Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.03.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 2. marz 1972. 100 manns fórust er stíflugarður brast - mikið þjark um ábyrgðina á slysinu NTB-Man, Virginiu. Mikil flóft hafa oröiö i Vestur- Virginiu i Bandarlkjunum undan- farið og telur rikislögreglan þar, aö um 100 manns hafi farizt i flóö- bylgju, sem skall yfir Buffalo- Creek-dalinn á laugardaginn. Þá misstu 4000 manns heimili sin. Nær 300 af ibúum dalsins er enn saknað, en talið er, að mikill hluti þeirra hafi lifað af hamfarirnar. Flóðbylgjan orsakaðist af þvi að stifla nokkur brast, og er nú mikið þjarkað um hver sé ábyrgur fyrir þvi. Fulltrúi námafélags á staðn- um, sem reisti stifluna fyrir 18 árum, segist árangurslaust hafa farið fram á það við yfirvöld rikisins, að af þvi vatnsmagni, sem hvildi á stiflunni, yrði leitt Skógræktin vill búa betur að tjaldbúum SB-Keykjavik. Nýlokiö er i Keykjavik fundum Skógræktar rikisins meö for- mönnum skógr æk tar f éla ga landsins og skógarvöröum. A fundum þessum er gerö úttekt á unnum störfum og áætlun fyrir áriö. Aö sögn Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra kom ýmislegt markvert fram á þessum fund- um, sem væntanlega veröur gerö grein fyrir innan skamms. Sagöi hann, aö m.a. heföi komiö i ljós, aö á einu skóglendinu hgföu gist jafnmargiri tjöldum sl. sumar og allir ibúar væru á Seyöisfiröi og lægi nú fyrir aö gera meira fyrir ferðafólk þetta. 1 starfsáætlun ársins eru nokkrar nýjar girðingar og tilraunir með nýjar plöntulegundir. burtu, en þvi hafi verið neitað af mengunarástæðum. Rikisstjórinn segir hins vegar, að aldrei hafi verið farið fram á þetta og gagn- rýnir fjölmiðla fyrir að bera NTB-Washington. Chou En-Lai, forsætisráðherra Kina hefur boðið bandarisku öldungadeildarþingmönnunum Mike Mansfield og Hugh Scott að heimsækja Kina. Ekki er ákveðið, hvenær af heimsókninni verður. Ziegler, blaðafulltrúi Nixons segir, að forsetinn hafi komiö með heimboðin til þingmannanna heim meö sér frá Kina og að það hafi veriö Chou, en ekki Nixon, sem stakk upp á þvi,að þeim yrði boðið. Areiðanlegar heimildir segja, aö liklega fari Mansfield og Scott Rætt við Pál Frh af bls. 1 — Ég vil sérstaklega koma þvi á framfæri, að mikiö er gert af þvi, að breyta eldri bátum, án þess að leita til viökomandi aðila. Oft vill það þá við brenna, að frágangur séekkieins og hann ætt.i að vera. Þetta á t.d. sérstaklega við þá báta, sem breytt hefur veriö fyrir togveiðar. Margir minni bátanna eru komnir með togrúllurnar I blökk uppi i stýrishúsi og hækkar það átakspunktinn. Þetta er mjög hættulegt og ekki sizt vegna þess, að véiarnar stækka sifellt. Af þessum sökum m.a. vil ég brýna fyrir mönnum, aö hefja ekki breytingar á bátum, nema leita samþykkis hjá viðkomandi aöilum fyrst. rikisstjórnina röngum sökum. Unnið er nú að þvi aö gera við skemmdirnar i dalnum, en það er erfitt verk, þar sem allir vegir eru ónýtir. til Kina i sumar, meðan.þingið er i frii. Báðir voru þeir i Kina eftir striðið, en áður en kommúnistar tóku völdin þar. Mansfield hélt fyrirlestra um sögu Kina, er hann var prófessor við Montana-há- skóla og Scott hefur skrifað bók um kinverska list. Mujibur í Moskvu NTB-Moskvu Mujibur Kahman, forsætisráð- herra Bangladesh kom I gær tii Moskvu í fimm daga opinbera heimsókn. Kosygin forsætisráð- herra og Gromyko utanrikisráö- herra tóku á móti Mujibur á flug- vellinum. Auk þess komu þar 200 verkamenn, sem fögnuöu ákaf- lega og veifuöu hinum nýja fána Bangladesh. Heimildir telja, að Mujibur muni fara þess á leit viö Rússa, að þeir leggi fram fé til endur- byggingarstarfsins i Bangladesh. Sovétrikin hafa auösýnt hinu nýja riki hlýhug og voru fyrst stór- velda til að viöurkenna þaö. Heimsókninni er slegið vel upp i sovézkum blööum og undanfarna daga hafa birzt þar vinsamlegar greinar um Bangladesh. Mujibur mun heimsækja Leningrad og Tashkent áöur en hann fer heim 5. marz. OÓ-Reykjavik. Tveir ruglaöir