Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 8
» TÍMINN Föstudagur 3. marz 1972. AÐ árið 1771 var f'yrsta fangelsishúsið reist á is- landi, Stjórnarráðshúsið núverandi, árið 1872 var hafizt handa við byggingu Hegningarhússins við Skólavörðustig, og árið 1%1 var rikisfangelsi búið til á pappirunum og er þar enn. Það gerist ýmis- legt á aldarfresti. AI) hin fyrirhugaða sjúkrahússbygging á Litla- Ilrauni var tekin i notkun sem fangahús árið 1928, og nýverið hefur verið við hana bætt, en þar með eru afrek rikisins á þessu sviði talin. AÐ fangar segja, að þeim sé lifsnauðsyn á þvi að fá að vinna meðan á fangavist stendur. AÐ íangar á Litla-IIrauni fá að vinna tvo tima á dag, en eru iðjulausir aðra tima dagsins, og fá i kaup u.þ.b. 2.000 á mánuði. Af þeim peningum verða þeir að greiða öll lyf, vinnuföt og efni til föndurs. AÐ Grænlendingar dæma menn ekki til fangelsis- vistar, heldur til vinnu við framleiðslustörf. AÐ Finnar dæma þá, sem gerast sekir um ölvun við akstur, til þess að vinna við uppbyggingu vegakerfisins. AÐ fangar, sem tekið hafa út refsingu sina á Litla-Hrauni, segja, að hefning þeirra byrji fyrst, þegar þeir standa á hlaði Umferðamiðstöðvar- innar og þurfa að leggja út i lifið á nýjan leik. Sumir þeirra vilja heldur fara i fangelsi aftur, en að takast á við þann vanda. AÐ bréf til fanga á Litla-Hrauni og frá þeim eru ritskoðuðaf fangelsisstjóranum, er hins vegar er ekkert eftirlit haft með þvi, hvað föngum og gest- um þeirra fer á milli. AÐ þeir, sem eru dæmdir til varðhaldsvistar vegna ölvunarakstursbrota, fá þeirri varðhalds- vist breytt i sekt. AÐ ekki er til nein „statistik” yfir afbrot eða af- brotamenn, þótt slikt sé alger forsenda þess að gera sér grein fyrir skynsamlegum leiðum til úr- bóta a þessu sviði. AÐ geðsjúkir fangar fá ekki vist á geðveikrahæli, heldur verður að hafa þá i gæzlu i Hegningar húsinu við Skólavörðustig. AÐ vinneyzla er talin eiga þátt i 70-80% afbrota. AÐ þjóðfélagið eignast þá afbrotamenn, sem það á skilið. llegniiif'arhúsif) vift Skólavörftustig i Reykjavík. FANGELSISMÁUN í BRENNIDEPU Merk rdðstefna — rætt við Friðgeir Björnsson, formann ÆSÍ — Hvernig stóft á þvi, aft Æsku- lýftssamband islauds gekkst fyrir ráftstefnu um fangelsismál? I stjórn ÆSl komu fram raddir fyrir nokkru um, aft ástandift i fangelsismálum þjóðarinnar væri slikt, aö brýna nauftsyn bæri til aft taka þau mál til umræðu og knýja á um úrbætur. Fangelsismál eru þess eftlis, aft fáir verða til aö sinna þeim, aftriren þeir, sem til þess eru ráftnir, og þvi vilja þau gj* gjarnan verfta algerlega útundan i allri þjóöfélagsumræftu, og dragast aftur úr á allan hátt. bessi mál eru þess eftlis, aft þau þykja ekki likleg til uppsláttar á vettvangi stjórnmála, enda þótt refsi- og fangelsismál séu óhjá- kvæmilegur fylgifiskur allrar þeirrar lagasetningar, sem refsing liggur við aö brjóta. Meft þetta i huga tók stjórnin ákvörðun um aft halda ráftstefnu um fangelsismál, og sú ráftstefna var haldin 26-27. febrúar s.l. i Norræna húsinu. Ég vil sérstaklega taka fram i þessu sambandi, aft Sakfræöinga- félag tslands hélt i nóvember s.l. velheppnafta ráðstefnu um sama efni, og þar hófst raunar sú um- ræfta, sem nú stendur yfir. — Hvernig var unnift aft undir- búningi ráftstefnu Æskulýftssam- bandsins? Stjórnin snéri sér strax til þeirra Hildigunnar Olafsdóttur, cand. polit. og