Tíminn - 24.02.1972, Síða 16

Tíminn - 24.02.1972, Síða 16
Nixon í Peking: i sólskinsskapi þrátt fyrir snjó Danmörk og USA semja um Atlantshafslaxinn Stjórnir Bandarikjanna og Danmerkur hafa komið sér saman um takmarkanir á laxveiðum við Vestur-Grænland. I tilkynningu frá banda- riska utanrikisráðuneytinu segir, að samband hafi verið haft við bæði norsku og dönsku stjórnina, en takmarkanirnar hafa bein áhrif á þau lönd. NTB—Washington f samningnum er gert ráö fyrir, aö laxveiöar Dana á svæöinu skuli minnkaöar smátt og smátt til áramóta 1975 og 1976. Grænlenzkir fiskimenn, sem veiöa viö strendurnar, megi þó halda veiöum sinum á laxi áfram, vegna sérhagsmuna sinna. I tilkynningu utanrikis- ráöuneytisins segir enn- fremur, að sáttmáli þessi þjóni mjög hagsmunum landa þeirra, sem séu uppeldis- stöðvar Atlansthafslaxins, og bent er á, aö Bandarikin leggi i mikinn kostnaö viö aö vernda seiðin i bandariskum ám og aö i sáttmálanum sé tekiö tillit til Danmerkur, þar sem séu hagsmunir grænlenzkra lax- veiöimanna. Bæöi Danmörk og Banda rikin munu reyna að fá samning þennan tekinn með i friöunaráætlun Noröur- Atlantshafsnefndarinnar, sem heldur ársþing sitt i mai. Nefndin hefur áöur samþykkt aö laxveiöar i úthöfum séu bannaðar, og voru þá 12 lönd þvi fylgjandi. Vænzt var, aö sáttmálinn yröi birtur jafnt i báðum löndunum, en dönsk yfirvöld hafa þagaö þunnu hljóöi, þrátt fyrir aösáttmálinn hefur verið birtur í mörgum dönskum dagblööum. NTB—Peking Nixon Bandaríkja- forseti og Chou En-lai forsætisráöherra Kína áttu í gær fjögurra stunda viðræður, og í þetta sinn á hóteli þvi, sem Nixon býr á. Sér- fræðingar segja, að það, að Chou fór til Nixons, beri vott um virðingu við gestinn. Eins og áður hefur ekkert frétzt af umræðuefni leið- toganna. Litilsháttar snjókoma gerði daginn i gær þann kaldasta i Peking siðan Nixon kom þangað. Hiti var um frost- mark i gærmorgun, eftir tvo daga, sem voru mjög hlýir i Peking miöað við árstima. Frú Nixon eyddi deginum i gær i að heimsækja kommúnu i útborginni og skoða gler- verksmiðju, auk þess sem hún verzlaði talsvert. 1 komm únunni fékk frúin aö sjá gamla konu læknaða með akupunktur-nálum, hitti skólabörn og skoöaöi akra og útihús. Ibúarnir i komm únunni virtust ekki veita forsetafrúnni sérstaka athygli, nema rétta á meðan hún nálgaðist þá, þrátt fyrir aö hún var klædd hárauöri kápu og stakk mjög i stúf við umhverfiö. t gærkvöldi voru Nixon og Chou viðstaddir fimleika- sýningu i stærsta leikfimisal Kina. Þeir litu báöir útfyrir aö vera i sólskinsskapi, og þegar fimleikafókið kom inn i salinn, klappaöi Nixon taktinn við tónlistina, eins og allir viöstaddir. Fundir 20. þings Noröurlandaráös hófust á laugardaginn,og hafa þeir fariö fram i Hiksdagen i Helsingfors. Myndin er frá fundi ráösins. Fundur Norðurlandaráðs samþykkti megininntak landhelgisstefnu okkar - sagði Matthías Á Matthiesen um samþykkt Norðurlandaráðs um landhelgismál SB—Keykjavik, NTB—Helsingfors — A fundi Noröurlandaráös i gær var sam- þykkt áskorun um samstarf Noröurlanda til aö ná sam- komulagi um landhelgismál og önnur hafréttarmál. Matthias A. Mathiesen, sem á sæti i þeirri nefnd, sem um máliö fjallaöi, sagöi i gær, aö hann teldi, aö sam- þykktin fæli I sér megininntak stefnu tslands i landhclgismálun- um, jafnframt þvi, sem felldir hafi vcrið niöur ýmsir þeir kaflar i upphafiegu tillögunni, sem nei- kvæöastir voru fyrir málstaö tslands. 