Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur 3. marz 1972. TÍMINN 17 Klp—Reykjavik. Fyrsti leikurinn i Meistarakeppni KSÍ i knattspyrnu, sem segja má að sé eitt af stór- mótum knattspyrnu- manna, hefst á morgun í Vestmannaeyjum. Þá leika íslandsmeistarar Keflavikur og Vest- mannaeyingar, sem urðu i öðru sæti i 1. deildinni s.l. sumar. Þriðja liðið sem tekur þátt i keppninni er Vikingur, sem sigraði i Bikarkeppni KSÍ. Ivikunni náðist samkomulag milli tBK og ÍBV um leikdaga, en Eyjaskeggjar hafa löngum verið erfiðir heim að sækja i knattspyrnunni, a.m.k. hafa Keflvikingar ekki sótt gull i greipar þeirra undanfarin ár. upphaflega var ráðgert að mótið hæfist um helgina 11. til 12. marz. Frá þvi var horfið, og verður fyrsti leikurinn eins og fyrr segir á morgun i Vestmannaeyjum, og hefst hann kl. 15.00. Fyrirhugað er að leika um hverja helgi i þessari keppni. Um Framhald á bls. 18 Góð þátttaka í atkvæðagreiðslunni um ,Handknattleiksmann ársins 72’ Klp-Reykjavik. t sið- ustu viku hófum við hina árlegu skoðanakönnun meðal lesenda blaðsins um „Handknattleiks- Klp-Reykjavik. Knattspyrnudeild Hauka i Hafnarfirði hefur nú ráðið þjálfara til 2. deildarliðs félags- ins. Er það fyrrverandi knattspyrnumaður úr Val og nú góðkunnur landsliðsmaður i skák, Gunnar Gunnarsson. Hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudags- kvöldið, og mun hann sjá um þjálfun leik- manna i sumar. ik Gunnar hefur lengi þjálfað meistaraflokka i hinum og þess- Yfirlýsing frá HSÍ Timanum hefur borizt bréf frá stjórn HSt varðandi grein þá, sem birtist i blaðinu s.l. miövikudag um fyrirspurn þá, sem borin var fram á fundi með forráða- mönnum 1. deildarliðanna I hand- knattleik karla. Þar var m.a. spurt um, hvort Gísli Blöndal, leikmaður úr Val, hefði ekki verið löglegur leikmaður með Val á s.l. keppnistimabili. Um þetta var fjallað i viðkomandi grein, og svo mann ársins” — að þessu sinni fyrir árið 1972. Það vakti undrun okkar, hve þátttaka var góð þegar i upphafi, en um félögum. Hefur hann m.a. þjálfað nokkur 3. deildarlið, svo og ýms önnur lið úti á lands- byggðinni, en þangað hefur hann oft verið fenginn hluta úr sumri til kennslu. Ekki eru öll liðin i 2. deild enn búin aðráða sér þjálfara. Okkur er aðeins kunnugt um eftirtalin félög, sem það hafa gert fyrir utan Hauka: Hjá FH verður Skotinn Duncan McDowell, hjá Völs- ungum Baldvin Baldvinsson, hjá Þrótti Guðbjörn Jónsson og hjá Armanni Hólmbert Frið- jónsson. Okkur er ekki kunnugt um hvort 1B1, IBA og Selfoss hafa ráðið þjálfara. Eins og við höf- um áður sagt frá, hefur IBA augastað á Jóhannesi Atlasyni, en okkur er ekki kunnugt um hvort hann hefur þegið boðið. aftur i gær, en þar kom m .a. fram það, sem er að finna i svari HSl — þó ekki eins itarlega. Okkur er ljúft að birta svarið og fer það hér á eftir: Vegna greinar á iþróttasiðu blaðs yðar 1. marz undir fyrir- sögninni ,,Er Gisli Blöndal ólöglegur með Val?”, viljum við taka fram eftirfarandi: 1 3. málsgr. 3. gr. reglugerðar H. S. 1. um handknattleiksmót, eru svohljóðandi ákvæði um félagaskipti og tilkynningu þeirra: ,,Ef menn óska að keppa með öðru félagi en þvi, sem þeir hafa hingað til hafa íslend- ingar verið heldur seinir að taka við sér i þessum efnum, og ekki sent inn seðla fyrr enn á siðustu stundu. Á hverjum degi hefur komið bunki af bréfum, og er hann þeg- ar orðinn all álitlegur. Það hefur jafnan verið þannig, að m jög mikill áhugi hefur verið á „Knattspyrnumanni ársins”, en i þá skoðanakönnun hafa jafnan borizt mun fleiri seðlar en i „Handknattleiksmann ársins”. En nú er allt útlit fyrir, að þetta ætli að breytast, þótt enn sé full keppt með siðasta leikár, er það heimilt tveim mánuðum eftir að þeir hafa tilkynnt þá ákvörðun sina. Tilkynningu skal senda stjórn H. S. 1. , ef leikmaður hyggst keppa með félagi i öðru