Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. marz 1972. TÍMINN 5 w Finnland mun styðja Island með ráðum og dáð í landhelgismálinu - sagði Kekkonen í forsetaveizlunni KJ-Helsinki. t upphafi ræOu sinnar i forsetaveizlunni i Helsinki i gærkvöldi, minntist Kekkonen Finnlandsforseti fyrst meö ánægju heimsókna sinna til islands og laxveiöa þar, og sagöi, aö þaö heföi veriö ánægjulegt aö geta hitt forseta íslands f fyrra, en áhugamál hins siöarnefnda væru ekki á sviöi laxveiöa, heldur aö kanna heima fornieifafræöa. Hann vonaöist til aö hér i Finnlandi gæfist honum tæki- færi til þess. Kekkonen bað siðan gesti sina að búa heima hjá sér og sagöi siðan orörétt: „Eigi nokkur þjóð rétt á að draga fæðu sina úr sjónum, þá á islenzka þjóðin það. Það er réttur, sem nútima tækni og stjórnmálaþróun skal ekki fá Forsetinn Framh af bls. 1. Einar Agústsson, utanrikisráð- herra og frú Þórunn Sigurðar- dóttir, þá Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri og frú og siöan Birgir Möller, forsetaritari og frú. Nýju ráöherrarnir. Fremstur i móttökulinunni stóð Suksiealainen, sem á þriðju- daginn var kjörinn forseti finnska þjóðþingsins, þá kom forsætis- ráðherrann Paasio, siðan kom Koivisto, f jármálaráðherra, Sorsa, utanrikisráðherra og þá ráðherrarnir hver af öðrum. Þetta mun vera fyrsta opinbera athöfnin, sem nýju ráðherrarnir taka þátt i, en þeir hafa nú verið við völd i eina viku og eru ekki orönir þekktari en það, að finnsku blaðamennirnir á flugvellinum þekktu þá ekki alla. Allir þekktu þó yngsta ráðherrann, sem er 27 ára og gegnir stöðu dómsmála- ráðherra. Afli ólafsvikurbáta hefur verið með ágætum frá áramótum, og er nú svo komið, að hann nálgast að vera helmingi meiri en á sama tima i fyrra. Nú er heildaraflinn orðinn 29381estir, en I febrúarlok I fyrra var hann 1532 lestir. Þetta er afli 24 báta, og undanfarna daga hefur afli þeirra veriö sæmilegur. Aflahæstu bátarnir voru um mánaöamótin: 1. Jökull með 282 tonn i 37 róðrum, 2. Lárus Sveinsson með 228 tonn i 24 róðrum og 3. er Halldór Jónsson með 221 tonn i 34 róðrum. að hnekkja. Með þetta sjónar- mið i huga hefur Finnland með djúpri samúð fylgt við- leitni Islands til þess að tryggja höfuðatvinnuvegi sin- um, sjávarútveginum, örugga framtið og Finnland mun styðja þessa viöleitni á al- þjóðavettvangi, innan þeirra marka, sem raunhæfar- aðstæður þess leyfa. Menningararfurinn, hinn norræni þáttur og harðger náttúra eru eKKi einu böndin, sem tengja Island og Finn- land. Bæði þessi lönd hafa mátt reyna, að aukning alþjóðlegrar samvinnu og til- koma æ umfangsmeiri samsteypna á sviði stjórn- mála og viðskipta hefur einnig sinar neikvæðu hliðar. Þegar um er að ræða hundruð milljónir manna og Eftir ótalmörg handtök kynnti Kekkonen Finnlandsforseti forseta íslands, dr. Kristján Eld- járn fyrir yfirhershöfðingja heiðursvarðarins á flugvellinum og forsetarnir könnuðu liðið áður en þeir stigu upp i forsetabilinn. Bilalestinn ók siðan áleiðis til forsetahallarinnar i Helsinki og fyrir og eftir fóru lögreglubilar, en ekki mótorhjólasveit, og á ollum gatnamótum meðfram leiðinni voru lögreglumenn, sem sú um að ferðin gengi greiðlega. Tekið á móti sendiherrum. 1 forsetahöllinni, er stendur við höfnina, sem nú er isi lögð, snæddu forsetarnir og fylgdarlið hádegisverð, en kl. 16 kom forseti tslands ásamt fylgdarliði til hetjugrafanna i Sandie, sem er vestan megin i Helsinki. Þar eru grafir hermanna þeirra, sem féllu i striðinu og minnismerki um þá. Einnig er Mannerheim grafinn þar. Forseti Islands lagði blómsveig á minnismerkið, sem er griðar- stór kross. Þá vottaði hann einnig Mannerheim virðingu sina i fylgd sendiherra Islands i Finnlandi, Haraldar Kröyer (með búsetu i Stokkhólmi). Eftir þá athöfn var gengið um kirkjugaröinn, þar sem grafirnar eru. Þrátt fyrir há- vetur er vel hugsað um grafirnar, snjór hreinsaður af legsteinum og blóm eða kransar á flestum hinna mörg hundruð eða þúsunda