1 fréttaskeyti frá NTB i gær sagöi m.a., aö Norðurlandaráö heföi visað á bug tilraunum ís- lendinga og Færeyinga til að fá stuöning viö einhliða aðgeröir i útfærslu landhelginnar, og aö talsmenn Islands og Færeyja heföu margsinnis reynt aö láta lita svo út sem Noröurlandaráð styddi ráðstafanirnar i land- helgismálinu, en Danir, Sviar og Norðmenn hefðu visaö þeim til- raunum á bug. Þá segir NTB að áskorunin, sem samþykkt var i gær, hafi verið varfærnislega orðuö. Þar er hvatt til samstarfs Norður- landanna i að reyna aö ná sam- komulagi um fiskveiöitak- markanir, ráöstafanir gegn mengun og tryggingu réttinda þeirra landa, sem eiga allt sitt undir auðæfum hafsins. NTB segir ennfremur, aö til- laga Islands og Færeyja sé fólgin i þvi að strandriki hafi rétt til aö taka einhliða ákvaröanir um veiðar á öllu landgrunninu. Matthias A. Mathiesen hafi gert sér grein fyrir að ráöið væri mót Frh. á bls. 15 — Fimmtudagur 24. febrúar 1972 PAKISTAN SÖFNUNIN S.E. Reykjavik. Eins og flestir vita efndi Hjálparstofnun kirkjunnar til skyndisöfnunar i nóvember sl. til hjálpar flóttafólki frá A-Pakistan. A skömmum tima söfnuðust u.þ.b. 3,5 millj., króna. Af framlögum, sem nýlega hafa borizt,má nefna kr. 41.400.00 frá nemendum Menntaskólans á Laugarvatni, kr. 10.000.00 I frá i Éggerti Tómassyni Mið-Hæli, og kr. 10.016,00 frá nemendum Seljalandsskóla undir Eyja fjöllum. Islenzka söfnunarfénu var ráðstafað til flóttafólks um 880 þús. talsins, i Cooch Behar búðunum. Strax i nóvember voru sendar 2 millj. króna til Cooch Behar. En eins og öllum er i fersku minni, lauk styrjöldinni mjög skyndilega, og hefur nú verið stofnaö þar rikiö Bangia desh. Þar af leiðandi hefur ekki enn verið sent meira fé þangað, fyrr en ljóst lægi fyrir hvernig þvi yrði varið. Nú hefur dr. Hodne gert nýja áætlun um hjálp við flóttafólkið, sem er I Cooch Behar. Þessari áætlun dr. Hodne má skipta I tvo meginþætti: 1. Að halda áfram allri daglegri hjálp og þjónustu i Cooch Behar, á meöan flóttafólkiö býr sig undir hina erfiðu heimferö. 2. Aö hjálpa flóttafólkinu af staö til heimkynna sinna og aöstoða þaö viö aö hefja llf sitt aö nýju viö hinar erfiöu aöstæöur, sem styrjöld óhjákvæmilega leiöir af sér. Flóttafólkinu veröur komið til Dinjapur og Rangpur I austanveröu Bangla-desh. Hjálpin felst aðallega í eftir töldum atriöum: 1. Upp byggingu húsnæöis. 2. Læknis- meðferð. 3. tJtvegun búfjár og sáðfræja. 4. Otvegun klæöa og matariláta. 5. Endurbyggingu skóia og byggingu vatnsbóla. Hjálparstofnunin vill beina þakklæti sinu til allra þeirra, sem lagt hafa þessu máli lið meö fórnfúsu framiagi. Fast áætlunarflug milli V-Þýzkalands og Sovétríkjanna 1 þessum mánuði hófu flugfélögin Lufthansa og Aeroflot áætlunarflug milli Moskvu og Frankfurt. Flugsamgöngur milli Sovétrikjanna og Þýzkalands hófust þegar árið 1922, og fastar áætlunarferöir milli Moskvu og Berlinar árið 1928' En þær áttu sér snöggan endi. 21. júni 1941 lenti siðasta áætlunarflugvélin frá Aeroflot á Tempelhof flug- velli, og áhöfnin var þegar i stað handtekin. Siöar var skipt á henni og áhöfn Lufthansaflug- vélarinnar, sem þá var i Moskvu og var sömuleiðis tekin föst. Var báðum áhöfnunum skilað til Istanbul. Nú er loks aftur komið eðlilegt flugsamband á m.illi Vestur Þýzkalands og Sovétrikjanna, ef undanr skildir eru sérstakir samningar, sem gerðir voru milli rikjanna 1966 um gagnkvæmt leiguflug. Fram Islandsmeistari Fram sigraöi Hauka meö 26:15 I 1. d. íslandsmeistaramótsins i handknattleik I gærkvöldi. 1 næsta leik á eftir, sem var milli FH og Vals, varð jafntefli, 14:14. Þar sem F H hlaut ekki nema 1 stig fyrir þennan leik, varö Fram sigurvegari meö einu stigi yfir. Fram er þvi fslandsmeistari. 1972.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.