Tíminn - 01.03.1972, Side 12

Tíminn - 01.03.1972, Side 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 1. marz 1972. Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 52 cyðilagðist mcð öllu, og ég held að hann hafi grátið fögruim tár- um. Ilann spurði, hvort nokkur vissi tildrög að dauða vinar síns. Ég gckk þá fram á gólfið og sagði cins og vat', og bætti því við, að hann .mundi sjálfur hafa sáð þcssu igóðgæti yfir matinn og ætlað mér að borða það. Ég var reiður og mig langaði til að gefa honum löðrung. Ég þrcif til hans og bað hann að skýra atvik að þcssu uppátæki hans. Ilann var þarna í sorgutn sínum og hrcint ckki fær um hörð áhlaup og gafst l>ví upp. Ilann skýrði svo frá, að Fjölnir hcfði lofað scr tíu ríkis- dölum, cf hann gæli lcomið dufti, scnt hann fékk honum, í mat minn. Ólalur sagðist lial'a spurl livað cða hvcrnig þctta duft vcrk aði. Fjölnir sagði honum, að ])að yrði imcr til góðs, því það væii bara niðurhreinsandi meöal, og cf það væri nokkuð, scm lclja mælli spaugsaml við það, þá gæti það átl scr stað, að stöku duuð- ýfli yrði fjörugra, sérstaklcga í kvcnscimi, svo Úlafur álcil sjálf- sagt að gcra þctta til þcss að ná í ríkisdalina og spcsíu hcföi hann ícngið strax. Ég var svo reiöur, að ég sagði Ólafi að fara burtu af heimilinu þcgar dagaði. Ég sofnaöi, cn þ.gar ég vaknaði var Ólafur ckki farinn að hrcyfa sig, en kom nú brátt á lætur og bað mig þá að lofa sér að vera kyrr- um, því sér hefði dottið í hug að Fjölnir mundi drepa sig, af því að honum mistókst^ en sízt réðist hann á sig hjá mér, því þó ég væri ckki burðrmaður, þá væri ég samt vcl kjarkmikill, snarráður og illur viðurcignar og enginn vafi á ])ví, að ég væri sterkari í þess- um hrcðu-atvikum, cn þess utan. En af því cg væri svona vel gerð- ur, tilfinningarlaus íyrir dauðan- um og kaldur fyrir öllu mótstæðu, rétt oins og draugarnir væru, þá bærj ég sigur úr orrustum og á hlaupum. Ég sagði Ólafi, að ef hann handsalaði mér trúmennsku, þá mætti hann vcra kyrr. Um þassar mundir fiétti ég að Brand- ur, tcrtgdafaðir Fjölnis, væri lát- inn, og Fjölnir ætlaði því að ríða tjl jarðarfararinnar og vita hvað skildingum liði. Sá ákvcðni ferða- dagur kom, og þau fóru. En dag- infi eftir fór é.g til hrossa og fann þá ckki f.jögur liðlcgustu hrossin. T>að urðu mín ákvæði, að F.jölnir hcfði stolið hrossunum til farar sinnar. Ég varð hræddur um að hann mundi selja citthvað af hrossunum og máskc öll. Var því ckki um að tala, mér virtist óbrúk- andi annað cn að ríða á eftir Fjölni, cn það var ckkj barnalcik ur að hugsa sér að taka hrossin moð valdi af Fjölni, því enginn þurfti að hugsa að þeim yrði frið samlcga slcppt. Brynjaður víga- móði stökk ég á bak Fálka gamla og setti hælana aftur í nárann og rcið cinn á flug-sprctti úr hlað- inu. Kg var roiður og reið illa. Nú datt mér í hug, að ég skyldi hcimsækja Tryggva bónda í Fugla gili. Ég þckkti Tryggva aðcins í sjón, cn annað ckki. Það var hall andj hádcgi, þcgar Fálki strikaði heim í hlaðið á Fuglagili. Hcrða- brciður og knálcgur maður stóð fyrir .dyrum, hvcrjum ég heilsaði. Hann var þurr ákomu. Það var Tryggvi. Ég spurði, hvort Fjöln. ir hcfði