndin sem um hana myndi fjalla ætti að fá up- plýsingar frá tæknimönnum Landsimans. Jón Arnason (S) sagði, að leið- rétta þyrfti þann mismun er rikti i þessum efnum. Ennfremur ræddi þingmaðurinn um sölu- skattinn, sem nú væri búið að leggja á simaþjónustuna. Magnús II. Gislason(F) benti á að neiðarsimaþjónustunni i dreif býlinu væri þannig fyrir komið, að hún gæti verið stórháskaleg. Ennfremur ræddi þingmaðurinn um misrétti það sem fólk i sveit- um landsins væri beitt i sambandi við þessi mál. Á 2.flokks sim- stöðvum væri simatiminn aðeins 6 timar á dag og á 3. flokks stöðv- um væri hann einungis 2 timar á dag. —Hér er um aðræða misrétti sem á að leiðrétta, ef á annað borð á að fara að kafa i þessi mál, sagði Magnús. starfanna sé unninn i nefndum, að þar fari fram efnisleg rannsókn þingmála og að nefndarálit séu rökstudd, hvort sem um er að ræða sameiginlegt álit allra nefndarmanna eða mismunandi álit nefndarhluta. Nefndarálit séu helzt þannig úr garði gerð, að þau geti orðið þingmönnum utan nefndar til leiðbeiningar við um- ræðu og atkvæðagreiðslu. Það er nokkuð föst venja, að þingnefndir leiti sér sérfræðilegr- ar aðstoðar i hverju máli, sem þær fjalla um. Sú sérfræðilega aðstoð er venjulega þannig fengin frá embættismönnum, rikisstofn- unum, sveitarfélögum eða sam- tökum af ýmsu tagi, og er þá til þeirra leitað i hverju málii, sem ætla má að séu kunnugir málefn- inu, hafi sérstakan áhuga á þvi eða hafi öðrum fremur aðstöðu til að meta það. Stundum kalla nefndir sérfróða menn á sinn fund til viðræðna. Hinna sérfræðilegu umsagna er oft getið i nefndar- álitum og þær jafnvel prentaðar i heilu lagi oröréttar með nefndar- áliti. Niðurstöður nefndar geta oft verið að verulegu leyti undir þvi komnar, hvers konar umsagnir hún fær i hendur. Umsagnir um mál berist tímanlega Af þvi, sem nú hefur verið sagt, er auðsætt, að það skiptir miklu máli, að nefndunum takist i raun og veru að afla sér þeirrar sér- fræðilegu aðstoðar, sem þær óska eftir hverju sinni, og að umsagnir um mál berist það timanlega, að bið eftir umsögnum verði ekki til þess að tefja nefndarstörf. Ef nefndarstörf tefjast, verður einnig töf á þingstörfum, og getur þá svo farið, að þingmál dagi uppi af þeim ástætum og hljóti ekki lokaafgreiðslu. En þeir, sem lengi hafa átt sæti á Alþingi, hljóta að veita þvi athygli, að nú i seinni tið eru að verða nokkuð mikil brögð að þvi að ýmsir þeir aðilar, sem þingnefndir biðja um hina sér- fræðilegu aðstoð, eru svo seinir til svars.að bagalegt er, eða láta jafnvel alveg undir höfuð leggjast að láta nefndum i té umsagnir”. Flutningsmenn tillögunnar Það er Gisli Guðmundsson (F) sem er fyrsti flutningsmaður til- lögunnar, en hann hefur átt einna lengst sæti á Alþingi af þeim sem sitja þar nú. Meðflutningsmenn eru þeir Bjarni Guðnason (SFV) Ingólfur Jónsson (S), Björn Fr. Björnsson (F), Jónas Arnason. (AB), Lárus Jónsson (S) og Stefán Gunnlaugsson (A). KVIKNAÐI í HREYFLI í FLUGTAKI OÓ—Reykjavik. Eldur kviknaði i einum af fjór- um hreyflum DC—6 flugvélar skömmu eftir flugtak af Reykja- vikurflugvelli kl. 9.18 á mánudagsmorgun. Átti vélin að fara til Akureyrar, og voru 30 far- þegar innanborðs. Flugstjóri var Geir Garðarsson. Flugvélinni var þegar snúið inn til lendingar aftur, og þegar hún renndi inn á Reykjavikurflugvöll var búið að slökkva i hreyflinum. Flugstjórinn stöðvaði hreyfilinn strax og eldsins varð vart og setti sjálfvirk slökkvitæki af stað. Allt slökkvilið Reykjavikur- flugvallar og nokkrir af slökkvi- bilum og sjúkrabilum slökkviliðs- ins i Reykjavik var kvatt út á flugvöll þegar er vitnaðist um hættuástand. Skemmdir á flugvélarhreyflin- um urðu ekki miklar. ■ Til þess er ætlazt i þingsköpum, að mjög verulegur hluti þing- Krá þingfundi I Samcinuðu Alþingi (Timamynd — Gunnar) Miklar umræður um Landsímann á Alþingi s.l. þriðjudag Gjöld fyrir símtöl veröi jöfnuð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.