Tíminn - 01.03.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 01.03.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 1. marz 1972. Vélskólinn Frh. ai Dls. 9 mánuði reyndist 4.287.00 og um 30 þúsund fara i skóla- bækur, pappfr og annað til námsins. Sögðu þremenn- ingarnir, að það fyrsta, sem vélstjórar þyrftu að gera, þegar -þeir væru lausir úr skóla, væri að losa sig úr stórskuldum. Um ráð þau, semmeiningin væri að gripa til, til aö reka á eítir málinu, sögðu þeir As geir , Þorgeir og Ólafur, að þau væru róttækar mót- mælaaðgerðir og ef til vill allháværar, þar sem þetta væri þó vélskóli. Kínaförin Frhafbis. 7 setak0sninganna, en utanrikismálin. Þó myndi það að sjálfsögðu styrkja mjög að- SKRIFSTOFÚSTULKA Orkustofnun óskar eftir að ráða til sin vana vélritunarstúlku. Enskukunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsstarf kæmi vel til greina. Eiginhandarumsóknir merktar: „OS 1225” sendist afgreiðslu blaðsins með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, eigi siðar en 9. marz. Orkustofnun. HUSASMIÐAMEISTARAR Fundur verður haldinn að Skipholti 70 fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Fundarefni: 1. Verðlagsmál. 2. Samningar. 3. Breytingar á lögum styrktar- sjóðs. 4. önnur mál. Stjórnin. JÖRÐ TIL SÖLU Hálf jörðin Vatnsdalur i Rauðasands- hreppi er til sölu. Tilboð óskast send fyrir 15. marz nk., til undirritaðs sem veitir allar nánari upplýsingar. Skiptaráðandinn i Barðastrandasýslu, 28. febrúar, 1972, Jóhannes Árnason. Skrifstofustúlkur Utanrikisráðuneytið óskar að ráða skrif- stofustúlkur til starfa i utanrikisþjónustunni nú þegar, eða á vori 1 t 1 a. Eftir þjálfun i ráðuneytinu má gera ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar til starfa i sendiráðum íslands er- lendis þegar störf losna þar. Umsóknir sendist utanrikisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, Reykja- vik, Fyrir 10. marz 1972. Utanrikisráðuneytið. stöðu Nixons, ef Vietnamstrið- inu væri lokið fyrir konsing- arnar. EÐLILEGA velta menn þvi talsvert fyrir sér, hvort rétt hafi verið af Nixon að fara til Kina. Þessu geta menn velt fyrir sér,án þess að taka af- stöðu til þess, hvort tilgangur hans hafi heldur verið að styrkja aðstöðu sina i kosning- unum eða að vinna fyrir frið inn. Sennilega verða niður- stöður slikra vangaveltna nokkuð mismunandi en þó virðast fleiri rök hniga að þvi, að ferðalag Nixons hafi verið rétt ráðið. Astand alþjóða- mála var orðið alltof staðnað og það þurfti aö gera eitthvað til að koma hreyfingu af stað. Þetta tókst Nixon tvimæla- laust með Kinaferðinni. Of snemmt er enn að fullyrða, hvert þetta leiðir, en fleira bendir þó til, að þetta geti leitt til viðtækari og jákvæðari samskipta i heiminim en áð- ur var, og sennilega er það rétt hjá Nixon, að þetta ferða- lag hefur komið á sliku umróti alþjóðamála, að ástand þeirra er breytt og þaö verður ekki aftur eins og það áður var. - ÞÞ. Þingfréttir Frhafbis. e. ,,Þörf Suðurnesjabúa réði ekki gangi mála" Jón Skaftason (F) minnti á, vegna ummæla samgönguráð- herra, að hér væru litilsigldir flutningsmenn á ferðinni, að ráð- herrann hefði rétt fyrir kosningar lagt til, að I Baröastrandasýslu yrði þyrla til staðar fyrir ibúana — yrðu vegir þar um slóðir ófærir. Þvi næst vék þingmaður- inn að Reykjanesbraut. Hann sagði, að þörf Suður- nesjabúa fyrir bættan veg, hefði ekki ráðið þvi, að Reykjanesbraut hefði verið byggð. Auknar lend- ingar flugvéla á Keflavikurflug- völl hefðu orðið þess valdandi, að staðið hefði verið frammi fyrir þeirri staðreynd, að annað hvort þurfti að endurbæta Keflavikur- flugvöll og samgöngur milli hans og höfuöborgar innar, eða byggja nýjan flugvöll i Kapelluhrauni eða á Alftanesi, ættum við að geta notfært okkur þessar auknu lend- ingar flugvélanna. Úrslitin hefðu orðið þau, að ákverðið hefði verið að nota Keflavikurflugvöll áfram og gera þennan góða veg frá honum til Reykjavíkur, sem siðan hefði fært Islendingum hundruð Góóar bækur Gamalt veró BQKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Lj ósbröndóttur kettlingur hvarf frá Skúlagötu 58 á sunnudagskvöld. Þeir sem hafa oröið hans varir, vin- samlegast hringið i sima 26843 eftir kl. 6. Fundarlaun. Yélritunar- og hraðritunarskólinn Notið fristundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Crvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og innritun i sima 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDOTTIR - Stórholti 27 - Simi 21768 Guilverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. milljón króna hagnað. Þetta hefði verið ástæðan fyrir