Tíminn - 26.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.02.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 26. febrúar 1972 Margra grasa gætir á afmælissýningunni i Súm salnum. A myndinni eru tveir listamannanna viö verk sln, Vilhjálmur Bergsson, stendur vift málverk sln og Magnús Túmasson siturhjá flugunum sinum. Tlmam.GE Veglegt þriggja Listamannalaunin: Vilja fjóra i heiðurs- flokk til viðbótar Úthlutunarnefnd listamanna- launa samþykkti einróma á síð- asta fundi sfnum, við lok starfa að þessu sinni, að senda forseta sameinaðs Alþingis og mennta- málaráðherra svohljóðandi bréf: Úthlutunarnefnd listamanna- launa ræddi á fundum sinum um Jumbó-þota ^ramhald nf hlc 1 þegar skyndileg ákvörðun var tekin um að losa eldsneytið og lenda á flugvelli, sem hann var áður ókunnur. Það var verkefni bryta þotunnar, að skýra farþegunum frá sprengjutilkynningunni. Hann sagði, að allir farþegarnir hefðu sýnt rósemi, er þeim var sagt,að tilkynning hafi borizt um sprengjuna og að lenda ætti i Keflavik og voru þeir beönir vel- virðingar á töfinni. Tóku allir þessu vel, enda skildu far- þegarnir að um nauðsynlega öryggisráðstöfun var að ræða. tilhögun og skipun listamanna- launa i heild. Það er álit nefndarinnar, að eðlilegt væri að fjölga i heiðurs- launaflokki Alþingis, svo að hann skipi ekki færri en 15 menn. Nefndin er algerlega sammála um það, að eins og nú standa sak- ir séu fjórir íslenzkir listamenn, sem eðlilegt sé að gengju fyrir öðrum til viðbótar í flokkinn, en það eru þessir (taldir i stafrófs- röð): Guðmundur Böðvarsson Gunnlaugur Scheving Kristmann Guðmundsson Sigurjón Ólafsson. Þessu áiiti er hér með komið á framfæri við hæstvirt Alþingi og menntamálaráðherra. Halldór Kristjánsson formaður Jóhannes Pálmason ritari Fréttatilkynning frá úthlutunar- nefnd listamannalauna Það er hægara Frh.af bis s ára afmæli OÓ—Reykjavik. Þrjú ár eru ekki hár aldur og þykir fæstum taka þvi, að halda upp á slikt afmæii. En aðstand- endur Galleri Súm við Vatnsstlg eru á öðru máli Afmælissýningier I •salnum og verða sýnd þar verk 18 listamanna, sem allir eiga sam- eiginlegt, að hafa haldið einka- sýningar i salnum. Verður sýningin opin i nokkra daga og er aðgangur ókeypis. Alls hafa verið haldnar 29 sýn- ingar I Súm-salnum. 24 isi. lista- menn hafa veriö kynntir og 27 erlendir listamenn hafa sýnt þar, flestir hafa tekið þátt I samsýn- ingum. Innfæddir, sem sýnt hafa i Súm, eru flestir af yngri kynslóöinni, og er hiða sama aö segja um sýn- ingargestina. Galleriiö tekur nú upp þann siö, að veita öllu skóla- fólki helmings afslátt af aðgang- eyri að sýningum framvegis. Dálítið hrædd Faf* Ibisali. erfitt að stauta sig fram úr prentuðu máli. — Er of frekt aö spyrja, hver fylgdarmaöur yðar er? — Han ár min goda ván” — Hverrar þjóðar er maöurinn og hvað starfar hann? Nú rak leikkonan upp sin stóru faliegu augu, og einhver fann innra með sér, að hann haföi hlaupið á sig, að þekkja ekki manninn. En við þvi var ekkert að gera nema vera sauðalegur á svipinn. — Þetta er hann Lou Adler, ameriskur kvikmynda- framleiðandi. Britt Ekland hófst með þvi, að enski leikarinn Peter Sellers sá þessa snotru stúlku á flugstöö og bað hennar með það sama. Hún sagði já og hamingjan stóð i tvö eða þrjú ár. Hún fór brátt aö leika i kvikmyndum og hefur stjarnan hennar fariö sihækkandi og hiutverkin stækka að sama skapi. Menntaskólanemar Fr!1: af„ greinar reglugeröarinnar, sem hann telur, aö verið hafi freklega hunzaðar: 14. til 18. gr. og 72. grein, sem fjalla um skyldur skólans viö nemendur og rétt nemenda. Fundurinn vill einnig leggja sérstaka áherzlu á að raunverulegu lýöræði verði komið á i stjórn skólans og einræöisafstaða yfirvalda þar verði afnumin. Þá vill fundurinn minna á grundvallaratriði eins og þau að nám sé vinna og skólinn sé vegna nemenda. Vill fundurinn að þetta sé viðurkennt i raun af skóla- yfirvöldum. Þá vill fundurinn itreka þær kröfur vistarbúa, að vistarmál verði tekin til gagn- gerftrar athugunar með hliðsjón af kröfunum. Andóf menntskælinga á Akureyri stóð fram yfir hádegið. Leiðrétting A iþróttaslftunni i gær féll út ein lina úr myndatexta frá af- hendingu verftlaunanna i l.deild karia, og var þá helzt aft lesa aft Valgeir Arsælsson væri fyrirliOi Fram. En textinn átti aO vera svona: SigurOur Einarsson tók viO bikarnum úr hendi Valgeirs Arsælssonar formanns HSt i forföllum Ingólfs Óskarssonar fyrirlifta