Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.03.1972, Blaðsíða 10
.10 TÍMINN Miðvikudagur 1. marz 1972. //// er miðvikudagurinn 1. marz 1972 HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slukkvilioio' og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjákrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í IIciI.su- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarf jarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 fðstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Simi 21230. Almennar upplýsingar um íæknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k" 17—18. Kvöld-og helgidagavÖrzlu apóteka vikuna 26. febr. til 3 marz annast Vesturbæjar- apótek, Háaleitis Apótek og Garðs Apótek. Nætur- og helgidagavörzlu i Keflavik 1. marz annast Arn- björn Ólafsson. FLUGÁÆTLAiNni Flugfélag islands hf. Milli- landaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 08.45 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur ki. 18.45 i kvöld. Innanlandsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja, tsafjarðar, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða og til Sauðarkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Norðfjarðar, tsafjarðar og til Egilsstaða. KIRKJAN I.augarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Brautarholtskirkja. Föstu- messa kl. 21. Séra Bjarni Sig- urðsson. Langholtsprestakall. Föstu- guðsþjónusta kl. 20. Prestarnir. ORÐSENDING Minningarspjöld Kapellusjóus Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirk jubæ jarklaustri. FÉLAGSLÍF Kvenfélagiö Seltjörn. Fundur verður haldinn i Félagsheim- ilinu miðvikudaginn 1. marz. Og hefst kl. 20.30. Stund- vislega með sýnikennslu á ábætisréttum. Gestur fund- arins verður Guðlaug Narfa- dóttir sem ræðir um Kvenfé- lög. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlé- garði fimmtudaginn 2. marz kl. 20.30. A fundinum verður tekið á móti þátttökutilkynn- ingum á saumanámskeiðið, sem byrjar strax eftir páska. Kaffidrykkja. Stjórnin. Verkamannafélagið Fram- sókn ininnir á spilakvöldið fimmtudaginn 2. marz, i Alþýðuhúsinu. Slðasta kvöld keppninnar. Einnig kvöld- verðlaun. Fjölmennið. .SIGLINGAR Skipaútgerö rikisins. Hekla kom til Akureyrar i gærkvöldi á vesturleið. Esja er á Vest- fjarðahbfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvbld til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.t.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er i Reykjavik. Disarfell fór 28. febr. frá Malmö til Ventspils og Liibeck. Helgafell er á Akureyri. Mælifell fór 26. febr. frá Þorlákshöfn til Heröya. Skaftafell er i Hamborg Hvassafell er i Reykjavik Stapafell fór 28. febr. frá Rotterdam til Birkenhead og tslands. Litlaiell er i oliuílutn ingum i Faxaflóa. A EM i Grikklandi kom þetta spil fyrir i leik Italiu og Portilgal. * G73 V AG109 * DG92 * K3 <fc KD V 8542 « K5 4 AG852 4 ¦ ? « * I * 1098652 V ekkert 4 A10743 * D9 A4 KD753 86 10764 Spilið var sýnt á sýningartöflu og Portdgalar með spil N/S höfðu spilað 3 Sp. i S i lokaða herberginu — parsamningurinn og 140. En á töfiunni komust ttalir i 4 Sp. i S og þarna hlaut Portögal aö vinna stig, tveir Sp—slagir, T—K og L—As. Enn ekki aldeilis! V spilaði út Hj-^1 — 9 úr blindum og D Austurs trompuð. Þá litið tromp og V fékk á D — og þá spil- aði hann fyrir áhorfendur, en heldur óheppilega T—K. Þar sem A hafði sagt 1 Hj. við T—opnun N áleit V að A væri meö T—As. En S tók þakklátlega á T—As og spilaði enn Sp. og As—K féllu saman. Boom! Auðvitað átti þessi vörn enga stoð i veruleikanum. Félagi hans var meb ás, og það hlaut að vera Sp—As fyrst S hafði ekki spilaö Sp—As i öðrum slag. En heppnin fylgir oftast þeim sterka, og ttalir unnu 10 stig á spilinu i stað þess að tapa sex. Þingmálafundir í Strandasýslu Þingmálafundir veröa i Strandasýslu aö Drangsnesi laugar- daginn 4. marz kl. 14, og á Hólmavik sunnudaginn 5. marz kl. 14. