Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.02.1972, Blaðsíða 1
Vio skrifum um Finnland í dag vegna fara forsetans þangað —- sjá baksíðu BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BlLAR c 48. tölublað—Sunnudagur 27. febrúar 1972 —56. árgangur NAUTHÓLSVÍK: BADSTRÖND HESTANNA Viökomum aðþessum manni á hestisinum i Nauthólsvikinni s.l. iöstudag. Hann var aöbaöa hestinn.en nú er nokkuosiðan a6 manniólkio fiúði staoinn vegna mengunar. Nauthólsvik gegndi þvi hlutverki um sinn ao vera baoströnd Reykvikinga. Nú er allt útlit iyrir að hún geti þjónað sem baoströndhestanna. Þaðervel, því hestar hafa gott afbaöi ekki siour en mannfólkið, og það af sömu ástæðu - of löngum innisetum I hlýjuni húsum. Timamynd Gunnar. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknar- flokksins Aðalfundur miðstjórnar Framsoknarilokksins hefst I Reykjavik iöstudaginn 24. marz næstkomandi og mun hann standa i 3 daga. Þeir aðalmenn, sem ekki geta mætt á fundinum, eru beðnir að tilkynna það flokk skrifstofunni I Reykjavik svo fljútt sem verða má, þar sem boða þarf varamann I staðinn. Hæsta laxveiðitilboðið til þessa 6 millj. i Grímsá EB-Reykjavik. Þegar tilboð i Grimsá I Borgar- firði voru opnuð s.l. fimmtudag, kom i Ijós, að Stangaveiðifélagið Grimur I Reykjavík var með hæsta tilboðið, sem'var 6 millj. kr. fyrir alla áua. Alls munu hafa borizt 8 tilboð. l>ar at hljóðuðu tvö upp á 4 1/2 inillj. kr. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðib aflaði sér,var Stanga- veiðifélag Reykjavikur annar aðilinn, sem gerði 4 1/2 millj. króna tilboð, en Steingrimur Hermannsson og fl. gerðu hitt tilboðið. Þá mun Stangaveiðifélag Reykjavlkur hafa get alls 3 tilboð i ána. Nokkur tilboð voru gerð i hluta af ánni. Meðal þeirra, sem geröu tilboð i ána, munu hafa verið Pétur Einarsson og Völundur Hermóðsson I Arnesi. Grimsá hefur þótt góð laxveiði- á. A siast liðnu sumri munu hafa veiözt um tvö þúsund laxar alls i ánni, en þá voru 10 stangir leyfðar i henni. Sinnepsgasið á Akranesi Brunaeinkenni hjá fleiri mönnum OÓ-Reykjavik. Búið er að ná sprengju- brotunum úr kjafti mulnings- vélarinnar i Sementsverk- smiðjunni. Eituretnanefnd hefur fengið málið til rann sóknar, og er nú verið að kanna, hvaðan sprengjan er og hverskonar efni var i henni, en talið er vist, að það sé sinnepsgas. Verða allir menn, sem komið hafa náiægt sprengjunni eða húsinu, sem hún fannst í, rannsakaðir og föt, sem þeir voru i, hreinsuð eða eyðilögð. Brunaeinkenni hafa komið fram á fleiri mönnum en þeim I jóruin, sem fluttir voru a sjúkrahús. Þrir þeirra eru komnir heim, en sá, sem verst brenndist, er enn á sjúkrahúsi. - Siðar kom i ljós, að fjórir menn til viðbótar eru brenn- dir. Einn þeirra er lögreglu- þjónn, sem var viðstaddur, er fyrri sprengjan, var sprenga ofan við Akranes s.l. miðviku- dag. Þrir menn fóru með sprengjuna, Rúdolf Axelsson, sprengjusérfræðingur lög- reglunnar, og tveir lóg- reglumenn af Akranesi. Var spregjunni eytt með venju- legum hætti, »eð dýnamiti. Vissu mennirnir þá ekki, að eitursprengju var að ræða. Strax eftir sprenginguna gengu mennirnir að gignum. Það nægði til þess að lögreglu- þjónninn hefur komizt i snertingu við sinnepsgasið, og komu siðar fram brunaein- Framhald á bls. 19 Kristján Eldjárn Halldóra Eldjárn FORSETAHJONIN I FINNLANDSHEIMSÓKN ÞÓ-Reykjavik. Islenzku forsetahjónin fara I fimm daga opinbera heimsókn til Finnlands í næstu viku Þau koma til Helsingfors á fimmtudag og heimsókninni lýkur siðan á mánudagskvöld. Kári Jónasson, fréttamaður Timans, sem staddur er i Finn- landi, mun senda fréttir af heim- sókninni. Skákeinvígið: Samninga- viðræður hefjast 10. marz í Amsterdam FB-Reykjavik. Skaksambandi Islands hefur borizt skeyti frá forseta Alheimsskáksambandsins, dr. Euwe, þar sem hann óskar eftir þvi, að forseti Skáksam- bands tslands, Guðmundur G. Þórarinsson.komi til Amster- dam 10. marz næstkomandi, og taki þar þátt i samninga- viðræðum vegna fyrir- hugaðrar heimsmeistara- keppni i skák. Til viðræðnanna I Amsterdam verða væntan- lega mættir Fischer og Spassky, og auk þeirra full- trúar frá Belgrad og Reykja- vik, auk annarra þeirra, sem þurfa að vera viðstaddir vegna þessarar samninga um skákeinvigið og væntanlegan keppnisstað. KAPP> RÆÐU- FUNDUR 6. MARZ SB-Reykjavik. - Heimdallur skoraði nýlega á FUF i Reykr javik til kappræðufundar um stefnu rikisstjórnar ólafs Jóhannessonar. Nú hefur verið ákveðið, að kappræðufundurinn verði mánudaginn 6. marz n.k. i Sig- túni og hefjist kl. 20.30. Ræðumenn af hálfu FUF verða Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi, Tómas Karlsson ritstjóri og Þorsteinn Geirsson, hdl. Ræðumenn af hálfu Heim- dallar verða þeir Ellert B. Schram alþingismaður, Jakob Möller hdl. og Andreas Hansen kennaraskólanemi. Fundarstjóri af hálfu FUF verður Alfreð Þorsteinsson og frá Heimdalli Markús örn Antonsson. SB-Reykjavik. Biskup islands hefur aug- lýst eftirtalin 13 prestaköll laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 31. marz nk.: Hof i Vopnafirði, Norðfjörður, Eskifjörður, Seyðisfjörður, Söðulsholt, Sauðlauksdalur, Bolungarvik, Arnes, Ból- staðarhlið, Mælifell, Stðarfell, Raufarhöfn, Breiðholt. Það siðastnefnda er nýtt presta- kall i Reykjavikurprófasts- dæmi. Þeir hafa spilað í fjörutíu ár og gott betur — sjó bls. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.