héraði en á s.l. leikári. En viðkomandi handknattleiksráði, ef skipt er um félag innan samm héraðs. Miðast biðtimi við móttöku tilkynningarinnar.” Stjórn H. S. 1. barst 14. júni 1971 bréf frá Gisla Blöndal, þar sem hann tilkynnir, að har hafi á - kveðiðað leika með Knattspyrnu- félaginu Val, en Gisli hafði keppnistímabilið (leikárið) 1970 — 1971 keppt með K. A. á snemmt að segja þar nokkuð um. Það er enn góður timi til stefnu, þvi að við höfum ákveðið að skila- frestur verði til 27. marz. Fyrir þann tima vonum við,að enn fleiri bréf með atkvæðaseðlum i verði komnir til blaðsins — en það er að sjálfsögðu allt undir lesendunum sjálfum komið. Þetta er litill vandi. Það eina sem þarf að gera er að klippa eða rifa út atkvæðaseðilinn, sem er hér á siðunni, fylla hann út eftir beztu samvizku og setja hann sið- an i umslag. Það á siðan að merk- ja....Handknattleiksmaður árs- ins. Dagblaðið Timinn PO 370 Reykjavik. Fyrir þá,sem i bænum búa, er hægt að fara með umslag- ið i afgreiðslu blaðsins i Banka- stræti 7, en hinir verða að setja ■ það i póst. Akureyri. Tilkynning þessi var tekin fyrir á stjórnarfundi 24. júni 1971 og þar bókuð félagaskipti Gisla og hann þvi löglegur sem leikmaður með Val frá og með upphafi nýs leikárs, þ.e. 1. september 1971. Þar sem hér var um félagaskipti milli héraða að ræða, þá var einungis nauð- synlegt að tilkynna þau til stjórnar HSl svo þau öðluðust gildi, eins og framangreind á- kvæði reglugerðar H. S. 1. um handknattleiksmót kveða ljóslega á um. Með þökk fyrir birtinguna, Stjórn H.S.l. Skákmeistarinn verð- ur þjálfari Hauka HANDKNATTLEIKSMAÐUR ÁRSINS Ég kýs....................... sem handknattleiksmann ársins Nafn... Heimili Simi .., ísland í 16. sæti! - yfir beztu handknatt- leiksþjóðir heims ísland er i 16. sæti á lista þeim, sem hið júgoslavneska iþróttablað, Sportske Novosti, hefur látið gera yfir beztu hand- knattleiksþjóðir heims árið 1971. Listi þessi er gerður með sama fyrirkomulagi og hið viðlesna blað.France Football, gerir árlega um beztu þjóðir heims i knattspyrnu. Allir leikir eru taldir, og tekið er til- lit til heima- og útileikja. Þetta form er viða haft við i svipuðum viðmiðunum, og er það eina sem þekkist. Það er i sjálfu i sér ekki nógu gott, þvi að þar er mest tillit tekið til fjölda leikja hvers lands, en þeir geta verið misjafnlega margir. A þessari töflu, sem hér fer á eftir, má t.d. sjá,að Júgoslavia hefur leikið 25 landsleiki og Rúmenia 29, en þessar þjóðir skipa efstu sæt- in. Er nokkuð mikill munur á þeim og Islandi, sem ekki leik- ur nema 6 leiki á árinu og er i 16. sæti. Sovétrikin leika 7 leiki og eru i 9. sæti — enda útkom- an úr leikjum þeirra á árinu mun betri en hjá íslendingum. Athyglisvert er, að Spánn er i 10. sæti á listanum. Spánn lék á árinu 15 landsleiki, sigraði i 5 þeirra og tapaði 10. Meðal þeirra leikja, sem Spánn sigr- aöi i, eru leikir gegn þjóðum, sem ekki eru langt á veg komnar i handknattleik, eins og t.d. Italia og Portúgal, en gegn þeim hefði Island áreiðanlega einnig náð sér i 2 stig, og þvi verið ofar ú-listan- um. Annars litur þessi umtalaði listi, sem viða hefur mátt finna i erlendum blöðum að undanförnu, svona út: (A hann vantar þjóðirnar sem eru i 12.-15. sæti, 17. og 18. sæti og 20. til 35. sæti. En þar er að finna 10 efstu, svo og röð þeirra þjóða, sem Island mæt- ir i undankeppni OL á Spáni um miðjan þennan mánuð). L U J T STIG 1. Júgoslavia 25 21 2 2 44 2. Rúmenia 29 16 6 7 38 3. Tékkoslovak. 25 14 1 10 29 4. Ungverjaland. 5. Austur-Þýzkal. 6. Vestur-Þýzkal. 7. Sviþjóð. 8. Danmörk. 9. Sovétrlkin. 10. Spánn. 11. Noregur. 22 12 4 6 28 19 10 2 7 22 18 9 3 6 21 18 9 1 8 19 20 7 2 11 16 7 5 0 2 10 15 5 0 10 10 12 4 1 7 9 16. Island. 19. Belgia. 21. Finnland. 6 114 3 3 10 2 2 4 10 3 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.