komið þar og hvc marga hcsta að hann hcfði haft. Fjöln- ir hafði staldrað þar við, og kom það út, að mínir licstar höfðu ver ið þar í ferðinni. Mér var boðið í slofu, og þar skýrði ég Tryggva frá, hvcrnig stæði á fcrðum mín- um, og spurði hann, hvort hann vildi vcrða mcð. Tlann kvaðst hafa frctt að rígur væri milli okkar, og útskýrði cg ]tað allt fyrir hon- um, cins og það. til gckk. Ilonum þótti allt hafa gcngið gæfusam- lcga. Það var ckki líklcgt að þcssi ■ mcrkisbóndi vildi blanda sér inn í vandræði mín. En hvað sagði hann ekki: — Þú vcsæli Karl, cg vil ekki að þú farir cinn hcðan. því þetta cr ískyggilcgt ferðalag, og hefi ég látið ná Skugga gamla. Hann er b.'inagóður. cf á mig er sótt á hestbaki. Við vorum komnir á og klárar látnir slíga liðugt. Á dagmálum dcginum cftir rcið ég í hlaóið á Þúl'uin. Tryggvi stjórn- aði svo hcimrciðinni þangað, að ég rcið cinn að bæjardyrum, en liann var á bæjarbaki. Ilann vildi vita, hvcrnig Fjölnir tæki mér cin um. Eg barði. Piltur kom til dyra. Kg bað hann að spyrja Fjiilni að, livort hann vildi hcldur tala við inig úti cða inni, og sendi honum miða með_ nafni mínu. Fjölnir kom einn. Eg sagði honum, að ég hefði séð hross mín þar nálægt garði og að ég hygði hann hrossa- og sauðaþjóf, og um leið og ég tilkynnti honum að ég tæki hross- in, vildi ég aðvara hann um að gera ckki slíkt aftur, því hann færi að verða Brimarhólms-tugt- húslimur, þegar allar sakir væru að fullu yfirskoðaðar. Fjölnir sagð ist hafa átt fullan rétt til brúk- unar á hrossunum, því þau gengju í sínu landi, og sagðist hann til- kynna mér einnig, að hann léti brúka þau scm sína eign, ef ég gyldi ckki hagatollinn. Ég sagðist hafa borgað hagatollinn skilvís- lega, þar sem hann gæti tekið hann undir sjálfum sér, og alltaf yxu skuldir hans, því nú hefði ég nýja kröfu til hans fyrir hnupl á drógutium. Óð hann þá að mér og ætlaði að slá mig. Hann var leik- inn í ]>ví að láta menn liggja fyr- ir hollófa sínum. Ég þekkti dreng- inn og var við þessu búinn, vék mér því undan, en hann laut eft- ir högginu, þegar hann missti mín. Eg slangraði svipunni minni löngu á háls honum aftan við eyru, en ekki mikið högg. Fjölnir var talinn bæði glíminn og hraust- ur og ég áleif hann mér rneiri mann, og varaðist því handalög- mál, cn ég var snarari og hug- aðri. En nú var hann svo æstur, að hann, þrátt fyrir höggið, sótti á að handvolka mig. Ég vildi ekki hopa og ckki heldur fyrir alvöru slá svipunni í hausinn á honum. En um leið og Fjölnir sveif á mig var tckið í lendar hans með ann- ari hendinni, en hinni var tekið upp í hnakkann og Fjölnir þrif- inn hátt á loft og hrakinn niður. Það glumdi í skrokknum á Fjölni, því hann var ekki lagður hægt niður. Það var Tryggvi karlinn, sem handvolkaði hann. Að svo búnu fórum við til hrossanna. Var haft hestaskipti og farið á stað. 1051. Lóðrétt Lárétt I) Utanhússvinna. 6) Dok. 7) Nes. 9) Stefna. 10) Fylliriinu. II) Ell. 12) Fokreið. 13) Æða. 15) Kræklur. Lóðrétt 1) Mótbárur. 2) öfug röð. 3) Heiður. 4) Keyri. 5) Bjálfar. 8) Fiskur. 9) Fönn. 13) Ott. 14) Nafar. Ráöning á gátu No. 1050 Lárétt 1) Pakkhús. 6) All. 7) Ná. 9) Ha. 10) Danmörk. 