innbrotsþjófar voru handteknir i kjallara hússins aö Amtmannsstlg 2 á sunnudag. Þar voru þeir komnir inn i forn: bókaverzlun Helga Tryggvasonar og leituöu þar að skartgnpum. En þeir voru nokkrum mánuöum of seint á ferðinni. A sama stað var áður gullsmiöastofa og verzlun, en þjófunum sást yfir, að sú verziun var þarna ekki lengur, og voru þeir komnir i geitarhús að leita ullar, og stóðu þeir og gláptu ringlaðir á bækurnar i hillunum þar sem gullið var áöur. Piltar voru teknir og settir I fangageymslu.' Þar fundust á öðrum þeirra mikið magn af ró- andi og örvandi lyfjum, allt i pilluformi. Viðurkenndi rnaöurinn i gær, aö hafa stoliö pillunum i Vestur- bæjarapóteki. Þar var brotizt inn aöfararnótt mánudags, og stolið lyfjum. í þvi innbroti var annar maður með pillumanni, en sá sem aöstoöaði við innbrotið á Amt- mannsstig. Hefur sá einnig veriö handtekinn. Þegar mennirnir voru hand- teknir voru þeir greinilegi. undir áhrifum of stórra lyfjaskammta. PÍPULAGNIR STILLI HTTAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Síml 17041. Lynch Frh. af bls. 7 iluðu sölu getnaðarvarnar- lyfja. Hann rökstuddi nauösyn þessarar löggjafar meðal ann- ars með þvi, að færa yrði mót- mælendum á Norður-irlandi heim sanninn um, að þeir ættu ekki á hættu að glata borgara- legum rétti sinum eða per- sónufrelsi, þó að trland sam- einaöist. Haukarnir halda hins vegar fram, eins og „áhlaupa- menn”, aö ibúar Suður-Ir- lands þurfi ekki að breyta háttum sinum i neinu til þess að krefjast umráða yfir allri ættjörðinni. ALMENNINGUR i Dublin veltir þvi fyrir sér, hvaða af- leiðingar hið mikla fylgi hauk- anna i öllum flokkum — ekki hvað sizt meðal þingmanna Fianna Fail — kunni að hafa á stjórnmálaframvinduna. Hugsazt gæti, að Lynch breytti um stefnu og gerðist herskár gagnvart átökunum i norðri, en vafasamt er að það kæmi að haldi, þar sem hann er um of tengdur „samninga- stefnunni”, eins og „áhlaupa- menn” komast aö orði. Hann gæti einnig efnt til kosninga og vænzt trausts á þeirri forsendu, að enn láti hinn þögli meirihluti kjósenda deilunnar i noröri ekki til sin taka. Hann gæti einnig orðiö neyddur til að efna til kosn- inga, annað hvort ef einhverjir flokksmenn hans brygðust og sviptu hann hinum nauma meirihluta i þinginu, eða ef einhver önnur vandræði steöj- uðu að, t.d. aö aðildin að Efna- hagsbandalagi Evrópu yröu felld i þjóðaratkvæöagreiðsl- unni. Liklegast er þó talið, að átök veröi innan Fianna Fail og Lynch veröi hafnað sem for- sætisráðherra. Hann hefir gegnt embættinu i þrjú ár og eignazt marga óvini, ekki hvað sizt Charles Haughey fyrrverandi fjármálaráðherra og Neil Blaney fyrrverandi landbúnaöarráðherra, en hann vék þeim báðum frá, þegar þeir voru sakaðir um vopnasmygl til „áhlaupa- manna” i norðri árið 1970. Þeir voru báöir sýknaðir, en i Dublin blandaðist engum hugur um, að þeir hafi átt sinn þátt fað efla „áhlaupsmenn”. HAUGHEY er I þann veginn aö ná endurkjöri sem varafor- maður Fianna Fail, og þar með hefir hann hlotið fulla fyrigefningu. Hann hefir lýst yfir opinberlega, aö hann taki ekki að nýju sæti i rikisstjórn undir forsæti Lynch, en efa- litið yrði hann kvaddur til starfa i nýrri rlkisstjórn, og forsætisráðherrann yröi sennilega dr. Patrik Hillery núverandi utanrikisráðherra. Hann hefir haft mjög náið samstarf við Lynch, en einnig átt vinsamleg skipti viö Haughey og flokksarm hans. Hyllery hefir ferðazt viða um lönd til þess að kynna mál- staö tra. Sýnilegur árangur hefir ekki orðið mikill, en eigi að siður hefir athafnasemin dregið nokkuð úr hinni al- mennu örvæntingu, sem blóö- baðið i Londonderry olli. tkveikjan i brezka sendiráöið bar þessari örvæntingu ljósast vitni. Ný rikisstjórn gæti öðlazt lýðhylli með þvi að efla „áhlaupamenn” betur ennúer gert. Lynch veitir þeim óvirk- an stuðning, en rikisstjórnin gæti i framtiðinni látið i laumi i té vopn, fé og aðstöðu til, her- þjálfunar. SLIK stefnubreytin bæri að visu engan árangur, ef brezka