Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SÍHDIBILASTOÐIN HT EINGÖNGU GÓÐIR BfLAR Kekkonon Nýtt mennta- skólahús við Suðurlandsbraut KFUM- húsið rirMR fy Byggingu skólahúss MH lokið í haust EB-Reykjavik. t umræöum utuu dagskrár á fundi i Sameinuðu Alþingi I gær um málefni menntaskól- anna, sagði Magnús Torfi ólafsson, menntamála- ráðherra, að varðandi hús- næðismál Menntaskólans i Reykjavik, væri stefnt að þvi, að leigja eða kaupa KFUM- hiisið á lóð skólans, en þó væri vonlaust, að skólinn gæti fengið húsið að fullu til um- ráða á komandi hausti. En væntanlega myndi skóiinn komast af með að fá 3-4 kennslustofur i húsinu næsta haust og gæti þá hætt kennslu i húsnæðinu i Miðstræti 12 miðað við, að ekki yrðu teknir I skólann næsta haust nema 200 nýir nemendur. Húsnæðið i Miðstræti 12 mætti svo nota til annarra þarfa skóluns, svo sem fyrir félagsstarf nemenda. Þá sagði menntamála- ráðherra, að ætlunin væri að ljúka byggingu skólahúss Menntaskólans við Hamrahlið i haust;væri fjárveiting i fjár- lögum þessa árs miðuð við það, en næsti áfangi þar á eftir yrði bygging iþróttahúss. Sagði ráðherrann að næsta haust myndi skólinn geta veitt viðtöku 230 nýjum nemendum. Menntamálaráðherrann minnti á, að Menntaskólinn við Tjörnina væri i húsnæði gamla Miðbæjarbarna- skólans, en sagði að vilyrði hefði fengizt af hálfu borgar- yfirvalda Reykjavikur um lóð undir nýbyggingu fyrir skólann við Suöurlandsbraut. Myndi verða hafizt handa um teikningu og annan undir- búning alveg á næstunni, en fé væri hins vegar ekki á fjár- lögum til sjálfra byggingar-- framkvæmda á þessu ári, en stefnt væri að þvi að á fjár- Framhaldábls. 14. i 50. tölublað—Miðvikudagur 1. marz 1972—56. árgangur. Kekkonen ræddi við íslenzka blaðamenn í Helsinki Óskar Islendingum góðs gengis í landhelgismálinu KJ-Helsingi. Kekkonen Finnlands- forseti veitti íslenzku blaðamönnunum sjö, sem nú eru i Finnlandi, áheyrn í forsetahöllinni í morgun, en það gerir hann stundum, þegar um opinbera heim- sókn er að ræða. Kekkonen býr að visu ekki í forseta- höllinni, heldur í húsi fyrir utan miðbik Helsingfors, en i höllinni tekur hann á móti erlendum og inn- lendum gestum og þar munu forseti Islandsásamt utanrikisráðherra Einari Ágústssyni búa, á meðan á hinni opinberu heimsókn til Finnlands stendur. Blaðamennirnir ræddu við for- setann i rúman hálftima og lá vel á honum, enda nýkominn úr velheppnaðri veiðiferð til Rúss- lands, en þar sagðist hann hafa Bifreiðaverkstæði Dráttarbruutarinnar h.f. i Neskaupstað brann i siðustu viku og þrir bilar brunnu þar inni. Myndin var tekin, er unnið var að slökkvistarfinu. Ljósm. Jón Svanbjörnsson. Stóráætlun um fiski- rækt á vatnasvæði Skjálfandafljóts AK,Rvik. - Nú eru á döfinni all- miklar ráðagerðir um að gera allt efra vatnasvæði Skjálfandafljóts að Aldeyjarfossi a.rnk. fiskgengt frá sjó. Veiðifélag landeiganda á þessu svæði hefur verið stofnað og tillögur að fiskivegafram- kvæmdum gerðar, og er gert ráð fyrir, að slikar framkvæmdir kosti allt að 6 millj. króna. Lax er i Skjálfandafljóti allt fram að Barnafossi og Ullarfossi, og tilraun til stigagerðar var fyrir alllöngu gerð upp i Djúpá við Barnafoss, en tókst ekki að gera hann laxgengan. Nú mun helzt i ráði að gera þar stiga að nýju á annan hátt, og gengi þá lax i Djúpá, sem er all- vatnsmikil á og kemur úr Liósa- vatni. Siðan yrði gerður skurður