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Keflvíkingar - Suournesjamenn Jón Skaftason, alþingismaður, verður til viðtals jjjj^ á skrifstofu Framsóknarfélaganna iKeflavik, aðgg~ Austurgötu 26, frá kl. 20.30 fimmtudaginn 2.H|l marz, næst komandi. wFí Viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa tekið upp fasta viðtalstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12 á skrifstofu flokksins Hringbraul 30. Munu þeir vera til skiptis i viðtölum. Næst- komandi laugardag 4. marz mun Guðmundur G Þórarinsson, borgarfulltrui.verða til vibtals. ÞAKKARÁVÖRP Hér með vil ég undirritaður votta ibúum Hliðarhrepps innilegar þakkir fyrir auð- sýnda vináttu, gjafir og heimsóknir á áttræðisafmæli minu. SLEÐBRJÓTSSELI, 24. febrúar 1972. BJÖRN GUÐMUNDSSON. Diemer hafði hvitt i þessari skák, sem telfd var 1947, og á leik. iii HJLff C8Í ¦ JtH mwm Útför móður minnar VIGDÍSAR ÖNNU GÍSLADÓTTUR, Hæðargarði 42 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. marz kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna Jóhanna S. Hansen. 1. Rb5!! — Ra6 2. Dxb7 — De4 3. Dxc7!! — DxB+ 4. Kbl — BxH 5. Rd6+ — exd6 6. Bb5+ og svartur gaf. Gamlar góóar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA MARKAÐURINN ' ^§1. SILLA OG VALDA- s?Jj^ HÚSINU ÁLFHEIMUM /Auylys V etmur Auglýsingastofa Timans er 1 Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Atómstööin frumsýnd um mánaðamótin. 1 byrjun þessa mánaðar frum- sýnir Leikfélag Reykjavikur leik- gerð sina & Atómstöðinni eftir Halldór Laxness. Æfingar á leiknum hófust i desember, og hafa staðið óslitið siðan Skugga- Sveinn var frumsýndur. Atóm- stöðin er eitt af afmælisleikritum Leikfélagsins, en auk þess sýnt i tilefni af sjötugsafmæli Nóbels- skáldsins. Það eru þeir Sveinn Einarsson og Þorsteinn Gunnarsson, sem einkum hafa unnið að leikgerð- inni I samráði við skáldið, en Þor steinn er jafnframt leikstjóri. Þetta er fyrsta sviðssetningar verkefni Þorsteins, sem er arki- tekt að mennt jafnframt þvi sem hann er leikskólagenginn, og nú i hópi fastráðinna leikara hjá L.R. Magnús Pálsson teiknar leik- myndirog búninga, en hann hefur ekki unnið i Iðnó nú um nokkurt skeið, en einbeitt sér að skúlptúr. Siðast teiknaði Magnús leikmynd fyrir barnaóperuna Rabba eftir Þorkel Sigurbjörnsson 1969, en þaráður m.a. fyrir Málsóknina eftir Kafka og Sú gamla kemur i heimsókn eftir Dúrrenmatt. Atómstöðin er f jórða verk Hall- dórs Laxness, sem tekið er til sviðssetningar I Iðnó. Fyrst kom Staumrof 1933, þá Dúfnaveislan 1966 og loks Kristnihaldið 1970 i leikgerð Sveins Einarssonar. Sú sýning er reyndar enn á fjölunum og ekkert dregiðúraðsókn, þannig að leikhúsgestum gefst núna á út- mánuðunum tækifæri til að sjá tvö verk eftir okkar fremsta höfund i sama leikhúsinu. Myndin er tekin á samlestri og sjást m.a. frá vinstri leikkonurn ar Valgerður Dan, sem leikur Aldinblóð, Margrét ólafsdóttir (Kleópatra), Sigriður Hagalin (frú Arland), ennfremur Borgar Garðarsson (guðinn Brilljantin), leikstjórinn Þorsteinn Gunnars- son (við enda borðsins). Hægra megin við borðið sér m.a. I skáldið sjáft, og Steindór Hjör- leifsson, sem leikur hlutverk organistans fræga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.