Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 10
.10 TÍMINN Fimmtudagur 2. marz 1972. //// er fimmtudagurinn 2. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sfmi 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. vegi 29, Kópavogí, Þóröi Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar.eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. FÉLAGSLfF Kvenfélag I.ágafellssóknar. Fundur veröur haldinn að Hlé- garði fimmtudaginn 2. marz kl. 20.30. A fundinum verður tekiö á móti þátttökutilkynn- ingum á saumanámskeiöiö, sem byrjar strax eftir páska. Kaffidrykkja. Stjórnin. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu i neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema 6tofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld-og helgidagavörzlu apóteka vikuna 26. febr. til 3 marz annast Vesturbæjar- apótek, Háaleitis Apótek og Garðs Apótek. Næturvörzlu lækna I Keflavík 2. marz annast Guðjón Klemenzson. FLUGÁÆTLAMR Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.45 i fyrramálið til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 annaö kvöld. Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til Hornafjarðar, Norðfjarðar, ísafjarðar, og til Egilstaða. A morgum er áætlað aö iíjúga tíl Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavikur, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaöa og til Sauðárkróks. I.oftleiðir h.f. Snorri Þor- finnsson fer til Luxemborgar kl.07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborgar kl. 07.45. Loftleiðir h.f. Snorri Þor- finnsson fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl.16.45. Fer til New York kl.17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Olso og Kaupmannahöfn kl.08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmanahöfn og Oslo kl.16.50. ORÐSENDING Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripáverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Ilrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- Félag einstæðra foreldra hefur kaffikvöld fyrir félaga sina og gesti þeirra að Hall- veigarstöðum á fimmtudags- kvöldið, 2. marz. Haf nokkrir félagar undirbúið veitingar. Dr. Þuriður Kristjánsdóttir mun koma og svara spur- ningum gesta og ræða við þá, sem sem óska um uppeldis- mæal o.fl. Félag einstæðra foreldra hefu hafur haldið slfk kaffikvöld nokkrum sinnum og aðsókn jafnan verið mjög góð. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er i dag Guðmundur Jónsson, skólastjóri á Hvann- eyri. 60 ára er i dag Jóhann Jónas- son frá öxney, forstjóri Græn- metisverzlunar landbúnaðar- ins. Hann tekur á móti gestum að Siðumúla 34, kl. 5—7 i dag. Suður spilar 6 T á eftirfarandi spil. Útspil Hj-D. 4 ÁK8543 ¥ Á ¥ G 3 4 Á 10 7 4 AG10 AD962 ¥ DG1075 V K83 4 9652 4 97 <4 G5 4 D 982 4 7 ¥ 9642 4 ÁKD104 4 K 6 3 Þegar spilið kom fytrir var tekið á Hj-Ás, síðan Sp-Ás og litlum Sp. spilað frá blindum. Þegar A lét Sp-D fann S lyk- ilspilaanennskuna — gaf miður L heima. A spilaði Sp. áfram, en S hafði nú stjóm á spilinu. Trompaði rneð Ás, tók trompin, og átti það, sem eftir var, því Sp. blinds er góður. S hefði tap- að spilinu ef hann hefði tromp- að Sp-D. Það imá vinna spilið á fleiri vegu t.d. með því að gefa fyrsta slag á spaða. BÆNDUR ATHUGIÐ Höfum kaupendur að: Vörubilum. Fólksbílum. Dráttarvélum og búvélum. öllum árgerðum og tegundum. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. Fró Mennta- skólanum í Hamrahlíð Skrifstofusimi skól- ans er nú 85140 og 85155 REKTOR RAFVIRKJA- MEISTARI óskar eftir vinnu úti á landi. Er vanur öllum raflögnum og viðgerðum. Upplýsingar sendist afgr. blaðsins merkt: „Raflagnir 1226”. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. iiiiiifiiii pu Bil Þingmálafundir í Strandasýslu Þingmálafundir verða i Strandasýslu að Drangsnesi laugar- daginn 4. marz kl. 14, og á Hólmavik sunnudaginn 5. marz kl. 14. Allir velkomnir. Steingrlmur Hermannsson. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Jón Skaftason, alþingismaður, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarfélaganna i Keflavik, að ~ Austurgötu 26, frá kl. 20.30 fimmtudaginn 2. “ marz. Viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa tekið upp fasta viötalstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12 á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. Munu þeir vera til skiptis i viðtölum. Næst- komandi laugardag 4. marz mun Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi.verða til viðtals. Snæfellingar Siðasta spilakvöldiö i þriggja kvölda keppninni verður að Lindartungu laugardag 4. marz og hefst kl, 21. Daniel Ágústinusson flytur ávarp. Einar og félagar leika fyrir dansi. Heildarverölaun Sunnuferð til Kaupmannahafnar og vikudvöl fyrir tvo. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim hinum mörgu, er gerðu mér 70 ára afmælisdaginn minn ógleymanlegan og glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, bréfum, blómum, kortum og skeytum. Gertruð Friðriksson, Hálsi, Fnjóskadal. Otför föður okkar og tengdaföður RUNÓLFS RUNÓLFSSONAR fer fram frá Bústaðakirkju, föstudaginn 3. marz, kl. 2. Gyða Runólfsdóttir Asgerður Rúnólfsdóttir Lára Runólfsdóttir Július Magnússon Georg Arnórsson Þökkum vináttu og hlýhug við andlát og jarðarför HANNESAR J. MAGNÚSSONAR, fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. Sólveig Einarsdóttir Hrefna Hannesdóttir og John Jean-Marie Heimir Hannesson og Birna Björnsdóttir Sigriður J. Hannesdóttir og Þorsteinn Svörfuöur Stefánsson Gerður Ilannesdóttir og Marteinn Guðjónsson og barnabörn. Eiginmaður minn GUÐMUNDUR PÉTURSSON fyrrverandi sfmritari, lézt 29. febrúar sl. Ingibjörg Jónasdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN SIGURÐSSON, póstur, Hverfisgötu 59, R. lézt 29. febrúar. Auglýsið í Tímanum Hannes H. Jónsson Hrefna Magnúsdóttir Hörður H. Jónsson Elin Guðnadóttir og barnabörn. JBM3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.