rikisstjórnin breytti ekki um stefnu, hvað þá ef harmsagan frá Londonderry endurtæki sig. Þá kynni rikisstjórnin i Dublin að freistast til að efna til átaka á landamærunum milli irskra og brezkra her- manna, eins og sumir þing- menn hafa stungið upp á, til þess að málið yrði tekið til meðferðar á alþjóöavettvangi og Sameinuöu þjóöirnar létu það til sin taka. Atburðarásin i Norður-Ir- 339 umferðar- slys á Kringlu- mýrarbraut 1971 KJ — Reykjavik A árinu 1971 urðu hvorki meira né minna en 339 umferðarslys á Kringlumýrarbraut i Reyk- javik og alls slöSuðust 88 manns i þessum umferðar- slysum. Svo sem gefur að skilja urðu flest þessara umferðar- slysa á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og þeirra gatna, sem að henni liggja, og urðu flest um- ferðarslysin á gatnamótum Kringlumýrabrautar og Miklubrautar eða 69 alls, Á hinum margumtöluðu gatnamótum Kringlumýrar- braut — Háaleitisbraut urðu alls 48 umferðarslys i fyrra, en 33 árið 1970, samk- væmt þessu yfirliti, sem umferðardeild borgarverk- fræðings hefur tekið saman eftir slysakorti lögreglunnar i Reykjavik. Inn á þetta kort eru merkt öll umferðarslys i Reykjavik, sem lögreglan gerir skýrslur um, og er þannig á augna bliki hægt að gera sér grein fyrir fjölda umferðarslysa á hverjum stað i borginni. A Hverfisgötu urðu 110 umferðarslys i fyrra og 100 á Laugavegi og i Bankastræti. Gatnamót Kringlu- mýrarbrautar og Miklubrautar 'eru þau gat- namót, sem mest umferð er um i borginni, og þvi i sjálfu sér ekkert skrýtið, að þar skuli verða mörg um- ferðarslys, og ekki víst aö umferöarslysin séu hlut- fallslega svo mörg þar, miðað við hina gifurlegu umferð. Líffræðinámskeið SE-Reykjavik. I nýútkomnu tölublaði af tima- ritinu Menntamál segir Andri tsaksson, að þrjú kennaranám- skeið hafi verið haldin i liffræði s.l. sumar, eitt á Akureyri og tvö i Reykjavik, og voru tvö þessara námskeiða aðallega ætluð barna- kennurum, en eitt gagnfræða- skólakennurum. A námskeiöum voru kynnt drög að tilrauna- námsefni fyrir 4. og 7. bekk. Er nú verið að ljúka frágangi og útgáfu þessa námsefnis, og verður það forprófaö með tilraunakennslu i nokkrum bekkjardeildum á hvoru skólastigi siðari hluta þessa vetrar. Guöm. P. ólafsson segir enn- fremur i ritinu aö gildi náttúru- fræðimenntunar, með liffræöi sem kjarnafag, sé ekki hægt aö ofmeta. Maðurinn er afkvæmi náttúrunnar og öll hans saga nátengd öflum hennar. Framtiö og velferð mannsins byggist á skilningi á eiginleikum náttúrunnar og vinsamlegum viðskiptum hans og náttúrunnar. Þessi skilningur má ekki vera einangraður innan hrings sérvitr- inga, heldur dreiföur meðal almennings. Þar sem mikill minnihluti almennings fær fram- haldsmenntun i liffræði, er þaö skylda okkar að veita hverjum unglingi svo drjúgt veganesti I lif- fræði á skyldunámsstiginu sem völ er á. landi ræður úrslitum um, hvort forustumenn irska lýðveldisins leggja út á hála og háskalega braut virkar andstöðu gegn Bretum. Forustumenn i stjórnmálum i irska lýðveldinu efldu „áhlaupamenn” til dáöa, en þeir hafa vakiö samúöaröldu, sem Lynch og samstarfsmenn hans ráða ekki við. Það eitt fær bjargað Lynch undan öfgasinnunum i flokki hans, aö Heath takist að draga úr tæki- færum „áhlaupamanna” á Norður-Irlandi. Hellusteypuvél hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Til- valið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2-3 menn. Skoda 1202 station árgerð 1965 i góðu lagi til sölu. Upplýsingar i sima 33545. HUSASMIÐAMEISTARAR Fundur verður haldinn að Skipholti 70 fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Fundarefni: 1. 2. 3. 4. Stjórnin. Verðlagsmál. Samningar. Breytingar á sjóðs. önnur mál. lögum styrktar- ÚTBOÐ Tilboð óskast i að gera iþróttasvæöi I Selási. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 14. marz 1972, kl. II. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Öldungadeildarþing- mönnum boðið til Kína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.