Sveinbjarnar Bjarnasonar stud theol., sem bæfti hafa sérþekkingu á þessum málum, og voru þau fús til þess aft vinna aö undirbúningi ráftstefn- unnar svo og aft taka þátt i henni. Þá unnu einnig aft undirbúningn- um framkvæmdastjóri ÆSt, Allan Magnússon, og einstakir stjórnarmenn. Upphaflega var áformaft aft fá refsifanga til þess aft taka þátt i ráftstefnunni. Beiftni okkar þar um tók dómsmálaráftuneytiö til vinsamlegrar athugunar, en nifturstafta varft sú, aft ekki þótti fært aft verða vift henni. Hins vegar var leyfi veitt til þess aft taka upp á segulband vift- töl vift fanga, en vifttölin voru siftan leikin af bandinu á ráft- stefnunni sem hluti af um- ræöunum. bá leituðum vift til áhuga- manna og sérfróftra manna um Friftgeir Björnsson þátttöku, og urftu þeir vel vift okkar málaleitan. 1 panelumræftunum, sem fram fóru á laugardaginn tóku þátt auk Hildigpnnar ólafsdóttur og Sveinbjarnar Bjarnasonar, Ed- varft Sigurftsson, alþingismaftur, Halldór Gröndal stud. theol. og Jón Thors, deildarstjóri i dóms- málaráftuneytinu. A sunnudaginn fluttu erindi Baldur Möller, ráftuneytisstjóri i dómsmálaráftuneytinu, Hildi- gunnur Olafsdóttir og Sveinbjörn Bjarnason. Prófessor Jónatan Þórmundsson átti einni gaft flytja erindi, en þvi miftur forfallaftist hann vegna veikinda. — Hvernig tókst ráftstefnar? Ráftstefnan tókst ágætlega. Þátttaka varft mun meiri en vift höfftum gert ráft fyrir, einkum siftari daginn. Þátttaka i um- ræftum var almenn og málefna leg. Þaft setti einnig sinn svip á ráftstefnuna, aft fangar tóku nánast þátt i henni, enda þótt af segulbandi væri. — Hvaft var þaft athyglis- verftasta, sem kom fram á ráft- stefnunni? Þaö athyglisverftasta, aft min- um dómi, voru ábendingar Hildi- gunnar ólafsdóttur, aft stefnu- leysi tslendinga i fangelsismálum hafi ekki afteins verið til ills. Vegna þess séum vift ekki bundin af gömlum lausnum. Þaö sé eitt aftal vandamal annarra þjófta, aft þær sitji uppi meft gamlar fangelsisbyggingar, sem ekki sé hægt aft breyta nema meft gifur- legum tilkostnaði. En þar sem vift eigum svona fáar fyggingar, séum vift ekki bundin af þeim, heldur getum vift farift nýjar leiftir. Allar fangelsisrannsóknir sýni, aft fangelsi séu til ills. Eitt hundraö milljónum króna af al- mannafé sé illa varift til byggingar rikisfangelsis, en talift er, aö sú bygging myndi aft minnsta kosti kosta þá upphæft. Þess i staft eigi ekki aö reyna aft finna neina eina lausn, heldur aft gera margar tilraunir, en þá megi hætta vift þaft sem illa reynist. Frá Litla-Hrauni sé -mönnum sleppt allslausum. Þeir koma i bæinn peningalausir, húsnæöis- lausir og atvinnulausir. Þvi þurfi aft koma upp litlu heimili, þar sem nokkrir þeirra gætu búiö, á meöan þeir hafa ekki annan samastaft. A Litla-Hrauni sé atvinnuleysi og þvi sé upplagt aft senda nokkra fanga til vinnu til annarra, t.d. á vertiöog dreifa þeim um atvinnu- lifift, til þess aft þeir komist i kynni vift annaft fólk. Græn- lendingar noti þessa aftferft og hún var notuft á islandi i tift ólafs stiftamtmanns Stefánssonar. Fyrrverandi fanga þurfi aft fá til aðstoftar. Þetta hafa AA-sam- tökin gert meft góftum árangri meft drykkjusjúklinga. Vegna þess, hvaft fangelsi reynast illa, þurfi aö sjá til þess, aft sem fæstir séu i þeim. Hugsan- Framhald á bls. 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.