Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.02.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. febrúar 1972 TtMINN 13 |lllllllllllllllllllll!ll!lll!llllll!!ll!llill!lll.............I.....Ullllllllllllll.......Illlllllllllllllllll......Illllllllllllllllllf I Hestar og menn ( Illlllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIII= AAálin kynnt Upphaf þessarar nýbreytni i hrossasölu má rekja til þess, að þáverandi ráðunautur i hrossa- rækt Gunnar Bjarnason fór utan með nokkra, ég vil segja, góða hesta, til kynningar og sýnis á árunum milli 1950 og 1960. Þessi söluferð var á sinum tima mikið kynnt i dagblöðum og margar myndir birtar. Minnisstæður er einn hestur úr þessum hópi, Blesi frá Skörðugili i Skagafirði, góður fulltrúi fyrir islenzka hesta, að hinum ólöstuðum. Ég vil skjóta þvi héV inn i, að mér var kunnugt um að þetta voru allt sóma- hestar , og sómdu sér vel sem fulltrúar islenzkra hesta og hestamennsku. Það er i sjálfu sér ekkert áhlaupaverk að kynna islenzkar vöru á erlendum markaði, jafnvel þótt góð sé. Þaðanaf siður að koma með hesta sem eru svo. gjörólikir þeim hestum, sem fyrir eru úti. Meðaí þessa fólks, sem hefur áhuga á hestamennsku, sem er ekki hópur, verður að kynna þessi hross og sýna þau, reyna að láta það sjá mismuninn á þeim og hinum erlendu, stóru og gagn- lausu hrossum. Það var þvi ekkert óeðlilegt þótt ekki fengist mikið verð fyrir hrossin svona fyrstu árin meðan kynningin fór fram og fólk var að gera sér grein fyrir þeim mikla mismun á þessum hrossum og öðrum. Það er ekki heldur nóg, að selja vöruna, það þarf að kenna hvernig á að nota hana, svo að sem beztu gagni komi. Ef hrossa- bændur og ráðunautar þeirra hefðu haft verulegan áhuga og trú á stórri hrossasölu úr landi i framtiðinni hefðu þeir átt að gera viðeigandi ráðstafanir, og þær ráðstafanir tel ég liggja i þvi, að um leið og við sendum út sæmi- (£ Filters leijinu ekk'izfí skívfó kglu/ega i/m CHIUSIGTI BILABUÐ ARMULA lega góða hesta tamda, eigum við að senda út hestamenn til að .kenna þeim, sem fá hestana svo þeir geti notfært sér þá vöru, sem þeir eru að kaupa. Nú er þetta ekki þannig komið að það sé runnið út i sandinn, siður en svo. Það er tiltölulega fátt af útlend- ingum sem hafa komizt það langt að aðlagast islenzka hestinum, eða fengið það út úr honum, sem við fáum eða svipað. Mér er það vel ljóst, að það kostar mikið að senda svona 10 menn út til að kenna tamningu, en trúlega kæmi sá kostnaður margfalt til baka seinna meir. Við eigum mikið gull falið i islenzkum hrossum ef rétt er á málunum haldið. Þetta getur orðið stór búbót fyrir okkur i framtiðinni. Það sem við þurfum að gera, er að geta stórhækkað verðið en selja ekki slæma vöru. — Að þessu verður vikið betur i næsta þætti. Framhald i næsta þætti. SMARI S. Helgason hf. STEINIÐJA Einho/t/ 4 Slmar 26677 og U2S* Fiskvinna Menn yantar i fisk- vinnu. _... ...... Sjoiastoðin i Hafnarfirði. Simi 52170 SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að Öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. HE IMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7" og 5%" BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Viðurkennd vestur-þýzk tegund. Heilsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land alit. SAiyC I Ll_ Armúl" 7. ¦ Sfml 84450 HESTAAAANNAFELAGIÐ HÖRÐUR Fræðslu- og skemmtifundur verður að Félagsgarði i Kjós, þriðjudaginn 29. febrúar, kl. 21.00. Fundarefni: Þorkell Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur verður með litskugga- myndasýningu frá Fjórðungsmóti hesta- manna að Faxaborg 1971, og Landsmóti hestamanna að Skógarhólum 1970. Árshátið félagsins verður að Hlégarði, laugardaginn 18. marz nk. Húsið opnað kl. 20.00 Aðgöngumiðar verða seldir hjá Hjalta á Kiðafelli, önnu i Saurbæ,Valgeiri Lárussyni pg að Hlégarði fimmtudaginn 16. marz, kl. 16—18. STJÓRNIN fAuglys y endur Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. allt fyrir eyraó... Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu.______ Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 I CD | SKUGGABALDUR l KEMUR í BÆINN Á MORGUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.