leg- steina. Eftir hina virðulegu at- höfn i kirkjugarðinum var aftur haldið til forsetahallarinnar, þar sem næst var á dagskrá, að forseti íslands tæki á móti full- þjóðarframleiðslu, sem nemur hundruöum milljarða, er auövelt að vikja til hliöar litlum þjóðum, einkum þeim þjóðum, sem litið ber á. Litið land verður sjálft, að gæta þess að verja lifshagsmuni sina i sibreytilegum heimi. Þessa reynslu eiga Finnland og Island sameiginlega. Ég er hinsvegar sannfærður um, að unnt sé að finna lausn á þeim erfiðleikum, sem mæta smáþjóðunum i dag. Þróun, sem stefnir að slökun á spennu og æ raunhæfari og friðsam- legri samskiptum, einkum i Evrópu vekur von um að lifs- skilyrði smáþjóða hafi einnig batnað til muna. Smálöndin hafa nú æ meir möguleika til þess að stuðla að friði og auknum skilningi og standa vörð um atvinnuvegi þegna sinna. Lifsmagn fólksins trúum erlendra rikja i Finnlandi. Þegar blaðamenn komu út á svalirnar i móttökusalnum, voru kinverski sendiherrann i Finn- landi og frú og túlkur mætt og skáru þau sig sérstaklega úr hópnum vegna sérstaklega al- þýölegs einkennisbúnings sins. Hinir erlendu fulltrúar gengu inn einn og einn ásamt konum sinum, fyrir forsetahjónin, en siðan var skálaö i kampavini. Hreindýrasteik á borðum. Klukkan 20 að finnskum tima (18að islenzkum) hófst siðan for- setaveizlan i höllinni. Tóku þátt i henni tæplega 140 manns, þar á meðal voru ráðherrar, þingmenn formenn flokkanna, norrænu sendiherrarnir og embættismenn ásamt frúm. Gestunum var boðið upp á glæra súpu rússneska og rauða á litinn með rauðberjum i og kjötbita á sérstökum diski. Þá var fiskréttur, sem samanstóð af laxi, rækju, og sérstökum finnsk- um fiski, með piparrótarsósu. 1 aðalrétt fengu gestirnir hrein- dýrasteik með grænmeti og fleira tilheyrandi. I eftirrétt var boðið upp á niðursoðnar fikjur með koniaksósu, á eftir voru svo boðnir fram ávextir og kaffi og fylgdu með fimm tegundir af vini. Forsetaveizlan stóð langt fram á kvöld, en i dag hefst dagskráin með heimsókn i þinghúsið kl. 8.30 (6.30 á tslandi) og um það leiti, sem tslendingar verða almennt á leið til vinnu sinnar verða forseti og fylgdarlið á leið frá þjóðminja- safninu i Helsinki til hins ný- byggða Finnlandiahúss. Dag- skránni i dag likur svo með boöi finnsku rikisstjórnarinnar. Opid tj| & KVOLD Vörumarkaðurinn hf. REYKJAVIK — SIMI ARMÚLA 1A Matvörudeiid Húsgagna- og gjafavörudeiid Vefnaðarvöru- og heimilistkjadeiid Skrifstofa hæfileiki til þess, að þroska umhverfi sitt á öllum sviðum lifsins, er undirstaða alls. Ég treysti þvi, að þjóðir vorar séu þessum kostum búnar og ég veit að þér herra forseti eruð sömu skoðunar. Er við gaumgæfum alþjóða- þróun eftirstriðsáranna sjáum við okkur til ánægju, að hið svokallaða kalda strið milli stórþjóðanna er á undanhaldi. 1 stað þess er komin sam- vinna, sem einmitt nú er að stiga fyrstu leitandi sporin. Margar smáþjóðir, og þeirra á meðal tsland og Finnland, hafa aldrei hagað pólitik sinni samkvæmt takmörkum eða reglum kalda striðsins, jafn- vel þegar samvinna yfir hug- myndafræðileg landamæri hefur verið álitin draumur eða móögun, höfum við leitaö eftir samvinnu, þvi samvinna er bezta trygging friðarins, og friðurinn er siðan undirstaða lifs vors, sem þjóða. Tilgang- urinn með öryggis- og sam- vinnuráðstefnu Evrópu, sem við erum nú að undirbúa, er - inmitt trygging friðarins. Bæði tslands og Finnland vinna heilshugar og af trúleik að þvi að byggja upp þessa ráðstefnu. Ennþá einu sinni vil ég vona að heimsókn yðar verði ánægjuleg og ég lyfti glasi minu til heiðurs forseta tslands, eiginkonu hans og fyrir framtið og hamingju islenzku þjóðarinnar. TERYLENE. Fylling: 100% * * Fellur aldrei saman. * Tekur ekki raka. * Þolir vélþvott. jf Hindrar ekki útgufun. * Margar gerðir. if 12 nýtizku litir. * Betra en dúnn. Centerfill ábyrgð. 86-i n. Sfmi 86-111 Vörumarkaðuriiín hf. Ármúli 1 * - Slmi 86-113

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.