Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 6
A TÍMINN Þriðjudagur 29. febrúar 1972 Kastið eigi verðmœtum d glœ Lagagrundvöllur sjónvarpsleyfis varnarliðsins í viku á Tímanum Ungur nemandi i Vogaskóla, Sæmundur Eggertsson, hefur unnið á Timanum i vikutima sem starfskynningu. Blaðamaður Timans spjallaöi stuttlega við hann að dvölinni lok- inni. Hvernig hefur þú kunnað við þig þessa viku á Timanum? — Mér hefur likað ágætlega hérna. Finnst þér þú hafa lært eitthvað I blaðamennsku á dvölinni hér? — Já ég hef lært talsvert þennan stutta tlma, sem ég hef verið hér. Heldurðu að blaðamennska sé spennandi starf? — Ég gæti trúað þvi að það sé -spennandi. Hefur þér dottið i hug að leggja blaðamennsku fyrir þig að námi loknu? — Það er aldrei að vita. Heldurðu að skólafélagar þinir öfundi þig af vistinni? — Ekki held ég það. Eru fleiri úr þinum skóla að kynna sér blaðamennsku á öðrum blöðum um þessar mundir? — Já það eru tveir aðrir hjá Mogganum núna. Hvernig llkar þér svo I skólan- um? — Svona þolanlega. Ertu ákveðinn i að taka gott próf I vor? — Já eins gott og ég get. Hjá mörgum iðnaðar- og verzlunarfyrir- tækjum er fjármagn það, sem bundið er f vörubirgðum, sú fjárfesting, sem þyngst er á metunum. Fjárhagsafkoma fyrirtækja getur þess vegna að mikiu ieyti oltlð á þvf t yfirlýsingu póst- og sima- málastjóra dags. 25/2 1972 segir, ,,að leyfið fyrir sjónvarpsrekstri varnarliðsins á Keflavikurflug- velli hefur aldrei verið veitt á grundvelli fjarskiptalaganna, það er samkvæmt eöli málsins aug- ljós misskilningur”. Með þessum orðum sinum telur póst- og sima- málastjóri sig væntanlega hafa kippt stoðum undan málflutningi minum i þessu máli. En sá aug- ljósi misskilningur sem hann sak- ar mig um er staðfestur af Hæsta- rétti með dómi sem kveðinn var upp 4. nóverber 1966. Nokkrir framkvæmdasamir menn höfðu tekið sig til og reist i Vestmannaeyjum búnað til að ná til sin sjónvarpssendingum frá Keflavikurflugvelli. Rikissjón- varpið taldi þessa starfsemi brot á þágildandi útvarpslögum. Hæstiréttur vildi ekki fallast á þessa skoðun vegna þess að i þá- gildandi útvarpslögum væru eng- in ákvæði sem tækju til sjónvarps varnarliðsins. Siðan segir orðrétt i dóminum: ,,Iieimild til rekstrar hess og endurvarps frá þvi vcrður að sækja I 3. og 10. gr. laga nr. 30/1941 um fjarskipti”. Það er augljóst, að tæknileyfi pósts og sima byggist á almennu leyfi valdhafa. Hið almenna leyfivald- hafanna hlýtur að byggjast á fjarskiptalögum, segir Hæstirétt- Framhald á bls. 19 hvernig vörukaupum og eftirliti með vöru- birgðum er háttað. KARDEX® spjaldskrárkerfi er án efa hao- kvæmasta stjórnunartækið. Leitið nánari upplýsinga. REMINGTON RAIND Einkaumboð: ORKA h.f., Laugavegi 178._Sími 38000. | Undirritaður óskar eftir að fá sendar nánari uppíýsingá'r I | um KARDEX® spjaldskrárkerfi. | | Nafn________________________________ | Fyrirtæki . Heimilisfang. í I_____ORKAJH.F^ LAU^AVEGM/B^REYKJAVÍjy Sæmundur Eggertsson Maðurinn dreginn i land. Stýrimannaskólinn á björgunaræfingu: Timamyndir Gunnar. í björgunarstól yfir þurru landi Skólapiitarnir fá tilsögn i meðferð línubyssu. kvæmlega réttan stað. Siðan var tildráttartógið dregið um borð og björgunarstóllinn á eftir. Nú átti eftir að strekkja vel á tógunum og tók þá hver maður á eftir beztu getu, en slðan var það sett fast I háfjallabil Ingólfs. Er öllu þessu var lokið fór fyrsti maðurinn I stólinn og var hann dreginn, öfuga leið, þ.e., úr landi i borð um skipið, og fór þar aðeins upp úr stólnum og var dreginn sömu leið til baka. Þannig gekk þetta i nokkur skipti, tiem- endurnir skiptust á að fara I stól- inn, og þeim varsagt,hvernig þeir ættu að vera I stólnum, ef svo skyldi fara einhvern tlma, að það þyrfti að bjarga þeim úr sjávar háska, en fyrir hefur komið, að menn hafa ekki þorað að sitja al- mennilega I stólnum. Þeir menn hafa hálfpartinn legið ofan á honum og siðan hefur jafnvel sjórinn hrifið þá með sér, er þeir voru að koma I fjöruna. í lok æfingarinnar sýndu Ingólfsmenn þann björgunarút- búnað, sem hafður er um borð i skipum, en llnubyssurnar um borð I þeim, eruallarfrábrugðnar þeim, sem notaðar eru hjá björgunarsveitunum I landi. Þegar hér var komið var kennslustundinni lokið, og strákarnir tóku saman tækin og hafa örugglega veriðöruggari um það en áður, hvernig þeim bæri að haga sér I sjávarháska. Þó-Reykjavík. Fátt er hverjum sjómanni, og þá sérstaklega yfirmanni nauðsynlegra, en að vera vel að scr um allan útbúnað skipsins, og gildir þá einu, hvaða útbúnaður það er. Til þess að undirbúa til- vonandi skipstjórnarmenn vel undir notkun á björgunarút- búnaði skipa, fara stýrimanna- skólanemendur á björgunar- æfingur á hverjum vetri með björgunarsveitinni Ingólfi. Þarna kynnast piltarnir notkun llnu- byssu og sömuleiðis á björgunar stól. Áður en þeir fara á þessa æfingu, kemur yfirleitt fulltrúi frá Slysavarnafélagi fslands upp i Sjómannaskóla, þar sem út- húnaður björgunartækja er kynntur fyrir þeiin. Síðastliðinn laugardag voru nem- endur úr 2. bekk A úr fiskimanna deild að björgunaræfingum inn i Kleppsvik, er blaðamann og ljós- myndara Timans bar þar að. Með þeim voru nokkrir félagar úr Ingólfi og lögðu þeir til öll tæki. Þarna við Gelgjutangann er gamalt skip, sem legið hefur I fjörunni I mörg ár og margir kannast sjálfsagt við, en það var notað sem geymsla fyrir senever Ásmundarmanna. Þetta skip var notað sem nýstrandað skip og fóru nokkrir piltanna um borð i skipið, og af tanganum var skotið af linubyssu til hinna „nauð- stöddu”. Þegar búið var, að gera öll tækin klár fyrir björgunina, fékk einn nemendanna smávegis til- sögn I meðferð á linubyssu, og er þvi var lokið, skaut hann eins og góðum nemenda sæmir linunni um borð I skipið og hitti á ná

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.