Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 2. marz 1972. Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 53 Það var farið að kvölda. Við rið- um sérlega hægt. Fór þá Tryggvi að tala um að sér þætti vænt um svalann, ef hann ætti von á að fá að reyna sig. Við ætluðum að fara að leggja á hálsinn. Það var örskammt eftir, cn hvað var som nnér sýndist, kom þar reiðtygjað- ur hestur, upp úr hvamminum og var náð af stórum manni sam- stundis cftir? Nú um þetta tíma. bil leita menn að ám til fi'áfærna, sagði Tryggvi. Við komum þar að, sem giiskora var fyrir, og þar rétt hjá var hvammurinn, scm ég sá hóla á hrossunum í. Spruttu þar upp tíu mcnn og hlupu að okk- ur. Einn var á hesti, alllaf var hann huglítill, eða þá hitt, að hann hefir ætlað að iríða okkur uppi, ef við reyndum að flýja. Við lieyrðuim hann segja, að níu skyldu ganga að Tryggva og fjötra hann, en hann sjálfur kom á móti mér. Þetta var Fjölnir, og hafði hann fengið frískleikamenn, hrausla og liugaða. Hann bað þá að tefja f.vrir Tryggva á meðan hann kláraði erindið við mig, og um leið 'i'éðsl hann á móti mér og kvaðst skyldi launa mér gamlar væringar. Við byrjuðum eitt það mesta einvígi, scm háð hefir ver- ið í seinni líð. ’Það risu hár á liöfði, hlupu brýrnar niður, eldur óð frá nösum, eins úr fjöllum HVEII skriður, gneistar æddu úr augum, ei var boðinn friður, anda spúðu æstum, iirfaðist grimdarkliður. Sogn í bláum bröndum, bardaga það er siður, út við arma þönd- um, ýmsum þótti miður. Fossaði blóð úr benjum, er barst í jarð- ar iður. Skall á skjómaélið, skulfu fjallaklettar, hrisum hjörvið beitta og hugðum fljót umskipti, óðum jörð að öklum, öskruðum voðalcga, brugðum beittum hjörvi, bitum skildi harða, klæð- in klóti stungum, klufum sprengd- um, skáruim, skiptum hjör í hönd- um, hjálma og barða rufum, foss- aði blóð úr flciðrum, fimir í loft upp stukkum, hlumdi skálm á hlífum, hömuðust kappar æstir. Bárust sár á báða, blóðgaðir voru til axa. Fjölnir mundu mæra missti þar aðra sína, og flúði þá som forðum, falsarar gerðu leiðir. — En ég get allatíð hlcgið, og hlæ hvenær scm mér dettur í hug viðbragðið, scm Tryggvi tók, þeg- ar garpar þessir ruddust að hon- um. Ilann hentist úr söðlinum, fljót ur scm snæljós og fimur scm tóa. Þar voru viðburðir vígfiminnar, þar var hugrckki og harðfengi, þar sást snarræði og sniðugleiki, alveg í sömu leiftraninni, um leið og fætur hans náðu festu, voru tvcir fallnir, annar fyrir svipu- höggi, en hinn fyirir hnefanum. Naumast hafa æfðir fornaldanna víkingar lcikið bctur turniment, en Tryggvi núna. Hann var í stíg- vélunum og stórri k'ápu og orð- inn við aldur. Samt álít ég að varla gæti köttur orðið liðugri í músnhólmgöngum, en maður þessi. F.jölnir flúði fyrir þá or- sök, að húan á svipu iminni snerti úlnlið hans, svo snöggt að svipa hans fló í háa loft, en handlegg- urinn slettist máttlaus með hlið- inni. Strax er Fjölnir var farinn, fýsti mig að sjá Tryggva, og þeg- ar ég kom þar, voru fimm fallnir, sem lágii í valnum, en þeim sjötta hélt hann á og hafði hann fyrir skjöld og brá honum fyrir hvert högg, sem hinir slógu. Hann var því illa útlcikinn, nær dauða en lífi. 'Ég spurði imeð valdalegum róm hvort þeir vildu bíða þess, að ég veitti félaga mínum lið, því höfðingi þeirra væri flúinn, og nú ekki annað eftir að gera, en að lúskra þeim. Þcir hi'ópuðu í einu hljóði: —i Frið, frið! Tryggvi hcnti þessum, sem hann hafði handa á milli, á einn hinna, og báðir lágu. Einn af þess- um uppistandandi mótstöðu- mönnum sagði: — Við biðjumst friðar í þessari höggorustu, sem engin regla er á eða manna að- fcrð er. Hefði vc-rið glímt, þá hefði vcrið komin umskipti 'á fyr- ir Tryggva þessum. Tryggvi var þá ekki lcngi að bjóða honum að komn, ef hann þyrði, og fór úr kafeiunni og slígvélunum, og þar mcð runnu tröll þcssi saman. Það var eins og jicgar sagt er frá við- ureign Glánrs og G'rettis: Steinarn ir stulcku fjarri, storðin rifnaði, holdið í hnykla nærri hljóp af átaki, maðurinn