11) úr. 12) Óa. 13) Dug. 15) Leirfat. 1) Pendúll. 2) Ká. 3) Klemm- ur. 4) Hl. 5) Slakast. 8) Asar. 9) Hró. 13) DI. 14) GF. 1' n n 9 2 3« S í BP |b n U LU 1 i ■ ?> IT'S STIIL ' 'RISING/ IT'S AIRBORNE. WITH AU r\ J THAT WEIGHT ABOARD?/ HVELL G E I Fiash PURSUES 7HE MysTERIOUS RAIPER-SHIP HA0UNG ITS CARGO FROM THE SEA FLOOR... Hvellur heldur á eftir hinum dularfullu ræningjum, sem tekiö hafa búpening sjávarbúa. Um leið og skipið kemur upp á yfirborðið lyftist það upp. —Það heldur áfram að lyftast. —Það flýgur. —Með allt þetta innanborðs. D R E K I THE SOLDIER THOUGHT THAT WAS "ODD" VYHX? IT REMINPS ME OF SOME- THING - IF I COULD OHLY PUT IT ALL TOGETHER.' WHAT /5 THEANSWER TO TH/S MYSTERY? 8EGINNING: THE VULTURES Borg nærri lögð i rúst I eldgosi. Ræningjar koma ræna banka og verzlanir og eru svartklæddir. Tveir og hafa á burt með sér peninga borgarbúa. —Þeir missa af sér hattana — eru báðir sköilóttir. iMiMI ■ Miðvikudagur 1. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Ljáðu mér eyra.Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjölskyldumál og svarar bréfum frá hlust- endum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Þættir úr sögu Bandarikjanna. 16.40 Lög leikin á flautu 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dóm smálanna. Siguröur Lindal hæstaréttarritari talar. 20.00 Stundarbil- Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Sunfighter. 20.30 Föstumessa I Frfkirkj unni. Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organisti: Sigurður Isólfsson. 21.25 Lögréttusamþykktin 1253; fyrsta erindi. Höfund ur: Jón Gislason póst- fulltrúi. Þulur flytur. 22.00 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Ástmögur Iðunn ar” eftir Sverri Kristjáns- son.Jóna Sigurjónsdóttir les 22.35 Nútimatónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. I ■ilM i 1 Miðvikudagur 1. marz 18.00 Siggi.Hviti hvuttl Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri i norðurskóg- um. 22. þáttur. Skelfing. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.40 Slim John.Enskukennsla i sjónvarpi. 14. þáttur end- urtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. 21.20 Canterville-draugurinn. (The Canterville Ghost). Bandarisk gamanmymd frá árinu 1943, gerð með hlið- sjón af samnefndri sögu eft- ir Oscar Wilde. Leikstjóri Jules Dassin. Aöalhlutverk Charles Laughton, Robert Young og Margaret O’Brien. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Myndin ger- ist i Englandi á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. í Canterville-höllinni, sem er i eigu einnar elztu og tign- ustu ættar landsins, hafa um aldaraöir verið magnaöir reimleikar. Þau álög fylgja þessum reimleikum, að aft- urgangan, Sir Simon de Canterville, getur ekki hætt næturrölti sinu um ganga hallarinnar, fyrr en einhver af afkomendum hans hefur sýnt verulega karlmennsku. En draugsi verður að taka á þolinmæðinni, þvi allir af Canterville-ættinni hafa til þessa verið stakar heybræk- ur. Þá tekur hópur ameriskra hermanna sér bólstað i höllinni, og meðal þeirra er fjarskyldur ættingi Cantervillefólksins. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.