Fram, sem varO aO fara heim aft loknum leik Fram og Hauka vegna veikinda. Eru hlutafteigendur beftnir afsökunar á þessum mistökum. ráðstefnunni sjálfri. Hverjir leggja þar orð i belg aðrir? Sveinbjörn: — Fyrri daginn leiða hópumræður þau Jón Thors deildarstjóri i dómsmálaráðu- neytinu, Halldór Gröndal, Hildigunnur, Hafsteinn Þor- valdsson formaður hælisstjórnar á Litla-Hraunij og annað hvort Guðmundur J. Guðmundsson eða Eðvarð Sigurðsson. Síðari daginn gerir Baldur Möller ráöuneytis- stjóri grein fyrir framkvæmda- áætlun, og Hildigunnur f jallar um forsögu fangesismála. Hildigunnur: — Hvernig þróunin hefur færzt i það horf, sem nú er. Þetta hefur einkennzt af sinnu- leysi, ekki verið rætt á Alþingi utan einu sinni fyrir 11 árum, aö Bjarni Benediktsson þáverandi dómsmálaráðherra flutti ræöu. Siðan hefur verið þögn. Sveinbjörn: — Þá fjalla ég um meðferð afbrigðilegra brota- manna og Jónatan Þórmundsson, prófessor ætlar aö tala um það, sem komið gæti í staö núverandi ástands. Hildigunnur: — í þvi sambandi má nefna geðlæknislega og sálfræðilega aðstoö utan ramma fangelsisins sjálfs og ýmsar leiðir til að koma i veg fyrir afbrot. Blm: — Hvers vegna er þessi ráðstefna haldin? Sveinbjörn: — Hugmyndin á bak við þetta er að vekja fólk til umhugsunar, einkum stjórn- málamennina. Nú er komin ný rikisstjórn og i málefnasamningi hennar er ýmislegt, sem kemur þessum málum við. Hildigunnur: — Nú,og þá er vert að reynt yrði aö finna ódýrari leiðir. Þess má geta, að árið 1972 kostar rekstur Litla-Hrauns um 20 milljónir króna. Þar eru 40 fangar,og hver þeirra kostar þá um 10 þúsund krónur á viku. Sveinbjörn: — Það er tryggt, að á ráðstefnunni koma fram mörg og ólik sjónarmið.og þetta mun vera i fyrsta sinn, sem skoöanir fanganna sjálfra koma fram opinberlega. Þeir eru ekki frjálsir að þvi að tjá sig um þessi mál. Annars staðar en hér á Islandi tiðkast, að fangar taki þátt i umræðum, og tekið er tillit til þeirra sjónarmiða. Hildigunnur: — A Norðurlöndum eru starfandi hagsmunafélög fanga, og fyrrverandi fangar taka þátt i öllum umræðum um fangelsismál, enda eru þeir réttu mennirnir til að vita, hvar skórinn kreppir að. Sveinbjörn: — En ætlunin er sem sagt, að eitthvað fari að gerast. Auövitaö er hægara að loka vandamálin uppi i sveit en leysa þau, en við svo búið má ekki standa öllu lengur. Að lokum er rétt að taka það fram, að ráðstefnan hefst kl. 2 báða dag- ana og er öllum opin. Allir, sem koma, geta tekið þátt i umræðunum, þvi við viljum, að sem flest sjónarmiö komi fram. SB. Veljið yður í hag - Ursmíði er okkar fag Niuada OMEGA JUpina. Magnús E. Baldvinsson PIERPOÍIT Laugavegi 12 - Simi 22804 Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram nauðungaruppboð á eignum þrotabús OKS h.f. að Vesturbergi 67, (Breiðholtshverfi) laugardag 4. marz 1972, og hefst þeð kl. 11.00. Selt verður: 2 vinnuskúrar og allskonar notað mótatimbur. Greiðsla við hamarshögg. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVIK. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik fer fram opinbert uppboð aö Armúla 44, laugardag 4. marz 1972 og hefst þaO kl. ía.SO.VerOa þar seldar ótollafgreiddar vörur, svo sem: Segulbandsspólur, nylon prjónavoö, kvenleðurstigvél, slfpbelti, kvenskór, karlmannaskór, skyrtur, leir, pappir, vefnaðarvara, plastgeröarefni, náttföt, barnasokkar, bindiefni, varahl. i vélar, borödúkar, gólfteppi, kjólar, ísl. hljómplötur, snyrtivara, boröbúnaður úr gleri og margt fleira. Ennfremur verður selt á sama stað eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur, úr dánar- og þrotabúum og eftir kröfu ýmissa lögmanna, stofnana o.fl.: Sjónvarpstæki, isskápar, borðstofu- og dagstofuhúsgögn, útvarpstæki, skrifstofuvélar, skrifborð, vélritunarborð, peningaskápar, 8 oliumálverk eftir Steinþór Steingrims son, kvenfatnaður, svo sem kápur, kjólar, dragtir, blússur, peysur, lefturhanzkar o.fl., 2 benzinrafsuðuvélar., rafsuðuvél róterandi 450 amp., gaskútar, gastæki, mælitæki, verkfæri, pylsupottur, rafm.steikarapottur, pökkunarstativ, slökkvitæki, eldhúsáhöld, öl og gosdr., matvara, 6 vélar til pappakassagerðar, þ.e. ein beygi- og slissivél m.mótor, heftivélar með og án mótora, nokkrir rafmótorar frá 2hp. -27.5 hp. og margt fleira.Greiösla við hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVIK. - V-14444 \mm BILALEIGA IIVERPISGÖTU103 VWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.