Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 3. marz 1972. ÍDA er föstudagurinn 3. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum ier opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—fösludaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparslíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld-og helgidaga vörzlu apóteka vikuna 26. febr. til 3 marz annast Vesturbæjar- apótek, Háaleitis Apótek og Garðs Apótek. Næturvörzlu lækua i Keflavík 3-4-5 marz annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Iláteigssóknar. Skemmtifundur verður á Hótel Esju þriðjudaginn 7. marz kl. 20.30, stundvislega. Spilað verður bingo. Sóknar- fólk fjölmennið. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund i kvöld kl. 21.00. Erindi og upplestur um spurn- inguna um endurholdgun: Birgir Bjarnason, Sigurlaugur Þorkelsson, Karl Sigurðsson og Sverrir Bjarnason tala. Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur fund mánudaginn 6. marz i fundarsal kirkjunnar. Til skemmtunar: Pjetur Maack sýnir litskuggamyndir, spurningaþáttur og fl. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur sitt árlega góukaffi sunnudag- inn 5. marz i Slysavarnar- húsinu Grandagarði. Þar verða á boðstólnum heima- bakaðar kökur og smurt brauð, hlaðborð. Við heitum á Reykvikinga að kaupa af okkur kaffi eins og vanalega. Við biðjum félagskonur að gefa okkur kökur. ÁRNAÐ HEILLA Eyjólfur E. Jóhannsson rakarameistari, sem margir munu þekkja úr rakarastofu hans að Bankastræti 12, á 80 ára afmæli i dag. Hann verður að Háaleitisbraut 33, aðallega milli kl. 4 og 7. Kiginkona min. PÁLÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR, Sigtáni 21, andaðist að Borgarspitalanum þann 1. þ.m. Ingólfur Sigurðsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓN SIGURÐSSON, póstmaður, Hverfisgötu 59, R. lézt 29. febrúar. Hannes II. Jónsson Hrefna Magnásdóttir llörður II. Jónsson Elín Guönadóttir og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir MAGNÚS JÓNSSON, bóndi Ilellum Landsveit, andaðist að Sólvangi i Hafnarfirði 2. marz. V. Ingibjörg Fiiippusdóttir, börn og barnabörn. 15 E1 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 BÆNDUR! Verið sjálfbjarga með tækjum til endurræktunar og fullvinnslu I.S#« t.lffh: 1x16" ODDSON Hæfilegur plógur fyrir meðal- stórar og minni jarðir. 1 stað hjólhnifs og landhjóls má taka plóginn með róthnif og langri landhlið og með þvi fæst sterkur og endingargóður nýbrots-plóg- ur. Þeir fást með 14” — 16” — 18” eða 20” skera. Plógurinn er fáanlegur með dýptarhjóli. Túnplógar eru gjarnan teknir tvi eða fleiri skera — með 12” — 13” — 14” eða 16” skera. 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 Eftirtaldar stærðir af plógum eru nú fyrirliggjandi: ODDSON ODDSON ODDSON ODDSON X X X X 16 20 12 14 tommu tommu tommu tommu kr. kr. kr. kr. 21.000.00 21.800.00 24.600.00 25.900.00 HANKMO — HNIFAHERFI Hankmo-hnífaherfi — tengd á þrftengi vökvalyftu. Herfiö losar um, snýr og mylur jaröveginn. Hnífamir eru gertir úr 10 mm fjaðrastáli. HANKMO-herfin vinna jafnt og vel í fulla breidd. Hægt er að stilla vinnsluhorn hnífanna. Vinna búfjáráburðinn í hæfilega dýpt. Má þyngja eftir þörfum. Herfin vinna vel við lítinn sem mikinn hraða. Þeim mun hraðar sem unnið er þvi betur vinnur herfið. Akið því á 12 —15 km/klst. ef mögulegt er. Bændur — spyrjið um Hankmo-herfi í „Bændurnir svara' . P.TS, viv 'Q3a Gerð Fjöldi hnifakrossa Vinnslubreidd cm Þyngd kg Hestaflaþörf Verð kr. Hankmo 26 26 250 305 33-45 30,000,- Hankmo 66 33 210 360 33-45 35,000,- Hankmo 78 39 250 420 40-55 40,000,- Hankmo 90 45 290 450 50-70 45,000,- Bændur —spyrjiö um Hankmo-herfi i „Bændurnir svara. Tryggið öryggi fóðuröflunarinnar með aukinni grænfóðurræktun. Kaupfélögin & y Samband itl.samvinnufelaga Véladeild Ármula 3, Rtiik. timi 38 900 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 ki15 [□BlalalalalálalalálalalslÉilalaBlalalsIalalálalsIalalalaláÉlá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.