Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 3. marz 1972. Byggingafræðingur Byggingastofnun landbúnaðarins vill ráða byggingarfræðing strax. Upplýsingar hjá forstöðumanni, Gunnari M. Jónassyni, simi 21200. Jörð til sölu Jörðin Árnes i Þorkelshólshreppi i Vestur - Húnavatnssýslu er til sölu og laus til ábúðar i næstu fardögum. Á jörðinni er steinsteypt ibúðarhús, fjárhús yfir 120 kindur, fjós yfir niu kýr, við þessar byggingar er heyhlaða. öll útihús eru úr steinsteypu. Á jörðinni er ágætt tún er gefur af sér 1000- 1200 hesta. Jörðin á land i Viðidalsá, og hefur þvi að sjálfsögðu einingar i veiði- félagi hennar. Væntanlegir listhafendur snúi sér til Jóhannesar Ragnarssonar bónda Jörfa Viðidal, simi um Lækjamót, fyrir 10. april n.k. er gefur allar frekari upplýsingar ef óskað er. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. UTBOÐ Bæjarsjóður Keflavikur óskar eftir til- boðum i akstur fyllingarefnis i götur i Keflavik úr Stapafelli. Áætlað efnismagn er 16.000 rúmmetrar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll- um. Útboðsgögn verða afhent á bæjar- skrifstofunum i Keflavik á venjulegum skrifstofutima næstkomandi mánudag og þriðjudag. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu bæjarstjóra föstudaginn 10. marz nk. kl. 11 fh. að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óska. Bæjartæknifræðingurinn i Keflavik. íþróttir Frh. af bls.8 aðra helgi fer annar leikur fram, þá mætast f Keflavfk tslands- meistararnir og Bikarmeistar-, arnir — IBK og Vikingur — og helgina þar á eftir fer fyrsti leikurinn fram i Reykjavik milli Vikings og IBV. Þessi þrjú lið munu taka þátt i Evrópumótunum þrem i sumar, og er þessi keppni liður i undir- búningi þeirra fyrir keppnina þar. Þetta er I fjórða skiptið sem meistarakeppnin er háö. Arið 1969 sigraði KR, áriö eftir sigraði IBK, og I fyrra var það Fram, sem sigraði i mótinu. SUF Frh. af bls. 17 legt sé lika að banna mönnum dvöl á ákveðnum stöðum. — Hvert veröur áframhald af hálfu ÆSt I þessum málum? A næstunni verður settur saman á vegum sambandsins út- varpsþáttur um fangelsismál, sem aö nokkru leyti veröur byggður á þvi, sem fram kom á ráöstefnunni. Ennfremur áformum viö aö semja álitsgerð um þessi mál, þar sem rakið verður hvilikt vandræðaástand rikir og bent á leiöir til úrbóta. — Hvert verður næsta verkefni Æskulýössambandsins? Næsta verkefni okkar og þaö stærsta á þessu ári er að halda rábstefnu um landhelgismál og mengun sjávar. Ráðstefna þessi veröur haldin i samvinnu viö Æskulýðsráö Evrópu (CENYC) dagana 13. - 16. april n.k. á Hótel Loftleiöum. Við höfum boðiö fjölmörgum æskulýössamböndum að taka þátt i ráöstefnunni og væntum þess, að stór hluti þeirra sjái sér fært að þekkjast það boð. Hreindýr Framhald af bls. 11. ný og hafa nokkrir aöilar flutt hreindýr frá Austurlandi til ann- arra staða, en þau hafa ekki þrifist. Eftir 1960 hafa þó ekki komið fram óskir I þessu sambandi. Litlar breytingar hafa þó orðið á hreindýrabúskapnum slðan þeim fór aö fjölga aftur. Og ekki hefur orðið úr aö koma upp hjörðum ann- ars staðar en eystra. 1939 voru hreindýrin talin vera um 100 siöan hefur þeim fjölgað og voru þau orð- REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS r Avana og fíkniefni og þjóðfélagsvandamál sem skapast af neyzlu þeirra verða rædd á almennum fræðslufundi. Allir áhugamenn um þessi mál eru velkomnir á fundinn. Fundurinn verður haldinn laugar- daginn 4. marz kl. 14.00 i Domus Medica við Egils- götu. Frummælendur verða: Ezra Pétursson, geðlæknir frá New York Dr. Jón Sigurðs son, borgarlæknir Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri Ásgeir Friðjóns son, aðalfulltrúi lögreglustjóra Að inngangserind- um loknum verða umræður og fyrir- spurnir. in 2000 árið 1955. Næsta ár hefur þeim fækkaö i 1380 og 1960 eru þau orðin 2213. Tölur eru ekki