mér sá kærri magnað hinn kreisti, hlutinn og bar hærri hann frá glímunni. Ileíðu slíkar sviftingar endurlif- að inní bæjum, var sjáanlegt að spcrrur, bönd og bitar brotnað og klofnað þá hefðu, þotið úr lagi þvitar, þeir að fast sóttu, stykk- in brustu úr buxum, bcinin svign- uðu, fötin lágu í fluxum, freyddi á hauskúpu, gömlum einsog í ux- um afl þcir víst höfðu, helzt ég var að hugsa um, að hryggjar- brotnuðu. Áður en varði náði Tryggvi mjaðmahnykk á mót- stöðustráknum og hann tvíhent- ist ofaní gilskoruna og valt og valt. Að stundu liðinni kom hann aftur og sagðí við Tryggva. Ég meiddi mig ekki og þú ert sá fyrsti sem heflr komið mér á kné nú uppí háa tíð og hefi ég samt verið 'á glímufundi á hverju ári. Talaði hann þá við félaga sinn og hljóp sá til h esta og kom með poka. Þar voru tvær flöskur í, fullar af víni og það fannst okk- ur hátíðahald, eins og þá stóð á. Við litum eftir piltunum í valn- um og voru þeir allir að hress- ast og hvergi skaðlega brotnir. Þeir höfðu hlustarverk og svima og voru nú að brölta á fætur og ná hestum sínum. Við riðum að Fuglagili. Þegar ég fór gekk Tryggvi með mér út fyrir vallargarð. Settist hann á þúfu og ég einnig. Hann kom með flösku og supum við á. Hann mælti: — Ég hefi nú kynnst málefni þínu og hefi ég kynnst mótstöðu- manni þínum og er illt að vera nauðbeygður til að sitja í ná- grenni við svona lagaða pilta. Svo er imáli varið, að lögmaður okkar ætlar að ríða til Alþingis nú í sumar, að þrem vikum liðnum, og hefi ég heyrt að Fjölnir sé ráð- inn meðreiðarsveinn hans. Nú eru það mín ráð, að málum þínum sé stefnt til Alþingis og þú fylg- ir þeim sj'álfur með kjarki. En þú ert ekki því vaxinn að geta lagt málið fram í Lögréttu. Því yrði traðkað, ef þú fjallar með það einn. Því hefi ég það hugsað svo: Lárétt 1) Snúningur. 6) Vætt. 7) Tónn. 9) Baul. 10) Vindur saman 2þræði. 11) Númer. 12) 5113) Veik. 15) Dýrið. Lóðrétt 1) Land. 2) Fersk. 3) Klettur. 4) Hreyfing. 5) Stafurinn. 8) Þannig.9) Poka. 13) Tvihljóði. 14) 1001. Ráðning á gátu No. 1051 Lárétt 1) Útiverk. 6) Hik. 7) Tá. 9) SA. 10) ölæðinu. 11) LL. 12) Æf. 13) Ana. 15) Renglur. Lóðrétt 1) Úrtölur. 2) IH. 3) Viröing. 4) Ek. 5) Klaufar. 8) All. 9) Snæ. 13) An. 14) Al. “T~ 2 Í3 pí S :K.!i ■■ ■■ sr 17 WVE GOT HEK, FLASH! A 0/6 UN/PEHT/F/EP A/RCHAFT... . OVER TH£ POLAR FíA/H' THAT’STHE K/HGPOM OF FF/G/A / —m/ni/lt . ^ -- r*'" ..: r~ • ‘ i—■j* ‘-l •' G E I R I Hvellur fylgir ræningjunum eftir upp á yfirborð sjávar, en þar hefst farkostur þeirra á loft. — Hvernig geta þeir lyft svona þungum farmi? — Fariö stefnir i norður, ef til vill verða þeir varir við það hjá Barin. — Já, við heyrum i farinu, Hvellur. Þetta er stór óþekkt flugvél. — Hún er á leið yfir heimskautalandið. Borgarastrið er skollið á i borginni. —Löggur. — Fólkið gegn lögreglunni. — A meðan bardaginn stendur yfir birtast ókunnir menn. lilliiiiSÍ !,S Fimmtudagur 2. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brotasilfur. Hrafn Gunnlaugsson tekur saman dagskrárþátt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kammcrtónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barn- anna.Guömundur Emilsson sér um timann. 18.00 Reykjavikurpistill. Páli Heiðar Jónsson segir frá 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Árnar á Skeiöarársandi, Sigurjón Rist vatnamælinga maður flytur erindi. 19.55 Frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar tslands i Háskólabiói 29. desember s.l. Stjórnandi: Daniel Barenboim 20.45 Leikrit: „Indælisfólk” eftir William Saroyan. Aöur útvarpað i nóv. 1967. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (27). 22.25 1 sjónhelding. Sveinn Sæmundsson ræðir við Brynjólf Jónsson um ferða- lög úr Skaftafellssýslu og sjósókn. 22.55 Létt músik á síðkvöldi. 23.40 Frettir I stuttu máli. Dagskrárlok. BELTIN UMFERDARRAD. VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ CERTCVA Sendum gegn póstkröfu GUDM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.