allmikill úr Djúpá suður i Hrút- eyjarkvisl Skjálfandafljóts, en hún rennur vestan Goðafoss og i fljótið aftur drjúgan spöl norðan hans. Yrði þaðan laxgengt suður um allt Skjálfandafljót i Bárðar- dal og i nokkrar bergvatnsár, sem i það falla, svo sem Kálf- borgará og Svartá að austan og tvær eða þrjár minni ár að vestan. Er þar viða mikið og gott klaksvæði og einnig um að ræða veiðiár, sem þegar er nokkur silungur i. Gengi lax þá i megin- fljótinu allt fram að Aldeyjar- fossi, en gæti einnig átt leið eftir Mjóadalsá suður i Ishólsvatn með smávægilegri fyrirgreiðslu. Einnig er um aðrar lausnir að ræða, svo sem lagfæringu til þess að laxgengt yrði i austustu kvisl Skjálfandafljóts við Þingey, en hún rennur við austurbrekku, austan Skuldaþingseyjar. Lauslegar kostnaðaráætlanir um þessar framkvæmdir munu vera allt að sex milljónum, og er ekki óliklegt, að hið fjölmenna veiðifélag bænda við Skjálfanda- fljót bjóði þetta út til hugsanlegra veiðileigutaka á næstunni til þess að kanna, hverjar undirtektir verða. Þetta er mjög stórt vatnasvæði, eða um 90 km langt frá ósi tií Aldeyjarfoss, og margar þverár. Ef þessi ráðagerð tækist opnaðist nýtt og stórt fiskiræktar- og veiði- svæði. skotið fimm villisvin og misst eitt, og með honum voru á veiðum þrir helztu leiðtogar Sovétrik- janna. Þetta heimboð blaðamannanna til forsetans i höllinni kom nokkuð óvænt og ræddu þeir fyrst viö hann um fyrri heimsóknir hans til fslands, en þangað hefur hann komið tvivegis, 1957 og i fyrra. Hann sagðist minnast þessara heimsókna með ánægju, en i fyrri heimsókninni renndi hann fyrir lax meö Guðmundi Einarssyni heitnum, listamanni og Asgeiri Asgeirssyni, fyrrverandi forseta. 1 fyrra, sagði hann, að reyndar hefði verið of gott veður, þar sem um laxveiðitúr hefði verið að ræða, en samt hefði hann fengið sex laxa. Sem kunnugt er, þá er Kekkonen Finnlandsforseti mikill Iþróttamaður ogtilmarks um það, má geta þess, að hann syndir eða gengur á skiðum allt upp i 20 km áður en hann gengur til starfa. Kekkonen minntist i viðtalinu á nokkra islenzka iþróttamenn, og þar á meðal minntist hann á Gunnar Huseby, kúluvarpara, sem gerði garðinn frægan á sinuin tima, og siðan sagðist hann Framhalda bls. 14. Kauphækkun- in í deskenv ur nú fram hjá bændum Nýtt verð auglýst á búvörum SB-Reykjavlk. Frumleiðsluráð land- búnaðurins auglýsti I gærkvöldi nýtt verð á búvörum. Verð- breytingin stafur uf hækkun ú kaupgjuldslið verðgrundvallur ins, cn. samkvæmt lundslögum breytist hann til sumræmis við breytt kaupgjuld I verkumunna vinnu I Keykjavik. Nú er þvi uð komu til frumkvæmda hjá bænd- um sú kuuphækkun, sem sumið vur um i des. sl. Nemur hækkunin 11% á verð landbúnaöarvara til bænda, en sjálfur kaupgjaldsliðurinn hækkar um 21%. Þá verður og hækkun á álgningu og nemur sú hækkun 11-14% á krónutölu álgningar á þær vörur, sem verð- skráðar eru, bæði i heildsölu og smásölu. Sem dæmi um einstakar hækkanir má nefna, að mjólk i heilhyrnum og plastpokum hækkar úr kr. 12.60 i kr. 14.50, 21. ferna hækkar úr 26.20 i 30.00. Rjómi i 1/4 hyrnum hækkar úr kr. 30.90 i kr. 33.90. 1. flokks smjör ur kr. 138.00 i 165.00 og 45% ostur úr 167.20 i 186.00. Heildsóluverð dilkakjöts i heilum og hálfum skrokkum hækkar úr 98.70 i 113.70 kg. Súpukjöt hækkar úr 131.80 i 151.00 kg og lærissneiðar úr 189.40 i 217.20 kg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.