byggingu vegarins, en ekki þörf Suður- nesjabúa, slikt kæmi m.a. greini- lega I ljós, þegar vegirnir til ver- stöðvanna á Suðurnesjum t.d. Grindavikur, Sandgerðis og Gerða væru skoðaðir. Tt Þingmaðurinn sagði, að ekki væru mjög mörg ár siðan einn glæsilegasti foringi Sjálfstæðis- manna, ÓlafurThors, hefði kallað gamla Keflavikurveginn með réttu „Ódáðahraun islenzkra vega” Þá hefði ekki verið talað um að skattarnir sem Suður- nesjabúar greiddu til Vega- gerðarinnar væru lægri en þeirra, sem betri vegi hefðu. Nú skyldu Suðurnesjamenn borga. Þingmaðurinn gagnrýndi sam- gönguráðherra harðlega fyrir skoðun hans á málinu. Þá kvaöst hann vera sammála þvi,sem fram kom i ræðu Ingólfs Jónssonar, að frekar ætti að afla tekna af um- ferðinni með bensinskatti, þunga- skatti og gúmmigjöldum heldur en með tollum. Að siöustu svaraði hann fyrirspurn Stefáns Gunnlaugssonar og sagði: — Astæðan fyrir þvi, að ég er meðflutningsmaður þessa frum- varps er sú, að samgönguráð- herra er f jarri þvi að afnema veg- gjaldið á Reykjanesbraut. Enn frekari umfæður urðu um veggjaldið. Ingólfur Jónsson og Hannibal Valdimarsson tóku aft- ur til máls og ennfremur tóku til mals þeir Halldór S. Magnússon (SFV),fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, og Matthias A Mathiesen (S). Að umræðu lokinni var frum- varpinu visað til 2. umræðu og samgöngumálanefndar. Skólahús Frh af bls. 1 lögum til sjálfra byggingar- framkvæmda á þessu ári, en stefnt væri að þvi að á fjárlögum 1973 yrði tekið framlag til byggingarinnar. Menntamálaráðherra veitti þessar upplýsingar, vegna fyrirspurnar er Ragnhildur Helgadóttir (S) bar fram utan dagskrár um málefni mennta- skólanna. Urðu talsverðar umræður um þessi mál og menntamál almennt i þinginu i gær vegna fyrirspurnanna. Kekkonen Framh af bls. 1 hafa hitt Benedikt Waage forseta ISl nokkrum sinnum. En sjálfur var Kekkonen forseti Frjáls- iþróttasambands Finnlands á sinum tima. Þá barst talið að utanrikismálum, og sagðist for setinn aðspurður, engu um þau ráða, en fylgjast með, sagði hann og brosti. En eins og kunnugt er, þá fylgist Kekkonen mjög vel með utanrikismálum Finnlands og hefur þar áhrif á gang mála, þó ekki sé nema með heimsóknum sinum til Sovétrikjanna, en þangað kvaðst hann fara árlega og ræðir þá jafnan við leiðtoga Sovétrikjanna um leið og hann fer Tók sæti á Alþingi EB-Reykjavik. Halldór Kristjánsson 1. vara- þingmaður Framsóknarflokksins I Vestfjarðakjördæmi, tók i gær sæti á Alþingi i stað Bjarna Guðbjörnssonar, sem er frá þing- störfum vegna veikinda. með þeim i veiðiferðir, enda eru þessar heimsóknir oft kallaðar veiðiferðir. Landhelgismál Islands bar á góma i viðtalinu við forsetann og sa'gðist hann vona, að íslendingum tækist það, sem þeir ætluðu sér i þvi máli, en þvi miður gætu Finnar ekki aðstoðað Islendinga i fyrirætlunum sinum i gegnum EBE, þar sem þeir væru ekki þátttakendur i þvi banda- lagi.________________________ flngela Frh, at bis. is eingöngu i ljósi sannanna, en ekki i ljósi sam- eða andúðar með Angelu, eða þvi, sem hún berzt fyrir. Kviðdómendurnir, sem eru 12, eiga að vera úr hópi kjósenda i Santa Clara County, en þar sýna skýrslur, að ibúar eru innan við 2% negrar og þeir og aðrir minni- hlutahópar eru alls 4% ibúa. Meðaltekjur eru háar þarna. Lögfræðingar viðurkenna, að venjulega séu mjög fáir negrar i kviðdómi, en bæta við, að Angela geti þó vænzt þess, að fá „góðan kviðdóm” þ.e.a.s. fólk, sem er vel menntað og tiltölulega hlut- laust i skoðunum. Val kviðdóms er mikilvægt atriði i réttarhöldunum, það verður nefnilega að vera sam- staða innan dómsins um hvort Angela sé sek eða saklaus. Val kviðdóms getur tekið heilan mánuð, ef til vill tvo, og það er ekki fyrr en að þvi loknu, að sjálf réttarhöldin geta hafizt. Tilkynning Samkvæmt samningum Vörubllstjórafélagsins Þróttar, Reykjavik við Vinnuveitendasamband tslands og annarra vörubifreiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. marz 1972 og þar til öðruvisi verður ákveðið sem hér segir: Dagv Eftirv. Nætur- og helgidv. Fyrir 2 1/2 — tonna bifreiðar 303.70 351.80 399.90 » > 2 1/2 — 3 tonna hlassþ. 335.20 383.30 431.30 > » 3 —3 1/2 — — 366.70 414.80 462.80 >> 3 1/2 — 4 — — 395.40 443.50 491.60 > > 4 —4 1/2 — — 421.70 469.80 517.80 > > 4 1/2 — 5 — — 442.80 490.90 538.90 > > 5 —5 1/2 — — 461.00 509.10 557.20 > > 5 1/2 — 6 — — 479.50 527.50 575.60 » > 6 —61/2 — — 495.10 543.20 591.30 > > 6 1/2 — 510.90 559.00 607.00 7 —7 1/2 — — 526.60 574.70 622.80 > > 71/2 — 8 — — 542.40 590.50 638.60 Landsamband vörubifreiðastjóra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.