fyrir hendi um fjölda þeirra næstu þrjú ár, en 1964 hefur þeim aftur fækkað i 1700. Siðan f jölgar þeim enn fram til 1969 aö þau töldust 3273 en næsta ár voru þau færri, 2606, en hafði svo fjölgaö á ný siöastliðiö sumar. Ekki vitum við um orsakir fækk- unarinnar þessi ár. Tarfar voru felldir árið 1943 til '53 og veiðar hafa verið leyfðar frá 1954 innan vissra takmarka, nema árin 1965—67 og 1970—71. Lætur af störfum Forseti Islands veitti hinn 18. febrúar 1972, samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra, Gizuri Berg- steinssyni, hæstaréttardómara, lausn frá embætti frá 1. marz 1972 að telja. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. marz 1972. Mega ekki vera fleiri 1,,, en 2500 að óbreyttu J0*1311 H Frh. af bis. 3 Að sögn Eysteins Jónssonar ' “ mega hreindýrin eystra ekki vera þau til slátrunar á Akureyri. fleiri en þau eru nú, þar sem þaö Fyrst annaðist hann þessa verzl valdi ágangi i öræfum og Lóni. Og un á eigin spýtur, en siðar fyrir fyrir skömmu kvörtuðu bændur i kaupfélögin á svæðinu. Oft rak Alftafirði og Hamarsfirði yfir hann um og yfir fjögur hundruð ágangi hreindýra I vetur. hross til Akureyrar. Jóhanni Siðast, þegar hreindýraveiöar bárust margar kveðjur á af- voru leyfðar, munu hafa verið mælinu, enda maður vinsæll. Eitt lagðar inn i verzlanir á Austurlandi skeytið hljóðaði svo: hreindýraafuröir fyrir um það bil Faldi þér hvitu fannir á Gilhaga eina milljón króna, enda kjötið eft- dal, irsótt og skinn og horn einnig verö- þdtt f jarlægðin hylji æskunnar mæt. Þessar upplýsingar fékk smáuspor. Timinn hjá Birgi Thorlacius, ráðu- Lækjarsitran, hún yngir sig upp neytisstjóra. Hann telur hreindýra- ,íiyer*iyor’ hjörðina mjög litla, en vonar að en áttræðir bera ekki slikar gagnsemi hennar fari vaxandi. grillurital. Birgir Thorlacius telur ekki þörf þv} er þaö, frændi, að leiðin allra á lagabreytingum um hreindýr, er eins. hins vegar álitur hanr^að veiðiregl- Yngri er ég, en hver veit sinn unum þurfi að breyta, m.a. auka timaogstaö? hlutdeild sumra hreppa I veiðinni, Hinn elzti og bezti á aB tá þetta þvi að dýrin ganga nú á miklu blaB stærra svæði en áður. Þegar hrein- meB óslc Um að tiöin verði honum dýraveiðar fara fram, þarf aukið ekkitil meins. eftirlit með þeim. Ingvi Þorsteins- son o.fl. hafa að beiðni ráðuneytis- Gilhagamenn hafa éi oröið átt ins athugað beitarþol hreindýra- ræðirfyrr, svæðisins eystra og gerðu um það Aldurssess þinn ber seilgu og skýrslu i oktober 1970, en sú athug- þrótti vott. un tekur þó einungis til sumarbeit- þig muldirðu ei undir þótt öðrum arinnar. Er þar talið.að ekki sé gerðir þú gott. ástæða til að fjölga hreindýrunum Gleðji þig aldurinn hái og standi umfram 2500, nema þá i þeim til- hannkyrr. gangi aö hafa af þeim meiri not en hingað til. Indriði G. Hellusteypuvél hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Til- valið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2-3 menn. Skoda 1202 station árgerð 1965 i góðu lagi til sölu. Upplýsingar i sima 33545. 19 ára brezk stúlka sem kann hrafl i islenzku óskar eftir að komast á islenzkt sveitaheimili i júli og ágúst til þess að gæta barna o.fl. Hún vill fá 4.000 kr. i kaup á mánuði. Tilboð sendist Timanum fyrir 12 þm., merkt: „Námsför 1227”. öllum tilboðum svarað fyrir 22. marz. Tilboð óskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar og jeppabifreið er verða sýndar að Grensás- vegi 9, miðvikudaginn 8. marz frá kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja björgunar- stöðvarhús Slysavarnarfélags íslands á Grandagarði i Reykjavik. Húsinu sé skilað fullgerðu, með leiðslu- kerfum, undir málun og dúklagnir. tJt- boðsgagna má vitja á Teiknistofunni sf., Ármúla 6, Reykavik, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 17. marz nk. kl. 11 fh..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.