Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 29. febrúar 1972 //// er þriðjudagurinn 29. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld-og helgidaga vörzlu apóteka vikuna 26. febr. til 3 marz annast Vesturbæjar- apótek, Háaleitis Apótek og Garðs Apótek. Næturvörzlu lækna i Kcflavik 29. febrúar annast Kjartan Ólafsson. MINNING Krú Sigriður K. Hjartar — kona Þórleifs Bjarnasonar númsstjóra —andaðist i l.and- spitalanuin i lteykjavik 21. febrúar s.l. Útför hennar verður gerð frá kirkjunni á Akranesi i dag,og hefst athöfnin kl. 13.30. Krú Sigriðar verður i getið slðar i i lslendingaþáttum Timans. FÉLAGSLÍF Stykkishólmskonur. Munið fundinn i Tjarnarbúð, mið- vikudaginn l.marz kl. 20.30. Nefndin Kélagsstarf eldri borgara i Tónabæ. A morgun miðviku- dag verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e.h. Meðal annars verður kvikmyndasýning. Kvenréttindafélag tslands heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 1. marz kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Dagskrá samkvæmt fundar- boði. FLUGÁÆTLANIR I.oftleiðir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Kaupmanna- hafnar og Oslóar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Oslo og Kaupmannahöfn kl. 16.50. Klugfélag Islands hf. Milli- landaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 09.30 i morgun til Lundúna og væntanlegur það- an aftur kl. 16.10 i kvöld. Sól- faxi fer frá Keflavik kl. 08.45 i íyrramálið til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur eftur til Kefla- vikur kl. 18.45 annað kvöld. Innanlandsflug. 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, F'agurhólsmýrar, ísafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavikur, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Þingeyrar, Egils- staða og til Sauöárkróks. ORÐSENDING Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56^ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langhoitsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Úldregnir vinningar i happ- drætti islenzkra dýrasafnsins útdregið 17. janúar 1972. 1. vinningur folald kr. 60.000 númer 9876, 2. vinningur geit- hafur kr. 40.000 númer 6016. 3. vinningur hreinkálfur kr. 50.000 númer 1472. 4. vinningur 2 hrafnar kr. 6000 númer 6757. 5. vinningur selkópur kr. 7000 númer 8774. 6. vinningur 4 vor- lömb kr. 14.000 númer 7501. SIGUNGAR Skipadeild S.t.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er i Reykjavik. Disarfell fór i gær frá Malmö til Ventspils og Lúbeek. Helgafell er á Akur- eyri. Mælifell fór 26. þ.m. frá Þorlákshöfn til Heröya. Skaftafell er i Hamborg. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fór i gær frá Rotter- dam til Birkenhead og tslands. Litlafell er i oliuflutn- ingum i Faxaflóa. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja fór frá Reykjavik kl. 23.00 i gærkveldi vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. f^Áugjys v enaur Þetta spil kom fyrir i keppni ,,Bláu sveitarinnar" og Dallas Asanna i desember og gaf Itölum 14 stig. A 732 ¥ K ♦ KDG86 * G953 A G106 ¥ 108752 ♦ A42 A Á8 A 85 ¥ DG964 ¥ 109753 A 7 ♦ AKD94 ¥ A3 ¥ enginn A KD10642 Bandarikjamennirnir með spil N/S lentu i 6 sp., sem er miklu lakari samningur en 6 L, sem þeir D Álelio og Pabis Ticci runnu i og unnu auðveldlega. Gegn 6 sp. átti Belladonna út i V og spilaðu út L—As. S hafði opnað á einu L og siðan valið að ,,fela” lauflitinn, en sagt SP. Belladonna með tvo ása vissi þvi, að S var með eyðu i öðrum hvorum láglitnum og þar sem N hafði sagt T — en aldrei verið minnst á L utan gervipon- unarinnar, ákvað ítalinn að spila L—As til þess að sjá blindan og fá þar með leiðbeiningu um næsta útspil. Eftir útspilið var hann viss, að engin von var á slag i rauðu litunum, en samt. Smá- möguleiki á trompslag og þá skipti næsta spil hans ekki máli — og smámöguleiki á L—slag ef A átti annað hvort einspil eða K. Og hann hélt þvi áfram i L, sem var trompað og slemman þar sem töpuð. Á skákmóti 1938 kom þessi staða upp milli Koch, sem hefur hvitt og á leik, gegn Nowarra. Ését »ÉMHl £□. wæ vjm* Ánp m iwi 1. Dh5!! — e5 (RxD þá Bxh7 mát) 2. Bxe5!! og svartur gaf. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. VANDIÐ VALIÐ VELJBD CERTEVA Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 Austurland Formenn framsóknarfélaganna i Austurlandskjördæmi, svo og aðrir þeir trúnaðarmenn flokksins i kjördæminu, er fengið hafa skýrslueyðublöðog ekki hafa enn svarað, eru vinsamlega beðnir að útfylla þau og senda formanni kjördæmissambandsins Kristjáni Ingóifssyni, HalIormsstað,fyrir 1. marz næstkomandi. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Jón Skaftason, alþingismaður, verður til viðt. á skrifstofu Framsóknarfélaganna i Keflavik, Austurgötu 26, frá kl. 20.30 fimmtudaginn 2. marz, næst komandi. MJlandsvirkjun NÝTT SÍMANÚMER Frá og með miðvikudaginum 1. marz, 1972 verður simanúmer Landsvirkjunar 86400 Hótel til leigu Til leigu er Hótel Varmahllð i Skagafirði ásamt veitingaskála og benzinsölu. Hótelið er laust frá 15. mai nk. Leigutilboð sendist fyrir 1. april nk. til Guðmundar Márussonar, Varmahlið, sem veitir nánari upplýsingar ásamt Sveini Jenssyni hótelstjóra, Varmahlið. Semja ber við Svein Jensson hótelstjóra um kaup á innbúi og áhöldum. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Lindarbæ, miðvikudaginn 1. marz, kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin Þökkum vinattu og hlýhug við andlát og jarðarför HANNESAR J. MAGNtlSSONAR, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. Sólveig Einarsdóttir Hrefna hannesdóttir og John Jean-Marie Heimir Hannesson og Birna Björnsdóttir, Sigriður J. Hannesdóttir go Þorsteinn Svörfuður Stefánsson Gerður Hannesdórrir og Marteinn Guð- jónsson og barnabörn. Faðir okkar og tengdafaðir RUNÓLFUR RUNÓLFSSON andaðist á heimili sinu Byggðarenda 6, 27. febrúar. Gyða Rúnólfsdéttir Július Magnússon Asgerður Runólfsdóttir Georg Arnórsson Lára Runólfsdóttir Kveðjuathöfn um bróður okkar ÓSKAR EIRÍKSSON, FOSSI, SÍÐU fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 1. marz, kl. 13.30. Jarðsett verður frá Prestbakkakirkju, laugardaginn 4. ma.rz, klv .14,0.0. Þpim sem vildu.minnast hins látna er bent á minningarsjóð Eiriks Steingrimssonar vélstjóra. Minningarkort fást i Parisarbúðinni, Austurstræti og á Stuðla-Fossi. Systkinin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.