Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 24. febrúar 1972 llll er fimmtudagurinn 24. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. SjúkrabifreiS í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og a sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardogum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-. ivíkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld og heldidagavörzlu apóteka vikuna 19. til 25. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apótek. Næturvörzlu lækna I Keflavfk 24. febr. annast Arnbjörn Olafsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45 i fyrramálið. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 feröir) til Hornafjarbar, Norðfjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, og til Sauðárkróks. Loftleiðir h.f. Snorri Þor- finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. SIGrLLNGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell fór 22. þ.m. frá Hull til Þorláks- hafnar og Reykjavikur. Disarfell fór 22. þ.m. frá Húsavik til Malmö, Ventspils og Liibeck. Helgafell er Reykjavik. Mælifell er Þorlákshöfn. Skaftafell fer dag frá Gautaborg til Ham- borgar. Hvassafell losar i Húnaflóahöfnum. Stapafell fór 22. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Rotterdam og Birken-Head. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Susanne Dania fór i gær frá Reykjavik til Horna- fiarðar. Jökulfell fór frá Gloucester 18. þ.m. til Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndur- fundur verður i kvöld fimmtu- dag að Háaleitisbraut 13 kl. 20.30. HANNES J. MAGNÚSSON fyrrverandi skólastjóri á Akureyri, Háaleitisbraut 117, Reykjavik verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 26. febrúar kl. 10.30. Sólveig Einarsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samUð og vináttu við andlát og útför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Múlakoti Guðrún Halldóra Nikulásdóttir Nikulás Guðmundsson Sigrún Jóhannsdóttir Arni Guðmundsson Þórir Guðmundsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Sigurður S. Sigurðsson og barnabörn. Hjartanlegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður og systur MARGRÉTAR AUÐUNSDÓTTUR, Fljótshllðarskóla Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á handlækningadeildum Landsspitalans fyrir góða hjálp og hjúkrun i veikindum hennar. Jónatan Jakobsson börn og systkini. 1 leik Islands og Italiu á Em — i Grikklandi I haust, en það er eitt af fáum skiptum, sem ítalia hefur unnið Island hreint, kom þetta spil fyrir. * D3 V A53 '? A63 * KG974 * 96 V K1098764 ? K7 4 86 A 1084 V G2 t DG982 * AD5 4> AKG752 V D ? 1054 * 1032 . A báðum borðum var lokasögnin 4 sp. i S og V spilaði út L-8. Stefán Guðjohnsen I A tók á D siðan L-ás og L-5 og Messina átti þá ekki i neinum erfiðleikum að vinna spil- ið. Tapslagirnir i T hverfa I lauf- ið. Belladonna i A lagðist dýpra i spilið — segir Alan Truscott i Herald Tribune. Hann sá, að 2 L- slagir og tunga i L nægði ekki, nema V ætti trompslag að auki. Hann spilaði þvi T-2 eftir L-D og Hjalti Eliasson lét T-10 i S og komst Garozzo ekki hjá þvi að láta K — en hann hefði áreiðan- lega fundið vinningsleiðina, þótt S hefði látið litlnn T, segir Truscott ennfremur. l4ú fékk vörnin 2 L- slagi og 2 T-slagi og gamesveifla til Italiu. I skák milli dr. Reinle, sem hef- ur hvitt og á leik, og Muller i Vin- arborg 1044 kom þessi staða upp. '..:../ ¦ ' ,/,/y/ " v///fo ¦¦¦, 1. Dc5! — Db7 2. Dc6! — He7 3. HxD — BxH 4. Dxf6 og svartur gafst upp. Alþingi Frh. af bls. 6 gerir frumvarpið ekki ráð fyrir, að yfirstjórnin hverfi úr höndum samsölustjórna. Ekki er heldur loku fyrir það skotið, að reknar séu áfram sjálfstæðar mjólkur- verzlanir. Landhelgisgæzlan Karvel Pálmason ,;SFV) hefur lagt fyrir dómsmálaráðherra fyrirspurn þess efnis, hvaða ráð- stafanir ríkisstjórnin hafi gert til eflingar landhelgisgæzlunnar vegna fyrirhugaðrar útfærzlu fiskveiðilandhelginnar I 50 sjó- niilur. —EB LÖGFRÆDISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. p. .......------.-------1 —n r ¦ BORÐENI Iwvwvi ¦¦¦¦¦• uvi Austurland Formenn framsóknarfélaganna I Austurlandskjördæmi, svo og aðrir þeir trúnaðarmenn flokksins I kjördæminu, er fengið hafa skýrslueyðublöðog ekki hafa enn svarað, eru vinsamlega beðnir að útfylla þau og senda formanni kjördæmissambandsins Kristjáni Ingólfssyni, Hallormsstað,fyrir 1. marz næstkomandi. Umræðufundur á Hellissandi FUF og FUS á Snæfellsnesi halda umræðufund I Félags- heimilinu Röst, Hellissandi , sunnudaginn 27. fehrúar n.k. kl. 16. Umræðuefni: Skattafrumvörpin og varnarmálin Ræðumenn frá FUF: Jónas Gestsson og Stefán Jóhann Sigurðsson. Ræðumenn frá FUS: Arni Emilsson og Sigþór Sigurðsson. Fundarstjóri verður Bjarni H. Ansnes. Að Ioknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspurnír til frummælenda. öllum heimill að- gangur. FUFogFUS Fulltrúaráð Framsóknar félaganna í Reykjavík Fundur um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar og verkefnin framundan verður haldinn fimmtudagskvöld kl. 8.30 i Tjarnarbúð. A fundinn mæta Einar Agústsson utanrlkisráðherra, Halldór E. Sigurðsson fjármála- og landbúnaðarráðherra og Þórarinn Þórarinsson formaður þingflokks Framsóknarflokksins. ATH: Fundurinn er eingöngu ætlaður meðlimum Fulltrúa- ráðsins (aðal-og varamönnum) og eru þeir beðnir að sýna sklrteini við innganginn. Stjórn Fiílltrúaráðsins. Einar, Halldór, Þórarinn. Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi halda bæjarmálafund I félags- heimili Kópavogs, neðri sal, föstudaginn 25. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmálastofnun Kópavogs. Frummælandi Kristján Guðmundsson félagsmálastjóri. 2. Hitaveitumálin. Frummælandi Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin I Kópavogi. AAálefnahópur á vegum SUF hefur göngu sina með fundi að Hringbraut 30,mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Viðfangsefni: Skattalagafrumvarpið og frum- varp um tekjustofna sveitarfélaga. Ungir framsóknarmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunum. Viotalstímar borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins munu fyrst um sinn hafa fasta viðtalstlma á laugardögum milli kl. 10.30 og 12.00 á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. Munu þeir vera til skiptis I viðtölunum. Næst- komandi laugardag mun Kristján Bene- diktsson borgarráðsmaður verða til við- tals. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna. Kristján Benediktsson Rangæingar — Rangæingar Lokaumferðin i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félagsins, fer fram í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnu- daginn 27. febrúar n.k. og hefst kl. 21.00. Heildarverðlaunin eru ferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo með vikudvöl. Sérstök verð- laun verða veitt fyrir bezta árangur kvöldsins. Stjórnin STARFSAAAÐUR óskast til að stjórna vöruvindum um borð i skipum o.fl. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Annar starfsmaður óskast til skrifstofu- starfa. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. Skipaútgerð rikisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.