Tíminn - 03.03.1972, Side 1

Tíminn - 03.03.1972, Side 1
Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, og Kekkonen, Finnlandsforseti, ganga meöfram heiðursverði á fiugvellinum i Helsingfors viö komu fslenzku forsetahjónanna ,-UPI- Forsetahjónunum fagnað með lúðroblæstri í glampandi sólskini Kekkonen bauð upp á rúss- neska súpu og hreindýrakjöt nióttökuliðinu stillt sér upp i tignarröð við rauða pluss- dregilinn. Um leið og Kekkonen steig ur bifreið sinni var blásið i lúðra og herforingi gekk til for- setans, og gekk með honum með- fram heiðursverðinum, sem hafði þá stillt sér upp fyrir framan flugstöðina. Kekkonen kannaði liðið áður en hann gekk að land- ganginum, þar sem hann beið for- seta fslands. Ekki leið á löngu áður en Caravelle-þotan Lahiti lenti mjúklega á flugvellinum og innan tiðar var búið að renna landganginum að vélinni og for- seti fslands dr. Kristján Eldjárn gekk brosandi út úr lúxus- farþegaklefanum og forseta- hjónin heilsuðu siðan Kekkonen. Herlúðrasveitin Jék þá islenzka þjóðsönginn og strax á eftir þann finnska. Að loknum leik hljóm- sveitarinnar gengu islenzku gest- irnir á röðina og heilsuðu Finn- unum. Á hæla forseta fslands og frú Halldóru Ingólfsdóttur fylgdu Frh á bls 5 Myndin er frá veizlu Finnlandsforseta I gærkvöldi. Talið f.h.: frú Halldóra Eldjárn, Urho Kekkonen og Dr. Kristján Eldjárn. - UPI - um að vera við flugvöllinn i Helsingfors. Gráklæddir hermenn voru i hópum að stilla sér upp i sól- skininu, svartir ameriskir bilar streymdu að með þá, sem voru viðstaddir móttökuna og rauður dregill hafði þegar verið lagöur framan við flugstöðvarbygging- una. Skömmu áður en Finnair þotan, sem forsetinn kom með frá Stokkhólmi, birtist kom Kekkonen Finnlandsforseti á staðinn en þá höfðu allir aðrir i KJ-Helsinki. í glampandi sólskini og nokkurra stiga frosti komu forseti tslands dr. Kristján Eldjárn og kona hans ásamt fyigdarliði til Finnlands i opinbera heimsókn um kl. 12.30 i gærdag. Kekkonen Finnlandsforseti var i broddi fylkingar móttökuliðsins, en þar á meðal var öll rikis- stjórnin auk embættismanna og fylgdarliðs tslendinganna, meðan á heimsókninni stendur. Þegar um kl. 11.30 var mikið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.